Morgunblaðið - 29.01.1961, Page 12

Morgunblaðið - 29.01.1961, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. janúar 1961 Utg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: Arni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalotræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 45.00 á mánuði innanlands. X lausasölu kr. 3.00 eintakið. OFBELDI KOMMÚNISTA OLLUM landslýð er nú orðið það ljóst, að komm- únistar hafa undanfarin ár haldið völdum í Dagsbrún, fjölmennasta verkalýðsfélagi landsins með hreinu ofbeldi og alls konar brögðum. Það eru til dæmis fáránlegar að- farir, að andstæðingar komm únistastjórnarinnar í félag- inu skuli ekki fá kjörskrá afhenta fyrr en stjórnar- kosning hefst. Kommúnistar hafa hreinlega neitað að af- henda kjörskrána fyrr. Sama máli gegnir um skuldalista og aukafélagaskrá, sem and- stæðingar kommúnistastjórn- arinnar hafa óskað að fá af- henta. Kommúnistar hafa þverneitað að afhenda þessi gögn. Þeir hafa viljað sitja að þeim einir. Virðing komm únista fyrir lýðræði og mannréttindum er ekki upp á marga fiska. Alþýðusam- bandsstjórn neitar andstæð- ingum kommúnista í Dags- brún um alla aðstoð gegn ofbeldisaðgerðum Dagsbrún- arstjórnarinnar. Var ef til vill óþarfi að gera ráð fyrir öðru, þar sem sjálfur forseti Alþýðusambands íslands lýsti því yfir, er hann kom úr boðsferð til Tékkósló- vakíu á sl. sumri, að sér virt- is-t fyrirkomulag kosninga austan jámtjalds „mjög svip- að og hér á landi. Af því virðist mega draga þá álykt- un, að lýðræðislegur þroski þeirra Hannibals Valdimars- sonar og Janosar Kadars sé á mjög svipuðu stigi. FÆKKAR í DAGSBRÚN? ¥|AÐ hlýtur einnig að vekja *■ athygli, að á sama tíma sem íbúum Reykjavíkur hef- ur fjölgað um 9000 manns á árunum 1954—1961, þá hefur kjósendum á kjörskrá í verkamannafélaginu Dags- brún fækkað um 100* Með slíkum brögðum reyna kommúnistar að halda völd- um í þessu stærsta verka- lýðsfélagi landsins. Þeir heimta að fá fultrúa á Al- þýðusambandsþing miðað við að 3400 manns séu í fé- laginu. En á sama tíma hafa þeir aðeins 2300 mans á kjör- skrá! Slík vinnubrögð dæma sig sjálf. Það eru hræddir menn, sem slíkum ofbeldisaðgerð- um beita. Kommúnistar hafa alltaf lagt megináherzlu á að nota Dagsbrún sem tæki í pólitískri valdabaráttu sinni. — Raunverulegir hagsmunir verkamanna liggja þeim í léttu rúmi. Ef til vill ríður aldrei meira á því en einmitt nú, að verkamenn snúist gegn þessari ofbeldisstjórn komm- únista. Stærsta hagsmunamál verkamannsins er að njóta stöðugrar vel borgaðrar og öruggrar atvinnu. Ef verð- bólgustefna kommúnista yrði nú ofan á, yrði stefnt út í mikla óvissu og erfiðleika. Ný gengisfelling, sem hlyti að leiða af nýju kapphlaupi milli kaupgjalds og verðlags væri verkamönnum vissu- lega ekki hagstæð. Allir hugsandi Dagsbrúnarmenn hljóta þess vegna að snúast gegn forystu kommúnista í félaginu og stuðla að því að það fái ábyrga forystu, sem setur hagsmuni verkamanna ofar pólitísku glæfraspili kommúnista. SJÓNVARPIÐ OG FRAMTÍÐIN Qjónvarpinu fleygir fram ^ um allan heim. í Banda- ríkjunum eru nú talin vera 52 millj. sjónvarpstækja. Má heita, að sjónvarp sé þar á hverju heimili. I Bretlandi, Þýzkalandi og Frakklandi er sjónvarpið