Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 24. jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 Árshátíð Önfirðingafélagsins verður haldin að Hlégarði laugardaginn 28. jan. kl. 8 e.h. og hefst með borðhaldi (Þorrablót). Góðir skemmtikraftar. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 7,30. Miðasala fer fram á mánudag til fimmtudags á eftir- töldum stöðum: Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlandsbr. 16, sími 35200, Nathan & Olsen hf., Vesturgötu 2, sími 11234, Daniel Ólafsson & Co, Vonarstræti 4; simi 24150, Reynisbúð, Bræðraborgarstíg 43, sími 17675, Hálfdáni Guðmundssyni, Máfahlíð 26. STJÓRNIN. SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TONLEIKAR í Þjóðleikhúsinu í kvöld, 24. jan. 1961 kl. 20,30. Stjórnadi: BOHDAN WODICZKO Efnisskrá: L. van Beethoven: Sinfónía nr. 7, A-dúr,op. 92 M. Karlowicz: „Söngur eilífðarinnar", sinfónískt Ijóð R. Palester: Pólskir dansar úr ballettinum „Söngur jarðarinnar“ Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. ..'^iri'i-gnrnrr-.rri ^TrwpHwytiWwnrr’riiii-yrrnwtiiiTiiiii i riiiriTf**.a nniTiA<pw*»|TftTBi Bifreiðaeigendur athugið Nýkomnir útispeglar á vöru- bíla Hosuklemmur allar stærðir upp að 3“. Ljósasamlokur 6 og 12 volt. Straumlokur í flestar gerðir. Platínur í flestar gerðir. Kertalyklar og felgulyklar á fólksbíla. Geymasambönd margar teg. Bremsuslöngur á ameríska bíla. Kertaþráður, mjög góður. Fjaðra fóðringar og gúmmí í ameríska fólksbíla. Auk þess mikið úrval af fjöðrum, fjaðrablöðum, hljóðkútum, púströrum og púströrsklemmum. BlLAVÖRUBÚÐIN FJÖÐRIN Laugaveg 168 — Sími 24180 VIKUR möl Sími 10600. \ KL US S UR //V/V Þrið judagur ,,Latin“-hljómlist er talin hafa mestan „Rythma“ af allri hljómlist. Ef þér hafið gaman af „Rythmískri" hljómlist^ þá verið velkomin í STORK-klúbbinn að hlusta á Quintett GABRIELE ORIZI túlka „Latin“-hljómlist. Matsveinninn hefur ávallt alls konar ítalska' rétti reiðubúna ef óskað er. Óska eftir fokheldri eða lengra kominni íbúð um 100 ferm. Vinsamlega sendið tilb. merkt: „Fokhelt 1360“, fyrir 26. þ.m. Söngfólk sem hefur áhuga að syngja með blönduðum kór, óskast til viðtals í kvöld kl. 9 í Bindind ishöllinni Fríkirkjuveg 11 (bakhúsið). Söngkennsla verð ur fyrir nýja kórfélaga. Uppl. í síma 1-1959 kl. 7—9. Slml 2-33-33. Dansleikur KK - sextettinn Söngvari: Diana Mapúsdóttir í kvöld kL 21 SANDBL3SUM UNDIRVAQNA RVÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 HEIMDALLtJlt F.li.S. BIMGÓ - BIMGÓ BINGÓ-kvöld verður í Sjálfstæðishúsinu í da" 24. janúatr kl. 20,30 Dansað á eftir til kl. 1 Glæsilegir vinningar Hljómsveit Svavars Gests Söngvari Ragnar Bjarnason Ókeypis aðgangur stundvíslega Sætamiðar afhentir kl. 1—5 í dag í skrifstofu Sjálfstæðishússins ATH.: Lítið eftir að miðum M.a: 12 manna matarstell „STOP“ kvenúlpa frá VÍR — Kvöld í Nausti fyrir tvo — Nýtízku lampar — Auk f jölda annarra eigulegra vinninga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.