Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.01.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 24. jan. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 — Hótanabréfin Frh. aí bls. 20. í dómi Hæstaréttar segir nánar á þessa leið um hin þrjú ákæruatriði, hótunar- bréfin, skammbyssuna og sakir þær, sem ákærði bar á starfsfélaga sína: TJm hótanabréfin Eins og gögnum málsins er háttað, er rétt, að rannsakaður verði nánar ferill ákærða greind an varðtíma og í því sambandi spurðir fyrir dómi samstarfs- menn hans á verðinum, þar á meðal áður greindur lögreglu- þjónn nr. 115. Verjandi ákærða hefur í máli þessu lagt fram ýmsar ritsmíð- ir, sem hann telur nafngreind- an, geðbilaðan mann hafa sett saman. Telur verjandi líkur fyr- ir því, að maður þessi kunni að vera höfundur hótunarbréfa þeirra, er 1 máli þessu greinir, og krefst verjandi þess, að rann sókn málsins verði beint gegn nefndum manni. Eigi hafa ver- ið leiddar neinar rökstuddar lík- ur að því, að 'sjúklingur þessi sé við hótunarbréfin riðinn, og ákæruvaldið hefur eigi beint rannsókn gegn honum. Eins og málum nú er háttað, er eigi rétt, að þessi dómstóll skipi fyr- ir um slíka rannsókn. Um skammbyssuna Eins og rannsókn málsins er háttað, eru engin efni til, að Hæstiréttur mæli fyrir um frek- ari eftirgrenslan, að því er á- kæruatriði þetta varðar. Kröfur verjanda ákærða ,er þar að lúta, verða því eigi teknar til greina. Um rangar sakargiftir Ákærði er, eins og áður seg- ir, sóttur til refsingar fyrir rang ar sakargiftir á hendur opin- berum starfsmönnum vegna sakburðar hans á hendur þeim S kæru til handhafa ákæruvalds og á dómþingum. Ákærði hefur skorazt undan að finna stað þeim ummælum sínum ,sem ákæran á hendur honum er af risin, en þrátt fyrir það, hefur verjandi hans krafizt þess, að hafin verði almenn ransókn fyr- ir sakadómi á hendur þeim mönnum, sem ákærði hefur bor- ið sökum. Handhafar ákæru- valds hafa eigi talið efni til að sinna greindri kröfu, og eigi er rétt ,eins og málið liggur fyrir, að þessi dómstóll kveði á um slíka rannsókn. Verjandi víttur ; Loks segir Hæstiréttur: * Málflutningslaun sækjanda fyr ir Hæstarétti, kr. 8000,00, og málflutningslaun verjanda fyrir Hæstarétti, kr. 1600.00, greiðist úr ríkissjóði. Verjandi ákærða hefur í hér- aði og hér fyrir dómi haft uppi ýmsar löglausar og fjarstæðu- kenndar kröfur, varðandi rann- sókn sakaratriða og meðferð málsins. Hefur þetta tafið mál- íð og gert það miklu umfangs- meira en nauðsyn bar til. Af þessu efni ber að víta verjand- - íþróttir Framh. af bls. 18. 6. Trésmiðja Birgis Agústssonar kepp. Svaniberg Þórðarson) r 42,8 sek. 7. Verzlunin Eygló (kepp. As- grímur Ingólfsson) 43,9 sek. 8. Ræsir h/f (kepp. Bogi Níls- son 43,9 sek. 9. Sjóvátryggingarfélag Islands i (kepp. Guðni Sigfússon 44,1 * sek 10. Verzlunin Vaðnes (kepp. Hinrik HermannssoH) 44,4 sek. :Að keppni lokinni var sameigin leg kaffidrykkja og verðlaunaaf- | hending í Skíðaskálanum. Móts- | etjóri Bjami Einarsson þakkaði : firmunum, keppendum og starfs mönnum fyrir alia fyrirgrei^slu í sambandi við keppnina. ann, Guðlaug Einarsson héraðs- dómslögmann, og hefur verið litið til þessarar hegðunar hans við ákvörðun málsvarnarlauna. — Vestfirðir Framh. af bls. 1 staðar gilda. Tilrauninni til að koma á landssamningi hafa vest- firzkir sjómenn fylgt eftir af fullum trúnaði og festu, m. a. með algerri vinnustöðvun á vél- bátaflotanum, og það hafa þeir gert á sama tíma og róðrar hafa óhindrað verið stundaðir frá ýms um þýðingarmestu verstöðvum landsins og bátafloti annarra ver stöðva önnum kafinn við aðrar veiðar. Með skírskotun til fyrr- greindra atriða, svo og þess al- varlega atvinnuástands, sem skap ast í fjórðungunum við algera stöðvun vélbátanna yfir háver- tíðina, samþyíkkir fundurinn að beina þeim tilmælum til sam- bandsfélaga ASV að þau aflýsi vinnustöðvuninni frá og með 24. jan. 1961 og heimili róðra sam- kvæmt fyrri samningi við vest- firzka útvegsmenn, þó með þeim fyrrivara að skiptaverð til sjó- manna hækki sem nemi hækkun fiskverðs til útvegsmanna. Jafn- framt samþykkir fundurinn að afturkalla aðild félaganna að landssamningnum og heimila stjórn ASV að leita eftir samning um við fyrri samningsaðila'. — Lumumba Framh. af bls. 1 lagði mikla áherzlu á það í ræðu sinni, að efla þyrfti aga í her hins nýja ríkis. Fjölmennur her Sæti yfirmanns Kongó-hers hefur verið autt frá því