Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 1
24 síður 48. árgangur 23. tbl. — Sunnudagur 29. janúar 1961 Prentsmiðja MorgunblaðsÚMI Frank Franken í 20 daga gæzluvarðhald IWótmælir því að verða afhenáur V-þýzkum yfirvöldum I GÆRMORGUN kom Þjóð- verjinn Frank Franken fyr- ir rétt hjá sakadómaraem- bættina. Rannsóknardómar- inn, Halldór Þorbjörnsson, gerði honum þar grein fyrir KÍmskeyti því frá Hamborg- Krlögreglunni, er sakadóm- araembættinu hafði borizt, um að Franken yrði hand- tekinn og síðar framseldur lögregluyfirvöldunum þar í borg. i Frank Franken, sem er 34 ára að aldri, hefur ekki verið dæmd- ur hér. Hann hefur verið hér á landi í um það bil tvö ár. Hefur hann fengist við ýmislegt á þess- um tíma, t.d. sælgætisgerð, en það fyrirtæki fór út um þúfur vegna ágreinings milli hans »g meðeigenda. L L , ★ Skeyti frá þýzku lögreglunni Halldór Þorbjörnsson skýrði Auglýsiugauiyud „Verðgæzlu Franken frá því að samkvæmt símskeyti Hamborgarlögregl- unnar, hefði hann þar gerzt sekur um innbrot og hefðu lögreglumenn þá handtekið hann. Hefði hann komið sér undan (flúið) saksókn út af þessu innbroti. í öðru lagi tei- ur Hamborgarlögreglan Frank en eiga óafplánaðann þriggja mánaða fangelsisdóm, en sak- arefnum þann dóm varðandi hafói ekki verið lýst í skeyt- inu. Franken hafði svarað því til, um hið siðara atriði, að þar væri um að ræða mál af pólitískum toga spunnið. Franken kvaðst mótmæla því eindregið að hann yrði framseldur vestur-þýzkum yf- irvöldum. Hann lét þau orð falla í réttinum, að öðra máli gegndi um Austur-Þýzkaland, ef til þess kæmi að hann yrði fluttur af landi brott. , ★ Urskurður Halldór þorbjörnsson úr- skurðaði Franken síðan í 20 daga gæzluvarðhald og var hann fluttur upp í „Stein“. Innan þess tíma munu gögn varðandi mál hans, sem hafa verið póstsend, væntanlega liggja fyrir og einn- ig ákvörðunin um það, hvort hann skuli framseldur Hamborg arlögreglunni. Macmillon gestur de Gaulles PARÍS, 28. jan. — Macmillan, forsætisróðherra BretlandiS, og frú hans eru nú komin til Parísar, en þau verða gestir frönsku forsetahjónanna um helgina — og munu þeir Mac millan og de Gaulle ræðast ó- formlega við um ýmis heims vandmál með tilliti til breyttra aðstæðna eftir valda- töiku Kennedys og stjórnar hans í Bandaríkjunum. — Telja fréttamenn, að þeir Sigurjón Sigurðsson lögreglu- stjóri, sagði Mbl. í gær, að hann hefði í nafni embættisins, skömmu eftir að Frank Frank- en, skýrði blöðunum frá fyrir- tækirru „Varðgæzlan“, skrifað þýzkum yfirvöldum til að fá upp lýsingar um þennan mann. Hafði slíkt að sjálfsögðu verið skylda embættisins, þar eð um væri að ræða erlendan mann, sem hyggð ist taka svo ábyrgðarmikið starf á hendur í þágu íslenzkra manna. Einnig kvaðst lögreglu- stjóri hafa kallað Franken á sinn fund. Á bls. 2 er nánar sagt frá starfsemi Varðgæzlunnar. s. f. M Við líkbörur Pasternaks. — Olga Ivanskaya er fyrir miðju á myndinni. Áftýjun i mali ivinskayu synjað Og Moskvuútvarpið segir þar með „flett síðasta blaði þessarar sorasögu44 London, 28. jan. — (Reuter) — RÚSSNESK yfirvöld hafa synjað áfrýjunarbeiðni rit- höfundarins Olgu Ivinskayu, vinkonu Boris Pasternaks, og dóttur hennar, Irinu, vegna hinna hörðu dóma, sem þær hlutu nýlega, en Ivinskaya var dæmd í 8 ára og dóttir- in í 3 ára fangelsi. Moskvu- útvarpið skýrði frá þessu seint í gærkvöldi í dagskrám, muni m.a. ræða Kongómálið i sem útvarpað var á ítölsku, og Laos, bann við tilraunum | frönsku ensku. Hins _ með kj arnorkuvopnum ogaf-| . . , vopnunarmál almennt — og i ar var ®kki um það getið