Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 5
Sunnudagur 29. janúar 1961 MORGUNBL4T)1Ð 5 mm IpK fift UiHv. vc8tm iTií Hpjji %Æ n :*!!!« ilÍÍIH ! f ® 1 j m t y Jll SÖNGKONAN Engel Lund er nýbyrjuff að kenna söng í Tónlistarskólanum. Viff hitt um hana á förnum vegi í gær og söngkennslan barst í tal. — Öll kennsla er ákaflega einstaklingsbundin, en ég held aff söngkennsla sé þaff í ennþá ríkara mæli en önn. ur, sagði hún. Viff söngvar. arnir heyrum ekki hvernrig röddin okkar er. Þaff er ekki hægt aff segja. „Nú ætla ég aff láta raddböndin gera þetta effa hitt“. Þaff verður allt aff gerast óbeint og gegn. um tilfinningarnar. Svo er ekki hægt aff hlusta á sína eig in rödd og enginn maffur veit hve mikiff af röddinni er á.- kveffiff af raddböndumim og hve mikiff af „resonans". Viff skulum taka sjálfa mig sem dæmi. Ég hefi harffan góm, sem er gott fyrir framburff- inn en ekki röddina, og þessi háu kinnbein gefa háan „resonans". Svo hefi ég stutt raddbönd, en þykk og breiff. Ég er nú ekkert sérstaklega skotirr í röddinni minni — en hún er svosem heilbrigff og góff og gerir þaff sem ég þarf aff nota hana til. Affrir söngv. arar geta svo haft mjótt and. lit og löng raddbönd, sem verka allt öffruvísi. Af þessum ástæffum verff- ur söngkennsla aff vera svo einstaklingsbundin. — Hljóff- færiff sem maffur á, er í manni sjálfum, og kenrrarinn verffur aff reyna aff finna ein. hverja góffa líkingu til aff fá rétt andsvar hjá nemandan. um. Nú þykist ég t. d. hafa fundiff líkingu, sem virðist al. veg koma einum nemandan- um í skilning um viff hvaff er átt. Og þá. hugsa ég: „Ósköp ertu nú slyng, þarna er ein- mitt ráðiff til aff fá þetta á. kveffna fram.“ En á næsta nemanda hefur þaff svo eng- in áhrif, og ég verff aff byrja aftur aff finna affra mynd, sem hann skilur. Þetta þykir mér svo skemmtilegt. aukum hraðann. • Jón hafði verið að leita að hatt inum sínum í hálftíma og að lok- um leit hann inn í fataskápinn og fann hattinn. — Á hvaða fár- ánlega stað ætli ég finni hann næst, hrópaði hann. — Á höfðinu á þér, svaraði kona hans. • Hr. Petersen kom inn i mjög íburðarmikið veitingahús. Hann pantaði dýra máltíð. Þegar þjónn inn hafði framreitt réttina bað hr. Petersen um kvartanabókina. Forstjóri veitingahússins, tók þjóninn afsíðis og spurði hann hvað maðurinn hefði skrifað í bókina. — Hann skrifaði ekkert, svaraði þjónninn, hann stakk steikinni inn í eina opnuna. • Eftir nokurra ára aðskilnað — Kennriff þér í eintómum einkatímum? — Ég hefi einn flokk, en kenni mest í einkatímum. Annars er ég ekki búin aff átta mig vel á þessu öllu enn. Þaff er ekki hægt aff gera sér grein fyrir rödd meff því aff heyra hana einu siniri, og það þegar nemandinn er hálf. hræddur. Sá, sem er tauga- óstyrkur, verður allur stífur. En þaff er svo mikilvægt í allri list, ekki sízt í söng, aff slappa af. Þaff er ekki hægt aff segja neinum aff hætta aff vera taugaóstyrkur, en það er hægt að kenna svolítiff hvernig eigi aff snúast viff óttanum, svo hann komi ekki aff sök. — Haldiff þér aff ísleirding. ar hafi sæmilegar söngradd- ir? — Þaff er erfitt aff ber^ saman viff affrar þjóffir, en ég held aff íslendingar hafi góff. ar raddir. Svo er annað. Hér ríkir svo mikil sönggleffi. Sjáiff þér alla þessa kóra, sem starfa í ekki stærri bæ en Reykjavík — og þaff góffa kóra. Að allt þetta fólk skuli leggja á sig söngæfingar sýn- ir aff hér ríkir sönggleffi og aff þörf er fyrir söng. — Hafiff þér marga kór. söngvara fyrir nemendur? — Já, já, Viff þá segi ég alltaf. Reyniff aldrei aff heyra í ykkur sjálfum. En þaff er erfitt. Maður vill allt- af heyra í sjálfum sér til aff vita hvort maffur syngur rétt. En heyri kórsöngvarinn í sjálfum sér, þá er þaff rangt. Já, það er margs aff gæta í söng. i hittust vinkonurnar aftur og fóru að ræða um eiginmenn sína. — Hvað gerir maðurinn þinn, spurði önnur. — Ja, hann segist vera upp- finningamaður. — Já, og hvað finnur hann upp? — Eg held að hann finni aðal- lega upp afsakanir fyrir að koma of seint heim á kvöldin. • ' Nokkrar unglingsstúlkur sátu á kaffihúsi og töluðu um fram- tíðina: — Eg ætla að verða greifafrú. — Og ég ætla að giftast háum, laglegum, ljóshærðum manni. — Eg ætla endilega að giftast manni í utanríkisþjónustunni. — Uff, sagði sú fjórða — að þið skulið nenna þessu. Eg ætla að verða ekkja milljónara. Gull ef finn ég götu á, sem gæfan fyrir mig lagði, ef ég geng þar gálaus hjá getið þið hælt því bragði? Vildi stúlka við mig góif vefna í arma bera, ef ég kyssti ekki fljóð asni mætti ég vera. Nei, ég hirði fé ef finn og faðma stúlku káta, en allt hvað bannar eigandinn A ég kyrrt að láta. Sigurður Breiðfjörð: Gull ef finn ég — Söfnin Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. er einnig opið frá kl 8—10 e.h 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 14—16. