Morgunblaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 28. jan. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 5 Kysstu mig, hín mjúka mær, l>ví þú ert sjúk. Kysstu mig, hin mjúka mær, því þú deyr. Olaður drekk eg drauða úr rós, úr rós á vörum þín, því skálin er svo skær. Bjarni Thorarensen: Kysstu mig hin mjúka mær. Boftleiðir hf.: — Snorri Sturluson er væntanlegur frá Helsingfors, K- hot'n og Oslo kl. 21:30, fer til New York kl. 23. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar ki. 8:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 15:50 á morgun. Innanlandsflug: i dag til Akureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. A morgun til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Eimskipafélag íslands hf.: — Brúar- foss er á leið til Hamborgar. Dettifoss er á leið til Bremen. Fjailfoss er á Pat reksfirði. Goðafoss er í .Nf:w York. Gullfoss er á leið til Thorstmvn. Lag- erfoss er á leið til Kotka. Heykjafoss er í Rvík. Selfoss er á Fáxaflóahöfn- um, Tröilafoss er á leið til Dublin. Tungufoss er á leið til Seyðisfjarðar. Hafskip hf.: — Laxá er á leið frá Kúbu til Rvíkur. H.f. Jöklar. — Langjökull er í Ham- borg. Vatnajökull er á leið til Grims by. Eimskipafélag Reykjavikur h. f.: — Kacla er í Rvík. Askja er í Patras. Skipadeild SÍS.: — Hvassafeil er á leið til Rvíkur. Arnarfell er í Great Yarmouth. Jökulfell er á leið til Hull. Dísarfell er á Hornafirði. Litlafell er á Norðurlandshöfnum. Helgafell er í Rvík. Hamrafell er á leið til Batumi. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á leið til Rvíkur frá Austfjörðum. — Esja fer frá Rvík á miðnætti, austur um land í hringferð. — Herjólfur er í Rvik. — Þyrill er í Rvík. — Skjald- breið er I Rvík. — Herðubreið er á leið tii Austfjarða. Mynd þessi er af spánsku dans- og söngtríói, sem mun koma hingað til landsins á næstunni og byrja að skemmta í Lídó 2. febr. n.k. Tríóið samanstendiur af Pep- itu, sem er „stjarna“ þess og Flamenco söngvara og dans- ara, hún er fædd í Sevilla, hjarta héraðsins Andalúsiu, en þar er Flamenco upprunn- inn, Paquitu og Juan, sem syngja, dansa og leika á guit- ar. Tríó þetta hefur skemmt mjög víða við mikla hrifn- ingu. í Englandi hefur það t. d. skemmt á Hótel Savoy og beztu næturklúbbum í West- End, einnig hefur það komið fram í sjónvarpi. Tríóið kem- ur hingað til lands frá Madrid og mun aðeins dvelja hér st«tt an tíma, en halda síðan til Antwerpen. , Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Matta Friðriks- dóttir og Benedikt Bjarnason, vél stjóri. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Garðari Svavars syni, ungfrú Theodóra Aldís Sig- urðardóttir, Skipasundi 8 og Kristófer Gunnarsson, Leifsgötu 8. Heimili ungu hjónanna verður á Skarphéðinsgötu 6. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína, Ingibjörg Sigurðardótt- ir Framnesveg 63, Reykjavík og Helgi Björgvinsson bifreiðastjóri Suðurgötu 94, Akranesi. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Jóhanna Guðrún Jónsdótt ir Tunguveg 100, Rvík og Sigurð- ur Erling Pétursson, vélstjóri, Heimagötu 20, Vestmannaeyjum. I dag verða gefin saman í hjónaband Ólafur M. Bertelsson, sjómaður, Álfheimum 27 og frk. Helga Sigurbjarnardóttir, flug- freyja, Mávahlíð 5. Brúðhjónin dvelja í kvöld að Mávahlíð 5, en heimili þeirra verður að Njáls- götu 106. • Gengið • Söiugengl 1 Sterlingspund ........ kr. 106,94 1 Bandaríkjadollar ....... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 38,44 100 Sænskar krónur ........ — 736,85 100 Danskar krónur ........ — 552,15 100 Norskar krónur ........ — 533,55 100 Finnsk mörk .......... — 11,92 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar — 884,95 Barníaus hjón óska eftir íbúð eða rúm- góðu herbergi og eldunar- plássi. Tilb. sendist Mbl. f. h. mánud. merkt: „Hjón 1944“. Keflavík — Kennsla Kenni börnum og ungling- um reikning ( og fl. grein- ar) í einkatímum. Sér- staklega miðað við próf- kröfur í skóium. Uppl. á kvöldin í síma 1769. Hárgreið?lur>emi sem lokið hefur einu ári af námstíma, óskar eftir að ko-mast að á góðri stoíu sem fyrst. Tiib. sendist blaðinu merkt „1446“. Gyllt kvenarmbandsúr úr stáli tapaðist sl. fimmtudag á leiðinni frá Alþýðuhúsinu niður á torg. Finnandi hringi í síma 22480. Dodge ’40 Til sölu ákeyrður Dodge ’40. Uppl. í síma 34200, laugardag frá kl. 1—5. Bílskúr óskast til leigu. Uppl. í síma 13455 og 33574. Gott herbergi með að gangi að eldhúsi, baði og síma til leigu. Sá sem getur lánað 20-30 þús. kr. gengur fyrir. — Tilb. sendist Mbl. merkt: — „Strax — 1374“. V olkswageneigepdur Er kaupandi að góðum Volkswagen ’57 eða ’58 "íf um gott verð er að ræða. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 17317 kl. 3—7 í dag. Húsgagnasmiður Duglegur húsgagnasmiður óskar eftir vinr.u (vanur innréttingavinnu). Hef lít- inn sendibil. Tilb. óskast sent blaðinu §em fyrst merkt: „Vinna 1447“. Prjónavél Til sölu ný Passap Duo- matic. Til greina kemur að taka Passap Automatic upp í verðið. Uppl. í síma 1312, Keflavík. Saumanámskeið hefst miðvikudaginn 1. febr. að Mávahlíð 40. Brynhildur Ingvarsdóttir. Kona óskast að gæta barns (7 mán.) frá kl. 9—4. Uppl. í 18284. Klukkuprjónapeysur Get útvegað fljótlega allar stærðir af klukkuprjóns- peysum, margir litir. Tek- ið á móti pöntunum Sporðagrunn 4. Sími 34407. Milliveggjaplötur 7 og 10 cm heimkeyrður. ■E N N höldum viö áfram með hin nafnlausu Ijóö góöskáld- anna. Alla sanna unnendur nú- tímaljóöageröar verö ég aö biöja afsökunar á því, hvaö margt af þessu er þrœlrímaö, hinsvegar veit ég, aö nú gleöst Jóakim varahreppsnefndarmaöur Jóelsson í hjarta sínu. Jœja, áfram meö smjöriö, eins og skáldiö sagði: 3. Nú er eitt árið liöiö, ennþá, Einsi minn, og einginn fær gert viö því. Þaö er þá fjandakorniö alltílagi, og einginn fær gert við þvi. Viö brúkum ekki viskastykki tilaö snýta okkur í, • og einginn fœr gert viö því, og viö spýtum bara uppí loftiö í Þjóöleikhúsinu, og einginn fœr gert viö því. Ég tél þaö ekki ofverkiö nokkurs hugsandi menn- ingarmanns að brjóta þetta raunsœja kvœöi til mergjar. Minnsta kosti er ég viss um, aö jabbnskarpskyggn maö- ur og svavargess hlýtur aö skilja fídusinn í því. Jf. Svo tunglskinsmild og mjallahrein, já, mjallahrein var ásýnd þín, og hérna varstu aöeins ein, og aöeins þú varst gleði mín. Nú fer ég aleinn í mitt ból (slíkt er nú heldur lítiö grin). Ó, fagra ár meö synd og sól, ég sakna þín. • Þetta kvœöi þarfnast ekki skýrínga: Ljóörœn smá- perla í hinni óslítandi festi áranna. Mundi njóta sín eink- ar vel í listrœnní túlkun formanns Menntamálaráös, Helga Sæmundssonar, á bókmenntakynningu í Háskólan- um, til dœmis. 5. Viö gamalt hólbarö gref ég allt, ó, kom og greip í hug þér eilífð fjallsins, far og leystu úr tolli brjóstsins hvolfþök, sof og rís svo upp og gakk á strœtiö, slá, ef ekki fé, þá kjaft á kvikum róna .... Ég hygg, aö fáum blandist hugur um, aö seiöandi kliömýkt tungunnar hafi vart verið betur fram töfruö en í þessu tœlandi fagra og alltaöþví ginnhélga Ijóði. Mér þykir fjandi hart, aö meiga ekki segja frá höfundinum. Brunasteypan Sími 35785. T eak-spónn fyrirliggjandi. Verð kr. 45—55 pr. ferm. KRISTJÁN SIGGEIRSSON H.F. Laugavegi 13 — Sími 13879 KEFLVÍKINGAR StiÐURNESJAMEIMIN! Dansleikur í kvöld í Samkomuhúsi Sandgerðis og hefst kl. 9 e.h. (★} Jf LÚDÓ-sextett skemmtir ★ STEFÁN JÓNSSON syngur ★ RÚNAR GEORGSSON leikur í sextettinum. VERIÐ VELKOMfN!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.