Morgunblaðið - 24.01.1961, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 24.01.1961, Qupperneq 12
12 Þriðjudagur 24. jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ ----k--------- Klukkuprjóns- peysur Get útvegað fljótlega allar stærðir af klukkuprjónspeys- tun, margir litir. Tekið á móti I>öntunum Sporðagrunn 4, — Sími 34407. IMNANMM. C l UOCA EfNISBREI00*----- Þ— VINDUTJÖLD Dúkur — Pappir og plast Framleidd eftir máli Margir litir og gerðir Fljót afgreiðsla Kristján Siggeirssnn Laueavegi 13 — Simi 1-3P-79 Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23. Hjólbarffastöðin Hraunholt v/— Miklatorg. A isltm 34333 VAUT t/Ft€lGÚ KíRATrA'Bli^-R WfS KÓFj. u J2 «D bíl-ar F’tUTNINóAV'ACNA-R. pyNGAVmuvílAK sím,JV333 Samkosnur K. P. U. K. ad'. Pundur í kvöld kl. 8,30. Biblíu lestur Bjami Eyjólfsson, ritstjóri Aillt kveinfólk velkomið. Hjálpraeffisherinn í kvöld og annað kvöld kl. 20,30. Samkoma, cand theol. Erling Moe og söngprédikari Tlhorvald Fröytland syngja og tala. Poringjar og hermenn taka þétt í samkomunni. Allir vel- komnir. Keflavik Alnvenn samkoma. Boðunfagn- aðarerindisins í Tjarnarlundi, Keflavik í kvöld kl. 8,30. Guffrún Jónsdóttir Vilborg Björnsdóttir Fíladclfía Vakningarsamkoma í kvöld kl. 8,30. Síðan hvert kvöld vikunnar á sama tíma. Aðkomnir ræðu- menn tala á samkomum þessum Aillir velkomnir. 5KIPAUTGCRH RIKISINS E S J A aiustur um land í hringferð hinn 29. þ.m. Tekið á móti flutn ingi í dag og árdegis á morgun tM Pásfcrúðsfjarðar, Reyðarfjarð ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þóráhafnar, Rauf- arhafnar, Kópaskers og Hiúsa- vífcur. Farseðlar seldir á föstu- dag. Jóhann Jóhannsson fyrrv. póstur — Minning AÐFARANÖTT 15. þ.m. andað- ist Jóhann Jóhannsson fyrrv. póst ur á Héraðshælinu^ Blönduósi Verður Xiann jarðsunginn á Blönduósi í dag. Þessa sérkennilega Islendings, víkingsmennis og vinar míns vil ég minnast með nokkrum orð' um. Jóhann Jóhannsson var fædd- ur 14. sept. 1865 að Regnhólum í Miðfirði og varð því 95 ára síð- astliðið haust. Síðustu 7 árin var hann blind- ur og var á Héraðshælinu á Blönduósi um nokkur ár. Foreldrar hans voru hjónin Jó hann Vermundsson, Magnússonar ættaður úr V.-Húnavatnssýlu og Sigurlaug Helgadóttir ættuð úr Borgarfirði. Kona Vermundar var Guðrún Þorvaldsdóttir — (Beina-Þorvaldar) Jónssonar garðyrkjumanns Grímssonar lög sagnara á Stóru Giijá. Félagslsf Körfuknattleiksdeild Ármanns gengzt fyrir námskeiði í körfu knattleik fyrir 4. flokfc (14 ára og yngri). Æfingar eru í fim- leikasal Gagnfræðaskóla Aust- urbæjar á þriðjudögum kl. 8.00. Þjálfarar eru nokfcrir beztu körfufcnattleiksmenn Ármanns. Mætið stundvíslega. Allir ved- komnir. — Stjórnin. Sundfélagiff Ægir Aðalfundur fólagsins verður lialdinn föstudaginn 27. þ.m. að Grundarstíg 2 (fundarsal Í.S.Í.) kl. 8,30 stundvísLega. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Framarar SkemmitifuncJur verður fyrir 4. og 5. fl. í Framhúsinu þriðju- daginn 24. jan. kl. 8,15 e.h. Kna ttspy rnunef ndin. Sundmeistaramót Reykjavíkur verður haldið fimmtudaginn 2. febr. 1961 kl. 20,30 í Sundhöll Reykjavíkur. Kepipt verður í: 100 m skriðsiundi karla 100 m slkriðsundi kvenna 400 m skriðsundi kafla 200 m bringusundi karla 200 m bringusundi fcvenna 100 m baksundi karla 100 m baksundi kvenna 100 m fliugsundi karla 50 m skriðsundi dfengja 50 m bringusundi drengja 50 m foringusundi telpna 50 m skriðsundi telpna Þátttökutilfcynningar sfculu Xær ast Pétri Kristjánssyni, Meðal- holti 5, Rvík, fyrir 27. jan. 1961. Utanbæjarmönnum boðin þátt- taka, sem gestir. Sundráff Reykjavíkur. Jóhann dvaldi í föðurhúsum og vandist þar allri sveitarvinnu fram að fermingu, en fór þá 1 vist til vandalausra. Hann dvaldist á ýmsum stöð- um í V.