Morgunblaðið - 24.01.1961, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.01.1961, Qupperneq 1
20 siður ,':■■■‘í- ■■■ ■-■:■ ■■.■■:■■.■:■■,■ Stjórnarskiptin í Bandaríkjun ar. Að gamalli siðvenju hafa um urðu virðuleg og hátíðleg. þeir báðir pípuhatt á höfði. Myndin var tekin, er forset- Fór vel á með þeim Kennedy arnir tveir, sá fráfarandi og og Eisenhower í bílnum, þótt sá sem við tók, óku saman frá þeir fylgdu sitt hvorum stjórn Hvítahúsinu til þinghallarinn- málaflokki. Sterk stjórn í Bandaríkjunum við þá að bandaríska stjórnin væri sterk. Gaitskeil telur að bandaríska stjórnin muni beita sér fyrir að útrýma síðustu leifunum af ný- lendustefnu. til viötals á hafskipi Ottawa, 23. jan. — (Reuter) — KANADÍSKA ritsímafélagið befur fengið undarlega frétt nm það, að uppreisn muni bafa brotizt út á 20 þúsund tonna portúgölsku farþega- akipi, sem var á siglingu í Karíbahafi. Með skipinu eru 600 far- þegar og bíða þeir nú milli vonar og ótta og vita ekki bvert siglingu er heitið. n í uppreisninni var einn af yfirmönnum skipsins skotinn. Sagt er að foringi uppreisn- armanna sé fyrrverandi liðs- foringi úr portúgalska hern- urn, sem steig um borð í ekipið í Austur-Asíu, en skip Ið kemur frá Macao, portu- galskri nýlendu á Kínaströnd og sigldi það i gegnum Pan- amaskurð. Foringi uppreisn- armanna hefur hótað að sökkva skipinu ef einhver berskip nálgast það um of. l)pp- reisn Hfobutu gerður hershöfðingi og eflir herimn London, 93. }an. — (Reuter) BANDARÍKIN hafa fengið stcrka stjóm, sagði Hugh Gaitskell, foringi brezka iV erkamannaf lokksins, er hann kom í dag heim frá Washington. Gaitskell átti persónulegar viðræður við hinn nýja forseta Bandaríkj- anna, Kennedy og nokkra ráðherra í stjórn hans. Þetta eru allt saman gáfaðir hæfileikamenn. I>eir hafa erft ýmis vandamál en ef nokkrir geta tekið þau ákveðnum tökum, þá eru það þessir menn, sagði GaitskelL Þeir leggja megin- áherzluna á að koma á nýrri út- þenslu í efn'ahagsmálum, nýjum velgengistímum. Um Kennedy sagði Gaitskell, að sér hefði virzt hann skyn- samur, fróður, eftirtektarsamur og einlægur. Gaitskell ræddi einnig við Dean Rusk hinn nýja utanríkisráðherra, Adlai Steven- son fastafulitrúa Bandaríkjanna hjá SÞ og Chester Bowles og styrktist sú skoðun af viðtölum Togarasölur ÞRÍR íslenzkir togarar seldu í Þýzkalandi í gærmorgun. Víking ur 140 lestir í Bremerhaven fyrir 92 þús. mörk, Skúli Magnússon í Cuxhaven 120 lestir fyrir 80.263 þús. mörk og Sólborg í Kiel 95 lestir fyrir 65 þús. mörk. í dag og á morgun mun Röð- ull og Þormóður goði selja sam- tals 490 lestir af síld í Þýzkalandi •g Ágúst selur fisk á fimmtudag og einnig 70 lestir af síld. Leopoldville, 23. jan. (Reuter) SATTANEFND SÞ hvarf í dag á brott frá Elisabetville án þess að henni hefði gef- izt kostur á að ræða við Lumumba, fyrrverandi for- sætisráðherra landsins. — Nefndarmenn fengu ekki einu sinni að vita, hvar Lum umba væri geymdur í fang- elsi. Nefndin fór þess formlega á leit við Moise Tsjomba, forsætisráðherra Katanga, aS fá að tala við