einnig orðið mjög útbreitt. Öll Norðurlöndin nema ísland hafa einnig tek- ið upp sjónvarpsstarfsemi fyrir nokkru. Um allan heim nýtur sjónvarpið mikilla og vaxandi vinsælda, enda þótt einnig verði vart gagnrýni á starfrækslu þess. Um það þarf ekki að fara í neinar grafgötur, að sjón- varpið getur verið stórkost- legt menningartæki. Það get- ur flutt margvíslega fræðslu, kynnt fagrar listir á áhrifa- ríkari hátt en áður hefur verið mögulegt og stundað fjölþætta aðra menningar- starfsemi. Möguleikar þess til þess að flytja fréttir og gefa fólkinu tækifæri til þess að fylgjast vel með því sem er að gerast í heiminum, eru einstæðir. En alla góða hluti, einnig sjónvarp og útvarp, er hægt að misnota. En sú staðreynd þarf ekki, og á ekki að leiða til þess að menn snúist gegn sjónvarpi eða útvarpi. Þvert á móti ber að stefna að því, að gera þessi menningartæki fullkomnari og koma í veg fyrir að þau séu misnotuð. Amerískur sjónvarpsmað- ur, sem hér hefur verið und- anfarna daga, býðst til þess að koma upp ódýrri sjón- varpsstöð, sem næði til nokk Spilavítið intýrablæ, sem önnur spila- víti hafa ekki. Það er sem sagt frægast fyrirtækja af þessu tagi — en hitt er svo aftur annað mál, hvort slíkur frægðarljómi, sem yfir því hvílir, getur tahzt eftirsókn- arverður. ★ EKKI SPILAFÍKN Eigandi spilavítisins í Monte Carlo, tveggja eða . þriggja lúxus-hó.tela þar — þAÐ er yfirleitt rólegt og yfir hádegið. Á tímabilinu bíjarfrí— effé'lfgfð'^Soci- fáförult í „verksmiðj-. frá hádegi og fram undir été des Bains de Mer“, en unni“ á morgnana og fram kvöld koma aðeins „hinir Þetta félag „er“ raunveru- „ .» fastráðnu starfsmenn“ — lega ekkert annað en hinn svo að þá er þar ekki f.rægt\ grís^ sklPakóngnr, , f. Aristoteles Onassis. Það hefir serlega fjolmennt heldur. sjálfsagt verið af gróðavon .... Þetta er nú annars fyrst og fremst, að skipa- urs' hluta þjóðarinnar. Það tilboð er góðra gjalda vert og verðskuldar fyllstu athug- un. Hins er þó að gæta, að á sviði sjónvarpsmála gerast nú örhraðar breytingar, jafn- vel hefur verið rætt um að nota gervihnetti úti í geimn- um til endurvarps í stórum stíl. Hefur þá verið rætt um að með slíku fyrirkomulagi mætti spara byggingu margra endurvarpsstöðva víðs vegar um heim. Allar hliðar máls ber að athuga vel og hlusta á ráð sérfróðra manna. Sjónvarpið mun koma til íslands fyrr en síðar. Það getur orðið þjóð- legt og merkilegt menning- artæki á sama hátt og út- varpið er í dag. VETRARVERTÍÐIN ¥7erkalýðs- og sjómannafé- * lögin eru hvert á fætur öðru að samþykkja sam- komulagið við útvegsmenn. Þorskveiðar vetrarvertíðar- innar eru að hefjast. Undan- farnar vikur hefur síldveið- in hér við Suðvesturland orð- ið mikil björg í bú. Margir sjómenn hafa haft við þær ágætar tekjur og aflahæstu bátarnir eru komnir með um og yfir 100 þús. kr. háseta- hlut. Mikið ríður á því, að hver vinnufær hönd taki riú til starfa við útflutningsfram- leiðslu þjóðarinnar. Á því veltur afkoma alls almenn- ings í framtíðinni. Því aðeins getum við íslendingar hald- ið áfram nauðsynlegri upp- byggingu og framförum í landinu, að framleiðslutæki okkar séu rekin á heilbrigð- um grundvelli, skapi næga og varanlega atvinnu um land allt. Þjóðin hefur