-Húnav. og fór til sjó- róðra suður á vetrum og þótti góður sjómaður og eftirsóttur í skipsrúm. Mun hann hafa verið hjá Olafi 1 Mýrarhúsum og Ingjaldi á Lambastöðum. Jóhann kvæntist árið 1888 Sig urlaugu Jóhannsdóttur Björns- sonar og móðir hennar var Þor- björg Magnúsdóttir. Jóhann faðir hennar drukknaði með Jakobi Bjarnasyni frá Illugastöðum Vatnsnesi. Þau hjónin Jóhann og Sigur- laug voru fyrst í húsmennsku á Bjargi í Miðfirði og síðar á Stóra Hvarfi, en reistu svo bú í Bakka- koti í Víðidal sem hafði verið í eyði. Efnin voru ekki meiri en svo að búa varð við leigu fénað, — auk þess sem þau keyptu þrjár ær með því að selja söðul Sigurlaugar. Eftir 7 ár, fluttu þau að Hrapps stöðum, en þá misstu þau 8 ær í Víðidalsá, því þær leituðu vest ur yfir ána. Kennsla Holbæk, Húsmæffraskóli sem er á fögrum stað ea. 1 stundar ferð frá Kaupmannahöfn telour á móti ungum stúlfcum á 5 mán. námskeið frá 4. maí, 7. ágúst eða 4. nóv. SkóXaskírsla send. Gís/f Einarsson héraffsdómslögmaður Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. Gólfslípunin Barmahlíff 33. — Sími 13657. Sundknattleiksmeisitaramót Reykjavíkur 1961 verður baldið í Sundhöll Reykj avíkur fimmtu daginn 2. marz 1961, kl. 20,30. Þátttöfcutilkynningar skulu ber ast Pétri Kristjánssyni, Meðal- holti 5, Rvík, fyrir 27. febrúar 1961. Sundráff Reykjavíkur. PILTAR A-y, e* þið elalð unnustum /f/ / a p'a 'i éq hrínqéihí /n/ / / /f</4/sfraer/8 \ ' V " w RAGNAR JONSSON hæstaréttarlögmaffur Vonarstr. 4 VR-húsinu. S. 17752 Lögfræðistörf og eignaumsýsla Jóhannes Lárusson héraffsdómslögmaffur lögfræffiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Sími 12842. Lögfræðiskrifstofa (Skipa og bátasala) Laugavegi 19. Tómas Árnason, Vilhjálmur Árnason. — Símar 24635 — 16307 Stúlkur vantar í eldhús Kleppsspítalans. Uppl. hjá ráðs- konunni í síma 34499 milli kl. 3—6. Yfir vélstjóri óskast á nýsköpunartogara. Uppl. hjá Vélstjórafélagi íslands. Bárugötu 11. Sími 12630. Þar næst fóru þau í hús- mennsku í Kamphól, en fluttu síðan austur í Vatnsdal og hjuggu á Gilá í 2 ár. Eftir það fóru hjónin í vistir og voru í húsmennsku t. d. á Kornsá og Steinnesi. Arið 1908 flytja þau til Blöndu- óss og þar áttu þau heima upp frá því. Jóhann keypti á Blönduósi lít inn bæ, sem hann dittaði vel að og gjörði mjög vistlegan. Hann byggði á lóðinni hesthús og aflaði nokkurra heyja á sumr um og tók svo hesta af kunningj um sínum, þegar þeir komu í vetrarferðum sínum til Bönduóss. Jóhann stundaði verkamanna- vinnu fyrstu árin á Bönduósi, en síðari árin var hann póstur fyrir staðarbúa og reyndist í því starfi ábyggilegur maður. Sigurlaug kona Jóhanns var hins bezta kona. Var hún vel virk, skyldurækin, gerðist vin- föst. Hún andaðist 5. des. 1943. Þau hjónin eignuðust 3 börn — Valdimar sem er kvæntur og býr á Blönduósi, Sigurlaugu Margréti gifta ög búsetta í Rvík og Her- mann ljósmyndara