Morgunblaðið - 24.01.1961, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 24.01.1961, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. jan. 1961 Stynjandi. — Upp með þig, Bob æpti ég. — Þetta verður að hæ-tta, hvað sem það kostar. Það verður að hætta/ Svo ræddum við málið. Við ætl uðum að ganga í AA. Við sáum á fjórtánda bekk í Lenox Hil-1 deildinni af AA. Kliukkan var níu að kvöldi. Ég sat í hnipri við hliðina á Bob. Við höfðurn bæði hresstst nokk uð, en ég var hrædd og óróleg. Einhver var viss m,eð að þekkja mig og segja. „Til hvers er hún lbérna?“ Við vitum, að hún drekkur, en ég hélt ekki, að hún drykki svona mikið. En hvað er að fást um það. Hér er ég, á AA-fundi og ég er drukkin! Sætin voru bakbei-nir eldhús- stólar, mjög óþægilegir. Ég varð að teygja álkuna til þess að geta séð upp á pallinn. Einhver karl- maður var að tala, en við 'hlið haris sat þögul kona á pallin-um. Maðurinn sagði lágt, og bandaði hendi: — Þegar ég leit við, sá ég hvítt Ijós koma inn um glugg- ann. Ég varð hrædd-ur. Ég horfði betur og mér fannst næstom eins og ég sæi Jesús Krist, frelsara vorn. Mér varð það Ijóst, að ég varð að hætta að vera drykkju- imaður. Jæja, ég er n-ú ka-þólsk, ekki mjög trúuð, en kaþólsk er ég n-ú samt. Ég veit ofurlítið um trúmál. Ég veit líka, að AA hef- ur hjálpað mörgum, en þetta held ég ekki, að ég geti trúað á. Þeir eru að segja, að ef maður Xeiti fyrir sér, fipni maður rétta AA-hópinn, sem hæfir manni, en ef þeir gera ekki annað en tala um trúmál og hvítt ljós, sem kemur inn um glugga — nei, þá á ég ekkert erindi við þá. Ég vil hafa þessa hreinskilni, sem ég var að búast við að finna hér. Ég vil hlusta á einhvern, sem er líkt staddur og ég, og hefiur sömu vandamálin við að glíma. Spum ingin er þá bara, hvort slík-ur er hér. En hver gæti verið eins og ég? Hver hefur átt foreldra eins og rnína? Eða vandamálin mín? Vitanlega hafa þeir drykkju- sikapinn að glíma við, filestir. En þetta fóik mundi alls ekki skil-ja mig. Ég er sérstakt tiifelli, og þeir mundu áfellast mig meira en nokkurn annan. Nei, svei því öll-u sa-man! Og svo þetta kja-ft- æði um guð .... Ég sneri mér að Bob. — Við skulum fara, ég þoli þetta ekki. Hann hélt aftor af mér. — Nei .... a-llir vita, hver þú ert. Við verðum að bíða þa-ngað til þetta er úti. Feitlagin kona var farin að tala með sönglandi rödd. Henn- ar saga var um ósl-itinn drykkj-u skap, delluköst og tómar flösk- ur, sem hrúguðust upp við hót- eldyrnar hjá henni, smán og at- vinnumissi, af því að hún drakk og gat ekki hætt því. Ég blustaði og mér leið illa, og langaði að komast út. Loksins sluppum við út og fórum beint í drykkkjukrá. Ég horfði á gulbrúna Ijósið, sem glitraði í glasinu mínu. Að stahda svona uppi, framan í heil um söfnuði og halda fyrirlestur um sinn eigin fyrrverandi drykkjuska-p. Þetta fólk er að halda sýningu á sjá-lfiu sér og hver reynir að þykjast vera meiri fyllibytta en sá næsti á undan. Og svo kunna þeir ekki ei-nu sin-ni að leika! Sei-nna fór ég að hugsa u-m, að líklega hefðum við nú ekki próf- að AA nógu rækilega. Við hefð- um átt að reyna að finna rétta hópinn að komast í. En þess í stað gáfum við það alveg frá okfcur og fórum aldrei oftar. XXIX. Og svo va-r það eitt góðviðris- kvöld í maí, í knæpunni í New York, sem var á götuhæðinni í hú.sinu, sem við bjuggum í, að Tom Farrel kom til sögunnar. Hann sat í knæpunni með glas fyrir frama-n sig, og starði á sjálfan sig í speglinum, þegar við komium inn. Þetta var ungu-r maður, svo sem hálfþrítugur, í víðum síðbuxum og hvítri sport skyrtu, Bob kynnti okkur. — Sælir, sagði ég. Hr. Farrel reif sig frá myndinni af sjálfum sér, og sneri sér hægt að mér. Ha-æ, tautaði hann. Augun yfirfóru mig alla, rétt eins og ég væri eitthvað ógeðsleg. Svo sneri hann sér aftor að speglinum. Það er naumast það e-r félags- skapur, se-m Bob kemst i á knæp unum, hugsaði ég reiðilega og svo veitti ég hon-um enga frekarí athygli. Við sátum og drukkum svo sem í tíu mínútur. Farrel sa-gði ekki orð. Ég hvíslaði