af miklum þrótti og bjartsýni unnið að því undanfarna tvo áratugi að afla sér nýrra og fullkominna framleiðslu- tækja. Hún hefur aukið framleiðslu sína verulega. Því miður hafa lífskjör ís- lendinga ekki batnað eins mikið og margra annarra þjóða. En það sprettur fyrst og fremst af því, að hér hef- ur verðbólga leikið lausum hala um langt skeið. Nú- verandi ríkisstjórn hefur hins vegar gert markvísa til- raun til þess að stöðva hana. Sú tilraun má ekki mistak- ast. Allir þjóðhollir íslend- ingar verða að taka saman höndum í baráttunni gegn verðbólgustefnunni fyrir björtum og farsælum tímum í framtíðinni. — hefur freist- að merga — í 100 ár rósamál — spilavítið fræga í Monte Carlo gengur nefnilega undir nafninu „verksmiðjan“ í daglegu tali heimamanna. Og svo við höldum rósamálinu á- fram, þá er það ekki fyrr en líða tekur á kvöld eða fram á nótt, að hinir „ó- faglærðu“ taka að flykkj- ast í „verksmiðjuna“ — en það eru auðvitað þeir, sem eru hin raunverulega gulltunna fyrirtækisins. ★ VAFASAMUR FRÆGDARLJÓMI Um þessar mundir eru liðin 100 ár síðan hafizt var handa um að reisa rokoko- byggingu þá, er síðar hýsti spilavítið, á hinum eyðilegu klettum, hvar síðan byggðist nýr bær, Monte Carlo sem dró nafn sitt af Charles III fursta, er átti hugmyndina að stofnun spilavítisins. Þegar Monte Carlo komst í járn- brautarsamband við umheim- inn, árið 1868, greip spila- æðið um sig fyrir alvöru — og síðan hafa stöðugt farið miklar sögur af spilavítinu, og reyndar æði misjafnar. Og enda þótt margar svipað- ar „stofnanir“ hafi verið settar á laggirnar síðan Monte Carlo-spilavítið var stofnað, jafnvel þar í næsta nágrenni, hefir það þó alltaf yfir sér einhvers konar æv- HÉ w f J^L Spilavítið bíður gesta sinna — og aldrei án árangurs .... í Monte Carlo kóngurinn keyptl „vitið", og varla hefir hann tapað á því. Ekki hefir hann a.m.k. á- girnzt það af einskærri spila- fíkn, því að Onassis spilar aldrei — í það minnsta- ekki í þessum húsakynnum sínum. Tíu prósent af öllum tekj- um spilavítisins renna til Rainiers fursta í Monaco, sem aldrei hefir stigið þar fæti inn fyrir dyr. — Það má segja með sanni, að spilavít- ið sé „ríki í ríkinu“, og sjálfu sér nógt um marga hluti. — Til dæmis eru það eigin smiðir fyrirtækisins, sem smíða öll tæki hússins, spila- borðin, „heillahjólin“ (roul- etturnar) o. s. frv. — en sam tals starfa um 1.000 manns að staðaldri hjá spilavítinu. ★ HJÁTRÚ SPILAMANNA Þeir eru ekki margir, sem hafa fengið að spila „upp á krít“ í spilavítinu í Monte Carlo — enda eflaust hollara fyrir fjárhag fyrir- tækisins að fara varlega í sakirnir í þeim efnum — en hins vegar er ýmsum skringi- legum tiltækjum gestanna og hjátrú yfirleitt tekið með hinu mesta umburðarlyndi. I forsalnum stendur t. d. stytta af Loðvík 14 — og er annar fótur hennar orðinn gljá- fægður (eins og táin á styttu heilags Péturs í kirkju hang í Róm, þótt af öðrum sökum sé), af því að sú hjátrú hef- ir skapazt meðal fjárhættu- spilaranna, að það sé heilla- merki að snerta fótinn á leið inni inn í salarkynnin. — Einn hinna föstu viðskipta- vina spilavítisins, öldruð, ensk kona, stígur aldrei svo fæti þar inn úr dyrum, að Frh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.