Lumumba, en fékk neitun. Óformleg mála- leitun síðar bar ekki heldur neinn árangur. Verkfalli aflýst á Vestfjöröum Alþýðusamband Vestfjarba vill gömlu samningana með núv.erandi fiskverði BTJÓRN Alþýðusamtoanls Vest- fjarða hélt fund sl. sunnudag á tsafirði um kjaramál sjómanna, en vestfirskir sjómenn hafa verið 4 verkfaHi siðastliðna viku. Var ‘|>ar samþykkt með samhljóða at- Itvæðum að beina þeim tilmæl- Vm tát sambandsfélaga ASV að pau aflýsi vinnustöðvuninni frá og með 24. jan. 1961 og heimili róðra gamkvæmt fyrri samningi i vi* vestfirska útvegsmenn, þó «neð Iþehn fyrirvaea að skipta- Verð tii sjómanna hækki sem nemi hækkun fiskverðs til útvegs manna. Fundinn sátu stjórnir stéttarfélaganna á ísafirði, í Hnífsdal, Bolungarvík, Súðavtk og Súgandafirði, en auk þess var haft fullt samráð við forráða- menn hinna sambandsfélaganna í Alþýðusambandi Vestfjarða. I gær kl. 5 var fundur í Verka- lýðs- og sjómannafél. Bolungar- víkur og var þar samþykkt með einróma atkvæðum að fara að til- mælum ASV og heimila að byrja róðra frá og með miðnætti í nótt. Einnig var í gærkvöldi fundur í sjómainnafólaginu á ísa- firði, þar sem samiþykkt var með öllum greiddum atkvæðum að verða við þessum tilmæilum. ★ Samþykkt sú sem stjórn Al- þýðusambands Vestfjarða gerði á fundi sínum á sunnudag er orð- rétt þannig: „Samkvæmt einróma sam- þykkt sjómannasamtakanna inn- an Alþýðusambands Islands um nauðsyn þess að gerður yrði einn heildarsamningur um kaup og kjör háseta, matsveina og vél- stjóra á bátum, sem veiða með línu, botnvörpu og þorskanetuan, svo og vegna eindreginna óska vélbátadeildar Landssambands ísl. útvegsmanna um sama efni, samþykkti síðasta þing ASV að taka þátt í slíkum landssamn- ingi, þó með þeim fyrirvara að samningurinn tryggði okkur ekki lakari kjör en við búum vð. Sú samþykkt hefir síðan verið stað- fest af sambandsfélögunum. Þessi ákvörðun vestfirzku verkalýðs- samtakanna byggðist fyrst og fremst á skilningi þeirra á nauð- syn stéttarlegrar einingar, því vitað var að ávinningur fyrir- hugaðs samningls yrði minnstur fyrir véstfirzka sjómenn, þar sem þeir hafa undanfarin ár búið við hagstæðari samninga en annars Framh. á bls. 19. Efling hersins \ Mobutu herforingi, valdhafi | Kongó, hafði fyrirhugað að fljúga til Elisabethville í dag og hefja viðræður við Tsjombe forsætisráðherra Katanga. Harm frestaði þó förinni þar sem hann vsir í dag hækkaður í tign úr því að vera höfuðsmaður og gerður að hershöfðingja. Jafn- framt var hann formlega skip- aður yfirmaður herafla Kongó. Mikil hátíð var í Leopoldville í tilefni þessa og gengu 1550 hermenn úr Kongó-her fylktn liði fram fyrir nýja herhöfðingj- ann. Orðrómur í borginni hermir, að 30 belgiskir liðsforingjar hafi komið flugleiðis þangað um helg ina og eigi þeir að starfa við þjálfun á her Mobutus. Ekkj hefur fengizt opinber staðfest- ing á þessu. Kasavubu forseti landsins flutti ávarp við það tækifæri, er Mobutu var sæmd- ur hershöfðingjatigninni. Hann Framhald á bls. 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.