Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 18
18 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. jan. 1961 Afmœlism'ót Vals: FH haf&i mikla í karlaflokki — og Valur vann í kvennaflokki A SUNNUDAGSKVÖLDIÐ FH-stúlkurnar eru harðskeyttar. Sijjurlína þó hörðust. Hér brýst hún í gegn og skorar. (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). 1.99 í hástökki lauk afmælismóti Vals í handknattleik. Var mótið mjög skemmtilegt — keppni afar jöfn og hörð og tvísýn mjög í öllum flokkum nema m.fl. karla, þar sem íslands- meistarar FH sýndu mikla yfirburði. Mót þetta var hraðkeppni, þannig að það lið var úr leik, sem tapaði einum leik. Þátttak- an var svo mikil að þrátt fyrir þetta urðu leikdagamir fjórir og 6—18 leikir hvern leikdag. Er því mótið mjög umfangsmikið og erfitt og á handknattleiks. deild Vals heiður skilinn fyrir framkvæmdina. Meistaraflokkur karla FH-sýndi mikla yfirburði. Þó leikimir væru stuttir unnu þeir alla sína leiki örugglega — minnst með 4 marka mun. Tii úrslitaleiksins komu þeir því sem líklegir sigurvegarar og þar tóku þeir af allan vafa. Reykja. víkurmeistarar Fram mættu þeim eftir sigur yfir ÍR fyrr um kvöldið. Nú sýndu FH-menn að þeir eru engin lömb að leika sér við. Þeir náðu þremur mörkum strax í upphafi (sum ódýr), en þá var vörn Fram brotiri og leik- inn unnu FH-menn með 13:4. Ekki er vafi á því að FH er í algerum sérflokki af íslenzkum liðum hvað styrkleik snertir. KR og ÍR „slógu út“ Aftureld- ingu og Val, en biðu svo lægri hlut fyrir FH og Fram. Meistaraflokkur kvenna Þar var keppnin jafnari og tvísýn til síðustu mínútu. FH. stúlkumar — harðskeyttar ^ og liðlegar þó ungar séu — gerðu sér lítið fyrir á laugardag og slógu fslandsmeistara KR úr keppninni með 5 gegn 4. — A sunnudag unnu þær Fram eftir framlengdan leik og mættu loks Val í úrslitaleik — en þangað höfðu Valsstúlkurnar komizt eft ir miklu léttari leiki en FH- stúlkumar fóru í gegnum. Þessi leikur var harður mjög íslondsmótið 1 í kvöld í KVÖLD verður fram haldið íslandsmótinu í handknattleik. Er það 3. leikkvöld mótsins og leika þá í 3. fl. karla FH gegn KR, ÍBK gegn Val og Víking- ur gegn Fram. Einnig í 2. fl. karla ÍBK gegn A og KR gegn Víking. ÍMótskráin er nú komin út og ræddi stjórn HKRR við blaðamenn af því tilefni á laugardaginn. Skýrði hún frá miklum erfiðleikum sem voru á fyrirkomulagi þessa um- fangsmikla móts, en fram- kvæmd þess hafði áður hlotið mikla gagnrýni. Voru þeir erf iðleikar ýmsir þannig að ill- mögulegt eða útilokað var að hafa skrána tilbúna fyrr. Staf- ar það af væntanlegri sænskri Iheimsókn Svia og utanför ísl. Iandsliðsins. og jafn. Valsstúlkunum gekk þó betur við mörkin, en rétt fyrir leikslok tókst FH-stúlkunum að jafna. Framlengja varð — en þá tóku Valsstúlkumar af allan vafa og skoruðu 3 góð mörk og unnu 8:5. 2. flokkur karla Víkingur og FH ruddu sér ‘braut í lokaúrslit og mættust þar tvö sterkustu liðin að flestra FIRMAKEPPNI Skíðaráðs Rvík- ur 1961, fór fram s.l. sunnudag 22. janúar í Hamragili við Skíða- skála IR. 100 firmu tóku þátt í keppninni að þessu sinni. Mótið hófst kl. 11 f.h. og var keppni lokið kl. 4 e.h. 10 fyrstu firmun hlutu silfurbikara sem eru far- andgripir Hrslit í keppninni sem er for- gjafakeppni urðu þessi: 1. Heildverzlun Sveins Helgason- Á LAUGARDAGINN voru kunngerð úrslit í kosningu íþróttafréttamanna um það hver skyldi hljóta sæmdar- heitið „íþróttamaður ársins 1960“. Er þetta í fimmta sinn sem slík kosning fer fram en félagsskapur íþróttafrétta- manna hefur gefið glæsilega styttu sem handhafi titilsins varðveitir eitt ár. Fyrirkomulag kosningarinnar er þannig að hver íþróttafrétta- maður skipar 10 íþróttamönnum á lista. Efsta nafnið hlýtur 11 stig, annað 10 stig, þriðja 9 stig o. s. frv. 10. nafnið 1 stig. í hófi, sem íþróttafréttamenn efndu til í Naust á laugardaginn, voru úrslit kunngerð og styttan afhent. Úrslit urðu þessi: íþróttamaður ársins 1960 var kjörinn Vilhjálmur Einarsson, ÍR 88 st. Jón Pétursson, KR 56 — Guðmundur Gíslason, ÍR 37 — Ragnar Jónsson, FH 27 — Valbjöm Þorláksson, ÍR 26 — Svavar Markússon, KR 23 — yfirburöi dómi. Þar varð hörkukeppni. — Veitti FH betur framan af, en Víkingar smá sóttu sig og unnu að lokum með 10:7. 