Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 25. jan. 1961 MORCVNBLAÐIÐ 19 Bridge >%%%%%%%%%%% SVEITAKEPPNI meistaraflokks hjá Bridgefélagi Reykjavíkur stendur nú yfir. Þrjár umferðir hafa nú verið spilaðar og hafa úrslit þeirra orðið þessi. 1. umferð Sveit Ragnars H. gegn sveit Jakobs B. 40:59 0:4 Sveit Einars Þ. gegn sveit Einars H. 45:64 0:4 Sveit Júlíusar G. gegn sveit Stefáns J. G. 28:37 0:4 Sveit Agnars J. gegn sveit Sigurhjartar P. 34:65 0:4 2. umferð Sigurhj. vann Jakob 56::47 4:0 Steíán vann Agnar 7I::24 4:0 Einar vann Ragnar 94:32 4:0 Leik milli Lárusar og Júlíusar frestað. 3. umferð Einar vann Jako'b 66:36 4:0 Júlíus vann Ragnar 65:46 4:0 Agnar vann Lárus 81:30 4:0 Stefán vann Sigurhjört 66:47 4:0 Að þremur umferðum loknum er sveit Stefáns efst með 12 stig, í öðru og þriðja sseti eru sveitir Einars og Sigurhjartar með 8 stig. Fjórða umferð fer fram í kvöld í Skátaheimilinu við Snarrabraut og hefst kl. 8. ★ Að þremur umferðum loknum í sveitakeppni 1. flokks hjá Bridgefélagi Reykjavíkur er staðan þessi: 1. Ásta Flygenring 7 stig 2. Elín Jónsdóttir 7 — 3. Júlíana Isebarn 7 — 4. Jóhann Lárusson 6 — 5. Þorgerður Þórarinsd. 5 — 6. Kristján Ásgeirsson 4 — Fjórða umferð fer fram í kvöld og er spilað í Skátaheim- ilinu við Snorrabraut. ★ Reykjavikurmeistaramót í sveitakeppni hefst með undan- keppni 2. febrúar nk. í undan. keppninni verður spilað eftir hraðkeppnisfyrirkomulagi, þ. e. 5 umferðir, sem fram fara 2., 5., 9., 16. og 19. febrúar. Sjö efstu sveitirnar úr undankeppninni ásamt núverandi Reykjavíkur- meisturum, sveit Hjalta Elíasson ar, mynda síðan meistaraflokk og spila þar allar sveitirnar saman venjulega leiki. — Átta næstu sveitir mynda 1. flokk og spila einnig allar saman venju- lega leiki. Keppni meistara- flokks og 1. flokks fer fram 23. febrúar, 2., 5., 9., 16., 19. og 23. marz. — Keppnin fer öll fram í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Öllum er heimil þátttaka og ber að tilkynna um þátttöku til stjórnar bridgedeild arinnar en stjórnin er þannig skipuð: Ása Jóhannsdóttir, Grenimel 10, sími 12996, Jón Magnússon, Sogavegi 24, sími 11618 og Þórir Sigurðsson, Hvassaleiti 30, simi 18489. — Greiðslujöfnuður Framhald af ols. 10. Þetta hefur hent þrátt fyrir hinn hagstæða vöruskiptajöfnuð Bandaríkjanna. Aðstoð við erlend ar þjóðir, útgjöld erlendis vegna bandarískra herja og jnikil ferða- lög Bandaríkjamanna út um all- an heim, og þá einkum til Evr- ópu, eiga mestan þátt í hinum ó- hagstaeða greiðslujöfnuði þeirra nú. Vetrargarðurinn Danstelkur’ í kvöld -jr Sextett Berta Möller 'jr Söngvari Berti Möller Sími 16710 Sími 16710 Skemmtiklúbbur æskulýðsráðs Continental í kvöld kl. 9 \ohsca Síml 2-33-33. Dansleikur ^ í kvöld kL 21 KK - sex+^ttinn Söngvari: Diana IVIagnúsdóttir í BREIDFIRDINGJVBÚB K'LUBBURINN 4 cylindra díselvél, 46 hestafla. Hentug í vélskóflur, loftpressur, ljósavélar, steypu- hrærivélar o. fl. Fyrirliggjandi Þ. Þorgrímsson & Co., Borgartúni 7 — Sími 22235 Til skemmtunar: •jc Óskalögin -jlt Verklegt boðhlaup (Góð verðlaun) ★ Herra marsinn. Maggi stjórnar Áríðandi er að sem flestir mæti vegna skoðanakönnunar. Takið með ykkur gesti. Stjórnin Útgerðomenn — Skipstjórnr Seljum vélsteypt LÍNUSTEINA og NETASTEINA — gamla verðið — Píouverksmiðjðn h.f. Rauðarárstíg STÚLKUR óskast til eldhússtarfa. Sími 19636 Leikhusk|ailarijtn KAUPMENN Til sölu Vefnaðarvörulager úr verzlun, sem hætt er störfum: Kvenkápur, pils, treflar, kventöskur, plast- belti, sundbolir, mjög ódýrir, barnak.ápur, dragtir, kjólar, slæður, vettlingar, ullarbarnafatnaður og húf- ur, kvenhanzkar o. m. fl. Allt seljanlegar vörur á gamla verðinu. — Þeir sem hafa áhuga, vinsam- legast sendið tilboð á afgr. Mbl., merkt: „Vörulager — 1365“, fyrir laugardag. V erkamnnnniélagið DAGSBRDN Félagsfundur verður haldinn I Iðnó, fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 s.d. Fundarefni: Stjórnarkjörið Félagsmenn sýni skírteini við innganginn. STJÖRNIN ÁRSHÁTÍD félagsins verður haldin í Lidó 27. jan. n.k. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir um að sækja pantaða aðgöngumiða sína í dag í skrifstofu félags- ins, Hafnarstræti 8. Fél. ísl. stórkaupmanna Verkomannalélngið Hlíf Hafnariirði Tillögur uppstillinganefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn V.m.f. Hlífar fyrir árið 1961, liggja frammi i skrifstofu V.m.f. Hlílar Vest- urgötu 10, frá og með 25. jan. 1961. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu V.m.f. Hlífar fyrir kl. 2 e.h. sunnudaginn 29. janúar 1961 og er þá framboðsfrestur útrunninn. KJÖRSTJÓRN V.M.F. HLlFAR Útsvör 1960 Hinn 1. febrúar er allra síðasti gjalddagi útsvara starfsmanna, sem greiða reglulega af kaupi. Athygli gjaldenda og atvinnurekenda er sérstaklega vakin á því að útsvörin verða að vera greidd að fullu þann dag til þess að þau verði frádrá,ttarbær við niðurjöfnun á þessu ári. Atvinnurekendum og öðrum kaupgreiðendum, sem ber skylda til að halda eftir af kaupi starfsmanna er ráðlagt að gera þegar í þessari viku lokaskil til bæj- argjaldkera til þess að auðvelda afgreiðslu á móttöku útsvaranna. Borgarritari

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.