Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 5
Miðvik'udagur 25. Jan. 1961 MORGUMJLAÐIÐ 5 Mohair garn Ornelila garn. Kisusport garn Kisuprjónagarn. ÞORSTEIN SBÚÐ Snorrabraut 61 og Kefiavík. íbúð óskast helzt í Laugarneshverfi, 1—2 herb. og eldihús. Uppl. í síma 33354. Keflavík góð íbúð til leigu. — Sími 1209. Keflavík Afgreiðsluistúlka óskast hálfan daginn. Kyndiil. Sími 1790. Til sölu Johnsons Sea Horse) báta- mótor, 10 hestöfl. (eldri gerð) sama og ekkert not- aðux í 1. fil. standi. Verð- tilboð sendist Mbl. merkt: „Mótor — 1364“. Verkstæði Verkstæðispláss fyrir bíla- viðgerðir óskast til leigu. Uppl. í síma 35625. Vil taka börn í fóstur frá kl.' 9—6. — Sími 37015. Radíófónn Vil kaupa nýlegan og vel með farinn „Radíófón“. Uppl. í síma 36708, eftir kl. 7 e. h. „Skynsemin sagði, að skerið tefði og skipið þyldi ei slíka raun. En skeð er skeð, og „hefði, hefði‘% héðan af stoðar ekki haun“. Steingrímur Thorsteinsson: „Hefði, hefði“. Söfniri Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h» Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. er einnig opið frá kl 8—10 e.b — Bvað er }>etta! Fatalaus flygill. ★ — Hafið þér nokkuð út á kaff- ið að setja? spurði þjónninn. Mér sýnist þér gefa bollanum svo illt auga. — Ég er ekki einn af þeim, sem ,.í|i HINGAÐ eru komnir tveir Norðmenn, sem munru halda samkomur hjá Hjálpræðis hernum hér í Reykjavík á hverju kvöidi þessa viku. Þeir félagar eru cand. theol. Erling Moe og Thorvald Fruyelland, húsasmiður, þeir koma báðir frá New York. Erling Moe á. verksmiðju í Noregi og hefur undanfarið ár verið á ferð um Banda- ríkin í viðskiptaerindum, en tala illa um bað, sem er fjarver andi ,sagði gesturinn. ★ — Hún sagði að hann hefði roðnað, þegar hún kyssti hann. — Auðvitað, hún litar frá sér. — Er það satt, að Gunna og Siggi séu skilin? — Já, Siggi eyðilagði Morgun- blaðið, sem framhaldssagan end- aði í, áður en hún hafði lesið það. • Gengið • SBlugensl 1 Sterlingspund ...... kr. 106.94 1 Buiidarikj adollar ... — 38,10 1 Kanadadollar ......... — 38,33 100 Sænskar krónur ....... — 736,85 100 Danskar krónur ....... — 552,75 100 Norskar krónur ...... — 533,55 100 Finnsk mörk ....... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ... — 76,44 100 Svissneskir frankar _— 884,95 100 Franskir frankar ..... — 776,44 100 Gyliini .............. — 1009,95 100 Tékkneskar krónur .... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk „....„ — 913.65 100 Pesetar .............. — 63,50 1000 Lírur ............... — 61,39 hefur jafnframt því haldið kristilegar samkomur i kirkj um ýmissa írúarflokka þar vestra. Moe kom hingað til lands í síðatliðinni viku, hann hefur þegar haldið nokkrar samkomur hjá Hjðlpræðis- hernum. Thorvald Fruylland hefur dvalið í Bandaríkjun. um undanfarna 10 mánuði. starfað við húsabyggingar og haldið kristlegar samkomur. Myndin, sem hér fylgir er af þeim Moe og Fruylland (með harmonikku), en hann syngur og spilar. Héðan munu þeir félagar halda heim til Norcgs. KONAN hér á myndinni er sænsk húsmóðir, Britta Karls son að nafni og er móðir barn anna átta, sem með henni eru. Frú Karlsson, hefur síðastlið- in sex ár verið að lesa undir stúdentspróf, en á þeira tíma hefur hún eignazt þrjú börn og hugsað um heimili sitt. Nú fyrir jólin tók hún stúdents- prófið og fékk hvítu húfuna, sem hún og börnin virðast mjög stolt af, eftir svipnum að dæma. ÁHEIT og GJAFIR Áheit og gjafir á Strandakirkju, af- hent Mbl.: — Ónefndur 50, SJ 200, NN 10, NN 100, Helga 100, JGJ 100, NK 300, GJ 100, Áheit frá margra barna móður 25, Ásta 100, NN 200, Lára 25, JGV afh. af Sigr. Guöm., Hafnarf. 