Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 25.01.1961, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. jan. 1961 -ingar beita nýju æfingakerfi Þrír þjálfarar koma heim með fróðleik frá Danmörku nyjan um við aldrei til þess aS okkur værí tekið á annan hátt en jafn- ingjum í þessari grein — enda höfum við allir þrír þjálfað 1. deildar lið hér heima, þó ekki höf um við gengið í gegnum þau námskeið sem Danir hafa á und- an því stigi er samnámskeiðs- menn okkar voru á. í>ar var auk okkar Finni, Ungverji og 2 Aust- urríkismenn. ÞAÐ er mikið hægt að læra á einni viku. Það voru þeir sammála um bræðurnir Óli B. Jónsson og Guðbjörn Jóns son, hinir kunnu knatt- spyrnuþjálfarar KR er þeir í gær ræddu við íþróttafrétta menn um námskeið er þeir sóttu til Danmerkur. Þriðji maðurinn í förinni, Albert Sanders frá ísafirði, var ekki á fundinum en mun jafn ánægður með förina — og jafn fróður eftir og hinir. ★ KR undirbjó —- För okkar hefur verið í und irbúningi síðan í nóvember, enda varð að sækja um námskeiðs- vistina fyrir 6. des. Munu fleiri hafa haft hug á að fara en orðið of seinir. Knattspyrnudeild KR sá um för okkar — og hafði for- sokka. Margra ára göngu um för Alberts Sanders einnig. KR greiddi okkar kostn- að en fék einhvern styrk hjá KRR. En KSl hafði milligöngu um bréfaskriftir. Við komum til Vejle sunnu- daginn 15. kl. 8 um kvöldið en í íþróttaskólanum þar skyldi námskeiðið fara fram. Stutt móí- tökuhátíð var haldin kl. 9 um kvöldið en kl. 10 voru allir þátt- takendurnir — yfir 30 talsins — komnir í knattspyrnukeppni inn- anhúss og voru að til miðnættis. Þessi ákafi og þessi iðni var ein- kennandi fyrir námskeiðið. ★ Vel skipulögff námskeiff Danska knattspyrnusambandið hélt þetta námskeið. Þjálfunar- mál þar í landi eru vel skipulögð. Sambandið heldur námskeið í mörgum stigum og þetta nám- skeið var aðeins ætlað mönnum á efsta stigi e. m. ö. o. mönnum sem þjálfa 1. deildarlið. Fund- fSABELLA reynsla hefir staðfest ★ 3—400 þjálfarar á ári Danska knattspyrnusambandið hóf skipulögð námskeið árið | 1942 og síðan útskrifa þeir 3—400 ' þjálfara á ýmsum stigum árlega. Alls hafa brautskráðst af nám- skeiðum Dana 1942 3—400 þjálf- arar og nú síðustu árin bætast 3—400 þjálfarar á ári hverju. Verja Danir um 80 þús. d. kr. til þjálfunarnámskeiðanna árlega sagði Oli B. Jónsson. Námskeiðið hófst 16. jan. og var alltaf byrjaff kl. 8 á morgn ana og veriff aff óslitið (utan matar- og kaffihléa) til 20,30 um kvöldiff. Þá kom 1(4 klst. hvíld en síðan var leikin innan hússknattspyrna til miffnættis. Námskeiff þetta var affeins fyrir úthalds- eða þrekþjálf- un. Um leikaðferffir var ekkert fjallaff. Landsþjálfari Dana Arne Sörenscn var námskeiffsstjóri en fleiri kenn arar voru. Hann undirbjó æf- ingar sem kynntar voru og fariff yfir og viff skiptumst í tvo hópa til aff skrifa niffur effa framkvæma æfingamar. Þaff var fariff yfir heil ósköp af æfingum — svo mikiff aff viff höfum aldrei lært slíkan fjölda á jafn stuttum tíma. M. a. var kynnt og farið yfir nýtt æfingakerfi fyrir mark- menn sem kennt er viff Svíann Roland Mattsson en þetta kerfi hafa Danir tekiff af hrifn ingu mikilli. gæðin. ÍSABELLA ★ Betra æft oft og stutt Þá flutti fyrirlestra á nám- skeiðinu Aksel Bjærgaard, sem er kunnasti úthaldsþjálfari í Danmörku. Hann sýndi kerfi það er hann beitti danska landsliðið fyrir Olympíuþjálfuna svo svonefnt „cireuit“ kerfi. Það kerfi miðar að því að ná úthalds þjálfun og krafti á löngum tíma með misjafnlega þungum æfing- um en ekki píndir út á stuttum tíma á fáum erfiðum. Við köstuðum fram þeirri spurningu, sagði Olj B. hvort betra væri að æfa oft og stutt í senn, eða lengi í einu og sjald- an. Arne Sörensen svaraði því til að betra væri að þjálfa stutt en oft. Bjærgaard bætti því við að við ætti að æfa mikið og í jafn- langan tíma og knattspyrnuleik- ur stendur yfir. ★ Heimsókn læknis Þá kom til okkar á námskeiðið læknir sem fjallaði um meiðsli. Til að hafa fyrirlestur sinn ekki of þurran, kom hann með tvo sjúklinga sem báðir höfðu meiðzt og verið skornir við liðbrjóski. * Annar hafði æft reglulega réttar æfingar og unnið upp tjónið af meiðslunum. Hinn hafði ekki gert það og var annar fóturinn rýrari. Gaf okkur æfingakerfi sem gildir í slíkum tilfellum. ★ Sandur af fróffeik Ymisegt annað kom fram — sandur af fróðleik. T.d. var á það drepið að ef leikmaður rotast og missir meðvitund eða vankast í leik á þjálfarinn að taka hann út Frh. á bls. 23 Kvensokkar eiga meiri vinsældum að fagna um allt land en nokkur önnur sokka tegund Þessar vinsældir byggjast á hóflegu verði, mikilli endingu og fallegu útliti. Fást í tízkulifum í verzlunum um allt land Danir unnu Svía í 4,landsleiknum — og eru bjartsýnir fyrir heims- meistarakeppnina U M helgina léku Danir og Svíar tvo landsleiki í hand- knattleik karla. Voru þetta síðari leikirnir af fjórum sem löndin sömdu um sem lið í þjálfun landsliða sinna fyrir heimsmeistarakeppnina í Þýzkalandi. Og þetta er okkur forvitnismál, því ís- land mætir Danmörku í þeirri keppni hinn 1. marz n. k. — Báðir leikir landanna nú fóru fram í Danmörku. Hinn fyrri var í Kaupmannahöfn ,og þá unnu Svíar með 18 mörkum gegn 14. Hinn síðari fór fram í Arósum og þá hristu Danir af sér slenið og sigruðu Svía með 18 mörkum gegn 15. Dönsk blöð eru mjög óánægð með leik Dana í fyrri leiknum. Þótti þeim sá leikur landsliðsins lélegur að flestu leyti og leik- menn langt frá því að ná sínu bezta. Á sama hátt hrósa þau leik Dana í Árósum. Frá því aff staffan var 3—3 höfffu Danir alltaf frumkvæffi í mörkum og leikur þeirra bar þá lang- tímum saman af leik Svíanna. Var engin veikur hlekkur hvorki í sókn né vörn. Eru Danir nú bjartsýnir fyrir úr- slitakeppnina í Þýzkalandi. Svíar létu í þessum leik tvo af sínum föstu mönnum í landsliffinu hvíla sig en staff- gengla þeirra leika. Veikti þetta nokkuff liff þeirra — en ekki alvarlega því þeir sem inni voru eru einnig landsliffs- menn. Þetta var 8. sigur Dana yfir Svíum í handknattleik — en Svíar hafa 36 sinnum unn- iff Dani. Skialdorg'íma Armonns SKJADARGLÍMA Ármanns ’61 fer fram í íþróttahúsinu að Há- logalandi miðvikudaginn 1. febr. n.k., og hefsit kil. 8,30 síðdegis. Skjaldarglíma Ármanns, sem háð hefur verið í nær hálfa öld, faefur ætíð verið einn merkasti glímuviðburðurinn á hverju ári, enda hafa jafnan tekið þátt í henni allir beztu glímumenn landsins, og er þess vænzt að svo verði einnig að þessu sinni. Þetta er 49. skjaldarglíman sem Glímiufélagið Ármann efnir tii, og er jafnan keppt um fagran silfurskjöld. Ármann Lárusson frá UMFR sigraði í skjaldar- glímunni 1 fyrra og oft áður. Tilkynningar um þátttöku i skjaldarglímunni þurfa að berast til Rúnars Guðmundssonar lög- regluþjóns fyrir 27. þ.m. Enska knattspyrnan 27. UMFERÐ ensku deildarkenninnar fór fram sl. laugardag og urðu úrslit leikanna þessi: ísL þjólfararnii unnu sigur í LOK námskeiffsins sem Óli B., Guðbjörn Jónsson og Albert Sanders sóttu og sagt er frá á öðrum stað á síð- unni, var efnt til innan- hússknattspyrnukeppni. Var námskeiffsmönnum — sem allt eru þjálfarar — 1. deild arliffa skipt í 4 manna iiff, þrír leikmenn frammi og einn í marki. íslendingarnir léku sam- an í liffi ásamt Jack Johnson kunnum dönskum leik- manni og þjálfara. Þetta liff fór meff sigur af hólmi. Vann úrslitaleik meff 1—0 bezta liff Dana sem skipaff var Arne Sörensen Tommy Troelsen landsliffsmanni frá Vejle og Finnanum Nilenen reyndum landsliffsmanni. Er gaman aff þcssum sigri fyrir þá félaga þrjá. 1. deild. Aston Villa — Blackburn 2:2 Bolton — Blackpool 3:1 Burnley — W. B. A. 0:1 Fulham — Sheffield W. 1:6 Leicester — Manchester U. 6:0 Manchester City — Newcastle 3:3 N. Forest — Cardiff 2:1 Preston — Birmingham 2:3 Tottenham — Arsenal 4:2 West. Ham. — Chelsea 3:1 Wolverhampton — Everton 4:1 2. deild Bristol Rovers — Scunthorpe 3:3 Charlton — Swansea 6:2 Derby — Leyton Orient 3:1 Huddersfield — Leeds 0:1 Liverpool — Ipswich 1:1 Norwich — Luton 2:1 Plymouth — Lincoln 1:1 Rotherham — Brighton frestað Sheffield U. — Stoke 4:1 Southampton — Middlesbrough 3:2 Sunderland — Portsmouth 4:1 Að 27 umferðum loknum er staðan þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 27 23 2 2 85:32 48 W olverhampton 26 17 4 5 70:49 38 Sheffield W. ... 26 14 8 4 50:30 36 Burnley 26 16 1 9 73:48 33 Bolton 26 8 5 13 39:50 21 Newcastle ... 27 7 6 14 60:75 20 Blackpool 25 6 4 15 43:54 16 Preston 26 5 5 16 25:48 15 2. deild (efstu og neðstu liðin) Sheffield U 28 18 3 7 55:32 39 Ipswich 26 16 4 6 63:34 36 Huddersfield 26 7 6 12 38:46 20 Bristol Rovers 25 7 6 12 45:58 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.