í viðskiptamál Evrópu. rússnesku dagskránni. Sama aðferð var viðhöfð, þegar fyrst var skýrt frá dóminum yfir þeim mæðgum fyrir viku. Um leið og útvarpið sagði frá synjun áfrýjunarbeiðn- innar, lét það fylgja harð- vítugar árásir á hinar óham- ingjusömu konur, sem eiga að hafa sölsað undir sig mik- ið fé af ritlaunum Paster- naks í erlendum gjaldeyri — og sagði útvarpið nú, að son- ur Ivinskayu, Mitya, hefði einnig stundað það að smygla erlendum gjaldeyri Verkamenn þið þurfið nýja forystu inn í Rússland. — En „nð hefir síðasta blaði þessarar sorasögu verið flett,“ sagíö útvarpið að lokum. • „Dreggjar þjóðfélagsins“ ' Enn fremur sagði Moskvu- útvarpið: „Borgarrétturinn i Moskvu hefir kveðið upp dóia sinn, fyrir hönd milljóna sovét. borgara, yfir þessum dreggjum þjóðfélagsins, sem hafa látið kaupa sig fyrir dollara, lírur, Frh. á bls. 23. — hín gamla vill ekki kjara- bætur heldur verkfdli FORINGJAR kommúnista- flokksins hafa ákveðið að koma á pólitísku allsherjar- vcrkfalli með vorinu. Til- gangurinn er auðvitað ekki sá, að hæta kjör launþega, heldur að reyna að kollvarpa heilbrigðri skipan efnahags- málanna. Þeir hafa sjálfir lýst því yfir að verkafalla- stefnan hafi engar kjarabæt- ur veitt launþegum í hálfan annan áratug og þew vita vel, að hún myndi ekki lield- ur gera það nú. ' Samkvæmt hernaðaráætlun kommúnista á Dagsbrún og lægst launaðir verkamenn að bera hita og þunga baráttunnar, en þeir sem hærri laun hafa, að fá sín laun hækkuð hl.utfaílslega. Þannig fengi enginn raunveru- legar kjarabætur en allir eitt- hvað f-leiri, en smærri krónur. Kommúnistar vona, að þá mundi viðreisínin fara út um þúfur. Á það hefur margsinnis verið bent, að verkamenn gætu aflað sér betri kjara með samstarfs- nefndum vinnuveitenda og laun þega, meiri vinnhagræðingu, á- kvæðisvinnufyrirkomulagi, föstu vikukaupi o.s.frv. Kommúnistar hafa aldrei þorað að mótmæla því, að hægt væri að afla kjara- bóta á þennan hátt. Hinsvegar hafa þeir forðazt eins og heitan eldinn að gera nokkuð £ þessa átt. Sú afstaða þarfnast ekki mik illa skýringa. Hinir pólitísku valdabraskar- ar telja frumskilyrði að halda kjörum verkamanna nógu slæm- um, til þess að hægt sé að egna þá út í pólitísk verkföll and- stæð eigin hagsmunum. Þeirra stefna er verkföll án kjarabóta. Það er tími til þess kom- inn, að verkanrenn, sem við Frh. á bls. 23. Leggja Banda- ríkin niður herstöðvnr? BANDARfSKA stórblaðið New York Herald Tribune sagði þá frétt í vikunni, að Kennedy Bandaríkjaforseti hefði beðið sérfræðinga sína og ráðgjafa í utanríkis- og landvarnamálum að rannsaka, hvort til mála komi, að Banda ríkin geti afsalað sér einhverj um þeim herstöðvum, sem þau hafa nú á erlendrí grund. — ★— Það, sem fyrir Kennedy vaki, sé það að fá úr því skor ið, hvoít færanlegar eldflaug ar fsvo sem Polaris-eldflaug ar, sem kafbátar bera) hafi dregið úr hernaðarlegu gildd einhverra slíkra stöðva, eða jafnvel gert þær óþarfar. Einnig segir blaðið, að athuga skuli, hvort lið frá einhverj- um bandalagsríkja Bandarikj anna kunni að geta tekið við rekstri sumra herstöðvanna og tekið þannig á sig stærri hluta varnarbirgðanna en hingað til. — ★— Herald Tribune telur, að megintilgangurinn með þess- ari athugun, sem Kennedy vill láta gera, sé sá að fá úr því skorið, hvort einhverjar herstöðvar Bandaríkjanna séu ekki lengur mikilvægari en svo, að þau geti boðizt til að leggja þær niður í því skyni að skapa grundvöll fyrir sam komulagstilraunir við Sovét- ríkin um bætta sambúð og af I vopnun. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.