50, JG 100, SJ 1000, Ingigerður Jóhannsd. 25. NN 100, GB Strandas. 100. ÍÞ Strandas. GG 60, TJ 100, GG 100, Sigga 50, Dísa 100, NN 20, GG 100. JM 50, Jóna Sigurðard. 100, SS 100, SM 300, JKB 300, MG 50, Stúlka 50, EÞ 160, SG 400, g. áh. ÞS 50, Birna 100, Ágústa 100, SH 150, g. áh. frá BP 100 x-2 100, y+x 1.500, L og M 100, frá móður 300, NN 50, GS 25, ónefnd 50, SB 200, g.áh. GÞ 300, Óli 250, KB 50, ÞS 150, Þorgils Baldvinsson 150, ÁR 100, Örlygur ívarss., Akranesi 100, GMS . 500, VE 25, NN 10, Ágústa 25, Ussý 25, ESK 100, GVÁ 10, KS 100, J og I 50, RS 25, ÞÍ 25, GK 1150, KE 100, Bogga 250, Dísa 25, NN 100, GG 100, HÓ 25, ES 100, DÞ 200, HG 200 þakk- lát kona 120, JÓ 100, GF 100, g.áh. HJ 100, HJ 25, Sigga áoo, NI 50, AG 20, JG 100, b.b. 100, Siddi 150, GHH 20, g.áh. í bréfi 50, ómerkt í bréfi 50, ómerkt i bréfi 50, ÍÞ 100, HG 50, F 100, JM 75, BJ. HH 200, ES 200, þakk- lát kona 25, kona Austurlandi 50, Breiðfirsk kona 300, Erna og Sigur- björn 600, IA 100, HJ 25, GK 65, M 10, TSM 50, MBH 100, Vss 100, G 20, BÞ og JP 50, NN 60, Gréta 100, NN 100, SL 20, KE 10, KP 50. (Meira) „Hefði ég bara varkár verið. Af varaleysi slysið hlauzt". „Já, hefirðu* ekki hleypt á skerið, heilí væri skipið efalaust". Keflavík Til sölu chevrolet ’60. — Impala. Stöðvarpláss gæti fylgt. Skipti á húseign eða íbúð komi til greina. Uppl. í síma 1136. Keflavík — Njarðvík Einbýlishús óskast keypt eða leigt. Uppl. um kaup- kjör eða leiguskilmála á- samt stærð óskast sent í Po. Box 127, Keflaví'k. Píanó — Orgel Þeir sem vilja selja gott notað píanó — einnig org- el, geri svo vel að hringja í síma 11671. Lítið herbergi óskast fyrir útlending. P. Stefánsson hf. Sími 13450. Keflavík 3ja—4ra herb. íbúð óskast, helzt nállægt strætisvagna- viðkomusitað. Uppl. í síma 1301. Viljum kaupa sambyggða trésmíðavél. — Uppl. j síma 32074, 18143. Búskapur! Einn til tveir menn óskast í félagsbúskap. Mikið fjár- magn ónauðsynilegt. Tilb. merkt: „í vor — 1108“ sendist Mbl. fyrir laugárd. Rvík — Hafnarfjörður 3ja herb. risíbúð til lei-gu strax. Tilb. ásamt uppl. sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ.m., merkt: „Febrúar 61 Útsala Stórkostlegur afsláttur. Lótusbúðin Strandgötu (gegnt Hafn- arfjarðarbíói) Hafnarfirði. 4—5 herbergja íbúð óskast. Reglusöm fjöl- skylda. Uppl. í síma 37093 og 18103. íbúð Til sölu 2 herb., eldhús og geymsla. Get tekið bíil upp í kaupverðið. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „1362“. Styttum pelsa og kápur GuðmuncDur Guðmundsson Kinkjubvoli. Rösk skrifstofustulka óskast Ein af stærri heildverzlunum í miðbænum óskar að ráða stúlku vana bókhaldi og vélritun. Ennfremur vantar sama fyrirtæki þýzku-hraðritara. Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 8. Félag ísl. stórkaupmanna Vakriingarvika stendur yfir hj,á Fíladelfíusöfnuðinum. Samkomur hvert kvöld kl. 8,30. — Margir aðkomnir ræðumenn tala. — Allir velkomnir. TIL SÖLU LAND 2 ha. í Selfosshreppi við þjóðveginn rétt vestan við Ölfusárbrú ef viðunanlegt tilboð fæst. — Upplýsingar í síma 33751 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.