að Bob: — Við skulum fara héðan. Ég fæ gæsahúð af að horfa á þenn- an mann. Hann kann ekki mannasiði frekar en hund-ur. — Það var efcki ég, sem kom mér í kynni við hann, heldur hann við mig, sagði Bob í mót- mælaskyni. — Hann sagðist ha-fa séð mig í kvikmynd, og bauð mér svo upp á glas. Bob kveikti sér í vidlingi. — Dálítið ein- kennilegur, en bezti náungi, held ég. Það er bara þetta, að hann er gjarn á að nudda sér uta-n í fól-k, sem ha-nn heldur, að hafi eitthvað verið. — Áttu þar við sjálfan þig? gat ég ekki stillt mig um að segja. Bob leit á mig. — Þú hefur verið óþarflega þreytandi í um- gengni í seinni tíð, sagði hann. — Ég ætla að fara út að ganga. Svo skellti hann á efitir sér h-urð in-ni. Ég setti plötu á spilarann, bætti í glasið hjá m-ér, og var að hliusta á Shosta-kowits, þegar siuðaði í hú,s.símanum. Karl- mannsrödd, lág og hás, spurði: — Er Bob þarna? — Nei, svaraði ég. — Hver er þetta? -— Það er Farrel. Svo varð þögn. — Ég hitti þig áðan í barnum. Má ég koma yfrum og fá einn? Ja, hérna hugsaði ég. Svo sagði é-g upphátt: — Auðvitað. Því ekki það. Jafhvel Farrel var betri félagsskapur en enginn. Hver veit nema hann gæti jafn- vel talað við m-ann? Hann kom stikan-di inn, frekju lega hrokafullur, rétt eins og hann drægi á eftir sér slóða, sem haldið væri uppi af hirðmeyju-m. — Hvar er Bob? spurði hann. — Hann fór út að gang-a, sagði ég og hugsaði með sjálfri mér, að strák-urinn gengi nú í augun, þrátt fyrir a-llt. Hann var há- vaxinn, rúmar þrjár álnir, og í vexti eins og pólóleikari. Hárið var hrafnsvart og úfið, yfir svörtum au-gnaibrún-um, loðn-um. Svartur íri, hugsaði ég, þung- lyndur. svartur írL j ,4., — Má ég bjóða þér í glas? spurðj ég. En til þess að komast fram í eldhúsið, varð ég að ganga fra-m hjá honum. Hann stóð hreyfingar-laus, en um leið og ég gek-k fram hjá honurn og k-om s-vo með glas a-f vis-kíi, horfði hann á mig allan tímann, rétt eins og veiði-maður fylgist með flugi fugls. Ég setti glasið á borð hjá hon-um og settist á legubek-kinn. Hann lét eins og hann sæi ekki glasið, en settist niður hjá. mér. — Veiztu það, sagði hann leti-lega og h-afði ekki af mér augun, — þú ert heldur en ekki lostafullur kvenmaður. Ég horfði á hann. Ég var orð- inn miður mín undir þessu frekjulega augnatilliti. En ég sv-a-raði nú samt, með mín-um bezta Newportsvip: — Virki- lega? Það er fallega gert af þér að segja það! Svo varð dauðaþögn, en allt í einu þreif hann til mín og varir okkar mættust. Ég heyrði hása röddina segja: — Æ, farðu bölv- uð .... í fyrsta sikipti sem ég sá þig, langað-i mig í þig! Ég .streittist á móti, en var komin í æsing. Þetta var í fyrsta sinn um lang-an tíma, sem nokk- ur hafði tal-að þannig við mig. Eg heyrði sjálfa mig maldra í mó inn: — En ef Bob kemu-r nú að okkur? Hugur minn var allur á ringulreið, en inn í hann lædd- ist ofurtítil hugsu-n, sem ga-t kannske orðið mér til varoa-r: Þessu getur hann ekki svarað. En ef hann nú getur það, hvaða svar á ég þá eftir? — Látum hann bara koma og þá drep ég hann, bölvaðan bjálf- ann! sagði hann, eins og hálf- kæfðum rómi. — Þú hefur aldrei verið elskuð enn. Nú skal ég sýna þér .... Ég gaf upp alla mótstöðu. Seinna sagði hann. — Ef þú heldur, að þetta sé einihver eins- kvölds-sýning, þá er það mis- skilningur. Ég hef þekkt leik- konur fyrr. Ég vill hitta þig á mor-gun. Það er staður, spölkom héðan við Austurána. Viltu hitta mig þar klukkan átta annað kvöld? Srvo sagði h-ann mér, hvar þetta væri. Ennþá gat ég hugsað. — Nei, Tommy, mig langar ekkert til að 1-áta flœkja mér í nýtt ástar- ævintýri. Og þú ert einmitt þesS konar maður, se-m gætir fl-æk-t mér í það. Hann kyssti mig harðn-eskju- lega, og svo spýtti hann út úr sér orðun-um. — Ég sleppi þér ekki! Skilurðu það? Ég hugsaði með mér: Það mætti nú kannske orða það á hinn veginn. Eg sleppi honuim efcki. Hvað hélt þessi maður sig eiginlega vera? Eg ýtti honum frá mér. — Sjáðu nú til, þjösni, farðu nú heim til þín. Þetta hef- ur verið voða gaman, en ég ætla nú samt ekki að