sem lézt rúm lega þrítugur. Var það mikið áfall fyrir þau hjónin er hann andað- ist. Jóhann varð fyrir nokkrum ár um langa lang afi og átti 6 barna -barna-ibarna börn. Um persónuleika Jóhanns hefi ég ekki rætt, en hann var um margt mikill hæfileikamaður og vel gerður til sálar og líkama. Hraustmenni var hann. Eru í annálum ýmsar aflraunir er hann hafði leikið. Sagt er t. d. að hann hafi tekið brennivínsfat í fang sér, — borið það nokkurn spöl og sett á stokka. Hann var um 3 álnir á hæð, grannur, vel vaxinn, lipur og snar í hreyfingum. Hann var raddmaður mikill og hafði unun af söng. Var hann góð ur liðsmaður við sálmasöng við guðsþjónustu og helgiathafnir í kirkjum. Hann var hinn drengilegasti samfélagi, glaður og hugmynda- ríkur 1 hópi æskumanna — og ærslafulla stráka, sem voru stund um í vandræðum með að láta tímann líða án þess að gera eitt- hvert prakkarastrik. Minnist ég einnig þess tíma og verð glaður við, er Jóhann var glímustjóri á Austurhólnum í Steinnesi í hópi okkar strák- anna úr nágrenninu. Þá hló Jóhann dátt, ef hann lá við falli og hafði ekki gætt sín nógu vel fyrir þeim litlu. Þau hjónin Sigurlaug og Jó- hann urðu að hætta að vera í búendatölu vegna jarðnæðisleys- is o. fl. og vöru í húsmennsku nokkuð lengi og reyndust þar hið bezta fólk. Þau voru mjög hús- bóndaholl, dagfarsgóð í allri sam búð, barngóð og báru umhyggju fyrir velferð heimilisins. Það sagði merkur maður við mig er hann ræddi um Jóhann —• fyrir nokkrum mánuðum. „Hann var lífsgiaður með af- brigðum og fjörmaður þrátt fyrir fátæktar basl framan af ævinni. Drengskaparmaður hinn mesti til allra verka, raddmaður góð- ur og syngur stundum enn í rúm inu sínu svo glymur í húsinu“. Nú er víkingurinn fallinn í val inn og hefur gengið á fund ætt- ingja og vina. Blessuð sé minning hans. Ólafur BjarnasoO. KviknaBi bát SIGLUFIRÐI, 16. jan. Snemma í morgun varð elds - vart í v.s. Ingvari Guðjónssyni þar sem hann lá við löndunarbryggiu Reuðkuverksimiðjunnar. Höfðu logsuðumenn verið að vinna i skipinu, en brugðið sér frá. Þeg ar þeir komu aftur um borð log að í yfirbyigginigiunni. Slöfckvi- liðið brá skjótt við og hafði tefc izt að ráða niðurlögum eldsins fyrir kl. 10. Töluverðar skemmd ir urðu á yfirbyggingu Ingvars Guðjónssonar, en hann er tré- skip, allstórt. 60 />ús kr til slysavarna NÝLEGA KOMU konur úr stjórn Kvennadeildar SVFÍ í Reykjavík á skrifstofu félagsins og afhenty kr. 60 þús. sem er höfðinglegt framlag þeirra til slysavarna. Formaður deildar. innar er frú Gróa Pétursdóttir. Jiiired Nielsen verkstj. — Kveðja F. 8. des. 1913. — D. 11. jan. 1961 MEÐ þakklæti og beztu minn- ingum hugsa ég um minn látna vin, Alfred Nielsen, sem hné ör- endur niður við vinnu, því sem næst á sama bletti og faðir hans fyrir 20 árum. Vinátta Alfreds var mér mik- ils virði og þeim mun meira virði sem ég hitti hann oftar. Grandvar maður, góður dreng. ur, góður vinur. Sú er minning mín um hann. Á heimili hans og konu hans, Guðrúnar, var yndislegt að koma. Hjónin voru samhent í að byggja upp óvenjulega list. rænt og fallegt heimili, þar sem vinum var fagnað af rausn og gleði. Betri heimilisföður þekkti ég ekki en Alfred var konu sinni, börnum og stjúpdóttur. Þeim öll. um votta ég hjartanlega samúð. GottL

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.