Morgunblaðið - 22.01.1961, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 22.01.1961, Qupperneq 21
Sunnudagur 22. Janúar 1961 MORGUNBLAÐIh 21 Stórfelld rýmingarsala á skófafnaði Komið ☆ Skoðið ☆ Gerið jjóft SELJUM Á MORGUN OG ÞESSA VIKU : K V E N S K Ó með kvarthæl og háum hæl úr rúskinni og leðri. — Kr. 25.00 til 75.00. K V E N S K Ó með fylltum hæl úr rúskinni og leðri-Kr. 85.00 til 95.00. Fjölmargar aðrar gerðir af KVENSKÓM ÚR LEÐRI. — Kr. 45.00 tU 95.00. BARNASKÓR, hvítir, uppreimaðir. Stærðir: 25—27. — Kr. 85.00 og 95.00* , Uppreimaðir BARNA- OG UNGLINGASKÓR, (geta verið skíðaskór). Stærðir 24—37. KARLMANNASKÓR frá kr. 145.00 og margt, margt fleira. kaup Skóbúð Ausíurbæjar Laugavegi 100 Heimsókn Heimsókn Hjálpræ^isherinn Camd. theol Erling Moe og sðngprédikari Thorvald Fröytldnd á leiðinni frá Bandaríkjunum til Noregs heimsækja Hjálpræðisherinn og halda samkomur. Sunnudaginn 22. janúar kl. 11: Helgunarsamkoma. Kl. 20,30: Almenn samkoma. Þátttaka foringja og hermanna Reykjavíkurflokks. Allir hjartanlega velkomnir. Hraðrítari Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku frá 1. apríl n.k. sem hefir próf í enskri hraðritun og helzt einhverja reynslu. — Æskilegt að hún sé einnig vel fær í íslenzkri hraðritun. Gott kaup og góð vinnuskilyrði. — Umsóknir sendist afgr. MbL fyrir 1. febrúar n.k., merkt: ^Hraðritari — 46“. Skrífsiofustarf Óska eftir Iéttri skrifstofuvinnu. — Er 17 ára gagn- fræðingur úr verzlunardeild Hagaskólans. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „17 ára — 50“. Útsaía----------------------- Útsala | Miklll aasláttur j Útsala á Ijósum kvenkápum og drögtum Verð frá kr. 950.00. IJTSALA ÍÚTSALA SKYRTUR — BINDI — PEYSUR — BLÚSSUR o. m. fL Mikill afsláttur HEIMDALLUR F.U.S. BIIMGÓ - BIIMGÓ BINGÓ-kvold verður í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 24. jan. n.k. kl. 8,30 stundvíslega Dansað á eftir til kl. 1 Glæsilegír vinnángar M.a: 12 manna matarstell „STOP“ kvenúlpa frá VÍR — Kvöld í Nausti fyrir tvo — Nýtízku lampar — Auk f jölda annarra eigulegra vinninga. Sætamiðar afhentir kl. 1—5 mánudaginn 23. í skrifstofu Sjálfstæðishússins Allt Sjálfstæðisfólk velkomið Ókeypis aðgangur l SÍ-SLÉTT POPLIN (N0-IR0N) I4INERVAoÆ***«**>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.