3. flokkur karla í 3. flokki mættu til úrslita ÍR og lið Keflavíkur. Sýndu ÍR- ingarnir á köflum mjög góð til- þrif og ef þetta lið heldur vel saman, er þarna kjami í meist- aralið á uppsiglingu ef að líkum lætur. ÍR-ingarnir höfðu frum- kvæðið allan leikinn og sigruðu með 10:7. Hver flokkur er sigraði hlaut bikar að launum og afhenti for. maður Vals, Sveinn Zoega, þá jafnóðum og úrslit fengust. ar (kepp. Marteinn Guðjóns- son) 41,0 sek. 2. Verzlunin Vísir (kepp. Þor- kell Þorkelsson) 41,5 sek. 3. Brunabótafél. Islands (kepp. Haraldur Pálsson) 42,4 sek. 4. Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar (kepp. Sigurður R. Guðjónsson) 42,5 -sek. 5. Gullsm.vinnustofa Þórarins & Bjarna (kepp. Úlfar J. Andrés son) 42,7 sek. Framhald á bls. 19. Þorsteinn Hallgrímss., ÍR 22 — Gerða Jónsdóttir, KR 20 — Gunnl. Hjálmarsson, KR 20 — Katrín Gústavsd., Þrótti 20 — Alls fengu 24 íþróttamenn at- kvæði í kosningunni. Formaður Samtaka íþrótta- fréttamanna, Atli Steinarsson, lýsti úrslitum. Ræddi hann í upp hafi um Samtök íþróttafrétta- manna, sem nú eru 5 ára. Síðan UNGUR KR-ingur Jón Þ. Ólafsson setti á sunnudaginn nýtt sl. met í hástökki innan- húss. Stökk Jón 1.99 metra. lýsti hann úrslitum og fór nokrum orðum um afrek hvers og eins „hinna 10 beztu“. Vilhjálmur Einarsson þakkaði fyrir hönd íþróttafólksins. — Ræddi hann um gildi afreks- manna fyrir almenna þátttöku unglinga í íþróttum og hvatti af- reksfólkið til að vinna sem lengst að íþróttum — fyrst og fremst við iðkun þeirra og síðar ursson og var það sett I fyrra og var 1.98. Hefði fáa grunað að svo skammt yrði þar til annar slíkur afreks- maður bætist í þessa grein. Afrek þetta vann Jón á innan- félagsmóti ÍR, sem fram fór á sunnudaginn. Jón Olafsson hafði og nær bætt metið í Ihástökki án atrennu. Það á Vilhjálmur Einarsson og er það 1.68 m. Jón átti 3 ágætar tilraunir við 1.69. I hinni fyrstu féll ekki ráin af pollunum fyrr en Jón hnafði staðið upp úr dýnu- hrúgunni — svo örlítið hafði Jón snert rána. Eru þessi afrek Jóns frábær. Utslit mótsins urðu þessi: Langstökk án atrennu 1. Jón Þ. Olafsson .... 3,13 m. 2. Valbjörn Þorláksson 3,01 — 3. Daníel Halldórsson 2,98 — Þrístökk án atrennu 1. Jón Þ. Olafsson .... 9,33 m. 2. Daníel Halldórsson 9,28 —. 3. Kristján Kolbeins 8,83 — Hástökk án atrennu 1. Jón Þ. Olafsson .... 1,66 —■ 2. Helgi Hólm ........ 1,45 — Hástökk með atrennu 1. Jón Þ. Olafsson .... 1,99 m. met 2. Helgi Hólm ......... 1,71 — 3. Vaibjörn Þorláksson 1,65 — Afrek Jóns í hást. án atrennu er næst bezta afrek íslendings. Jón átti ágætar tilraunir með hæðina 1,69 var yfir í öllum til* raunum en felldi á niðurleið. fyrir þær. Og hér eru 6 af 8 iþróttafréttamönum er kusu. Frá vinstri: Jón B. Pétursson (Þjóðviljinn) Einar Björnsson (Alþýðublaðið) Frímann Helgason (Þjóðviljinn) Sigurður Sigurðsson (Út- varpið) Örn Eiðsson (Alþýðublaðið) Atli Steinarsson (Mbl.). Myndirnar tók Sv. Þormóðsson. Firmakeppni á Gamla metið átti Jón Pét- Hér eru 7 af 10 beztu íþróttamönnum ársins 1960. Frá vistri: Ragnar FH, Gerða KR, Gunn- laugur ÍR, Vilhjáh«ur ÍR, Guðmundur ÍR, Valbjörn ÍR, Svavar KR og Jón KR. ViHijálmur Einarsson var kjörinn „íþrdttamaöur ársins“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.