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvík. — Askja er í Patras. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flugvélin Hrímfaxi er væntanleg til Rvíkur í dag kl. 15:50 frá Hamborg, Kaupmh. og Ösló. Fer til Glagow og Kaupmh. kl. 08:30 1 fyrramálið. — Innanlandsflug 1 dag: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun: Til Akureyrar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Edda er væntanleg frá New York kl. 07.00, fer til Ösló, Kaupmh. og Helsingfors kl. 08:30. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08:30, fer til Glasgow og Amsterdam kl. 10:00. Skipadeild SÍS: — Hvassafell fór frá Stettin 27. þ.m. áleiðis til Rvíkur. — Arnarfell fer væntanlegar frá Hull á morgun til Great Yarmouth. — Jökul- fell er á leið til Hull. — Dísarfell er á Hornafirði. — Litlafell kemur til Þórs- hafnar í dag. — Helgafell er í Rvík. — Hamrafell kemur til Batumi á morgun. Jöklar h.f.: — Langjökull fór í gær frá Hamborg áleiðis til Gydinia og Noregs. — Vatnajökull er á leið til Grimsby. / 70 ára verður í dag, María Guð- mundsdóttir frá Skálanesi við Seyðisfjörð. Hún verður stödd á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar, Lönguhlíð 17. 80 ára verður á morgun 30. jan. Sigurjón Jóhannsson, söðlasmið- ur, Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði. Sjötug er í dag Halldóra Odds- dóttir, Hjallanesi, Landssveit, Rangárvallasýslu. Pennavinir 13 ára danskan dreng, sem safnar frímerkjum langar að skrifast á við íslenzkan ungling. Skrifar á dönsku og ensku. Nafn hans og heimilisfang er: Hans J. Boe, Randersvej 27, Hobro, Danmark. Læknar fiarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson oakv. tíma Karl Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi JÞorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Viktor Gestsson til 29. jan. (Eyþór Gunnarsson, Stórholti 41' Tækifæri Hef’ lóð í Kópavogi. Fram kvæmdir byrjaðar. Vant- ar byggingarfélaga. Uppl. í síma 17204. Rakarameistarar Ungur piltur, sem stundar nám í rakaraiðn, óskar eft ir stöðu á rakarastofu. — Uppl. í síma 15291. Bílskúr til leigu er 50 ferm. bíl- skúr í Kópavogi. Hentugur fyrir hverskonar iðnað. — Uppl, í síma 24903. Athugið Vil taka að mér vélritun í heimavinnu. (Geymið aug lýsinguna). Tilb. sendist Mbl. merkt: „Vön — 1450“ Lítil 2ja herb. íbúð til leigu rétt fyrir utan. Vegamót á Seltjarnarnesi. Tilb. er greini fjölskyldu stærð sendist í pósth. 1238. Keflavík heimilisaðstoð óskast í 4 til 6 vikur. Uppl. í síma 1692. Óska eftir forstofuherb.. Uppl. í síma 34267 í dag milii kl. 4—7. Sendiferðabíll Fordson 1945 í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 19132. Stofa til leigu í Vogunum, eldhúsaðgang- ur getur fylgt. Uppl. í síma 37244. CHEVROLET PICK UP ’53 sendiferðabíll til sölu. Til sýnis og sölu að Auðar- stræti 15 í dag. BflflDER IROBTLETTIVÍLAR „BAADER — 48“ Ný gerð með föstum hníf, sérstaklega hentug fyrir lítil frystihús. Bandbreidd, 220 mm, afköst cdlt að 70 flök á mínútu. Verð frítt hér með söluskatti: Baader 48 Standard kr. 71.000,00 — nieð rennum að og frá — 77.000,00 með band' að og frá 92.000,00 Góðir greiðsluskilmálar BAADER-þjónustan hf. Hagamel 42, Reykjavík — sími 13495. UTSALA Fyrir kvenfólk: Isgarnssokkar kr. 15.— parið Buxur, kr. 16.—. Minerva kvenblússur (lítil nr.) frá kr. 95.- Undirkjólar, kr. 40.— Ullarpils, kr. 195.— Greiðslusloppar, kr. 150.— Skinnlíkis j akkar Kr. 330,— Tvíbreið kjólaefni Kr. 25,— m. Nælonsokkar (crepe) Kr. 37.— parið Fyrir karlmenn: Skyrtur frá kr. 99.— Sportblússur. Kr. 325. Bolir (ermalausir) Kr. 15,— Bindi. Kr. 25 — Crepesokkar. Kr. 30.— Fyrir börn: Ullargammosíubuxur Kr. 75,— Stuttar drengjanær- buxur. Kr. 13.— Drengjanærskyrtur Kr. 15,— Drengjapeysur frá kr. 95.— Notið tækifærið og gerið ódýr innkaup austurstR ÆTI S ÍM I 11116*1117

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.