í sept- ember, þegar Mobutu rak úr því embætti Lundula, einn af stuðningsmönnum Lumumba. — Talið er að um 25 þúsund her- menn séu í her Kongó, en þeir eru dreifðir víða um landið og ekki sérlega gott samband né stjórn á öllum liðssveitunum. — Ýmislegt bendir til þess að Mobutu hyggist nú efla her landsins sem mest hann má og undirbúa með þeim hætti sam- einingu landsins. Arabaher kvaddur heim Stjóm Arabíska sambandslýð- veldisins hefur ákveðið að kalla hermenn sina, er þjónað hafa í gæzluliði SÞ heim. Hefur Nass- er forseti Arabalýðveldisins rit- að Dag Hammarskjöld bréf, þar sem hann segir, að Arabar geti ekki gerzt aðilar að því aðgerð- arleysi, sem gæzlulið SÞ geri sig sekt gagnvart þeim atburð- um sem verið hafa að gerast í Kongó. — Bandarikjaför Framh. af bls. 2 ups í Arnarhvöli og hjá æeku- lýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar, Ól- afi Skúlasyni, milli kl. 11 og 12 n.k. miðvikudag til laugardags — að báðum dögunum meðtöld- um. Ef einihverj ar íslenzkar fjöŒ- skyldur vildu taka á móti banda rískium unglinguim, væru þæor vinsamlega beðnar um að gefa sig fram. Þeir unglingar, sem eitthvað hefðu tekið þátt í kristilegu æskulýðsstarfi, gengju fyrir, þar sem þetta væru samtök, algjör* lega borin upp af kristnum söfn uði. Þess skal getið að Mr. Wiffl- iams Perkins hefur einu sinni áður komið hingað til lands. Var það árið 1957 vegna starfrækslu vinnubúða í Langholtspresta- kálli. Akranesi, 20. janúar HINGAÐ er kominn Bjarnf Pálmarsson, hljóðfærasmiður við annan mann og ætla þeir að breyta rafkerfinu við hið nýja pípuorgel Akraness. — Oddur. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem með samskotum, gjöfum og á annan hátt hjálpuðu okkur er eldur kom upp á heimili okkar 14. des. sl. Guð blessi ykkur öll. Hans Jensson, Anna Magnúsdóttir, Sigurbjörn Hansson og börn Selhóli Hellisandi. Innilegar þakkir til allra, sem hjálpuðu mér á sjöunda tuginn, með heimsóknum, góðvild og gleði, gjöfum, kveðjum og orðsins list. Eiríkur Stefánsson Lokað í dag vegna jarðarfarar Carls Alfred Nielsen, verkstjóra Elding Trading Corapany hí. Lokað frá kl. 1 í dag vegna jarðarfarar PREIMTIU YIMOAST OFA HELGA GUÐMUNDSSONAR Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar Skipaafgreiðsla Jes Zierasen Lokað 1 dag kl. 12—3 vegna jarðarfarar Helgi HfcKgnússon & Co. Hafnarstræti 19 Eiginmaður minn SNOKBI FB. FBIÐBIKSSON WELDING andaðist hinn 22. janúar Sigríður Steingrímsdóttir Welding Urðarstíg 18. Systir og fóstursystir okkar MABGKÉT GUÐMUNDSDÖTTIB andaðist að sjúkrahúsinu Sólheimum 23. þ.m. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Lára Guðmundsdóttir Hjartkær móðir okkar SÓLVEIG JÓNSDÖTTIB Nesi andaðist að heimili sínu föstudaginn 20. janúar Börnin VIGGÓ JÓNSSON frá Elliðavatni sem andaðist 18. jan. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 25. jan. kl. 10,30. Vandamenn Elsku sonur okkar og bróðir ÓLAFUB ÞÓK SIGUBGEIBSSON sem andaðist 15. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 25. janúar kl. 1,30 síðdegis. Sigurbjörg Ólafsdóttir, Sigurgeir Guðjónsson Guðrún Ó. Sigurgeirsdóttir, Guðjón V. Sigurgeirsson Sigmundur Sigurgeirsson, Helga Sigurgeirsdóttir. Kveðjuathöfn móður okkar ÞÓBU KJABTANSDÓTTUR frá Súluholtshjáleigu fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 25. jan. kl. 15. — Jarðsett verður að Villingaholti, fimmtudag- inn 26. þ.m. kl. 13,30. — Upplýsingar um ferðir austur í síma 23355. Börn, tengdabörn og aðrir ættingjar Móðir okkar, tengdamóðir og amma INGIBJÖBG JÖNSDÓTTIB Álfheimum 15 verður jarðsungin fr.á Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. janúar kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Jóhann V. Jónsson, Kristrún Kristjánsdóttir Sigurjón Jónsson, Elin Bessadóttir^ Valtýr Jónsson og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Absæls Arnasonab Börn, tengdabörn og barnabikn Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför MABlU JÓNSDÓTTUB frá Geldingalæk Ingibjörg Jónsdóttir Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður okkar, PÉTUBS E. EINABSSÓNAR Ökrum, Stykkishólmi Jóhanna Jóhannsdóttir, börn og tengdaböm Þökkum hjartanlega samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför BENEDIKTS TÓMASSONAB skipstjóra frá Sculd Akranesi Fyrir mína hönd, systkina minna og annarra aðstandenda Karl Benediktsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.