hitta þig ofta-r, En hann vildi ekki fara. Ég hörfaði út að dyrunum, og æp-ti á dyravörðinn: — Martin, viljið þér ekki koma þessum manni burt! Hann er að gerast helzti umsvifamikilil hérna. En allt í einu var eins og Farrel gnæfði uppi yfir mér. Hann hratt mér aftur inn í stof- una, með snöggum rykkjum. — Hafðu þig hæga, kelli m-ín, sagði h-ann lágt. Á næsta andartaki mjakaði ‘hann sér að mér, með star-andi augu, útréttar hendur, og hálf- k-reppta hnefa. Ég þaut í ofboði fram á ganginn og æpti: — Mart in, hann ætlar að drepa mig! Farrel kom hlaupandi á eftir mér. Ég sparkaði í h-ann, rétt í því að Mantin kom hlau-pandi upp stigann. — Út með þig, fantur! sagði ég ofsareið, og ffllítvarpiö Þriðjudagur 24. janúar 8.00 Morgunútvarp. — Bæn (Séra Jón Auðuns dómprófastur). —• 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón- leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón leikar. — 9.10 Veðurfregnir. —- 9.20 Tónleikar. — 12.00 Hádegisútvarp. ^ (12.25 Fréttir og tilkynningar). 12.50 „Við vinnuna“: Tónleikar. —• 14.40 „Við sem heima sitjum“. Svava Jakobsdóttir hefur umsjón með höndum). 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — 15.05 Tónleikar. — 16.00 Fréttir og til« kynningar — 16.05 Tónleikar. 18.00 Tónlistartími barnanna: Jón G. Þórarinsson söngkennari stjórnar. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.00 Tilkynningar. 1930 Fréttir. 20.00 Daglegt mál (Óskar Halldórsson cand. mag). 20.05 Erindi: Frelsi kristins manns (Séra Þorsteinn Björnsson). 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Þjóðleikhúsinu. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wod iczko. Sinfónía nr. 7 í A-dúr eft- ir Beethoven. 21.15 Raddir skálda: Úr verkum Ólafs Jóh. Sigurðssonar. Flytjendur: Gísil Halldórsson, Lárus Pálsson og Jón úr Vör. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Um fiskinn (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveitarinnar 1 Þjóðleikhúsinu; síð ari hluti. a) „Söngur eilífðarinnar**, tóna- ljóð í þremur þáttum eftir Mieczyslav Karlowicz. b) Pólskir dansar úr ballettinum „Söngur jarðar“ eftir Roman Palester. 23.10 Dagskárlok. Miðvikudagur 25. janúar 8.00 Morgunútvarp. — Bæn (Sér* Jón Auðuns dómprófastur). —. 8.05 Morgunleikfimi. — 8.15 Tón« leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35 Tón leikar. — 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Tónleikar. — 12.00 Hádegisútvarp. (12.25 Fréttir og tilkynningar). 12.50 „Við vinnuna“: Tónleikar. — 15.00 Miðdegisútvarp: Fréttir. — 15.01 Tónleikar. — 16.00 Fréttir og tU- kynningar — 16.05 Tónleikar. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Átt« börn og amma þeirra í skógin* um“ eftir Önnu Cath.-Westly; VI. lestur. Stefán Sigurðsson kenn- ari. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.00 Tilkynningar. 1930 Fréttir. 20.00 Myndir frá Afríkuj I. hlutf (Benedikt Gröndal alþingismað* ur tekur saman dagskrána). 20.45 Vettvangur raunvísindanna: Er« lingur Guðmundsson verkfræð« ingur flytur erindi, „RannsókniF á lækkun húsnæðiskostnaðar og bættum byggingarháttum". 21.05 íslenzk tónlist: Lög eftir Eyþór Stefánsson. — Dr. Páll ísólfsson flytur formálsorð af tilefni s tugsafmælis Eyþórs 23. þ.m. 21.30 Útvarpssagan: „Læknirinn Lúk« as" eftir Taylor Caldwell. Ragn« heiður Hafstein. XXXIII lestur. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Upplestur: „Konan úr dalnum**# smásaga eftir Oddnýj-u Guð- mundsdóttur (Svala Hannesdótt* ir). 22.25 Djassþáttur (Jón Múli Árnasoo). 23.00 Dagskrárlok. Skáldið 09 n?amma litla ) Ég er búinn að skrifa dásamlega 2) Dettur þér ekki í hug eitthvað 3) Jú, kallaðu það Boomerang! fallegt kvæði. Það er ádeila á ungu gott nafn á það? skáldin. — Hafið ekki áhyggjur af virðist..... Að minnsta kosti King litla sprautuna, grætur hundinum, læknir..........Úlfur get ég haft stjórn á honum! barnið af sársauka. er ekki eins grimmur og hann Þegar Hardisty læknir gefur — Rólegur Úlfurl

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.