Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 15
Sunnudagur 29. janúar 1961 MORGVN BLAÐIÐ 15 ----->•, Félagslíf Víkinffur, knattspyrnudeild 4. og 5. flokkur Skemmtifundur verður í félags Iheimilinu í dag kil. 16,30. Meðal skemmtiatriða verður kvikmynda sýning o.fl. Fjölmennið Stjórnin. Jósefsdalur Innanfélagsmót Skíðadeildar Ármanns í svigi verður haldið sunnud. 29. þ. m., í Jósefsdal. Keppt verður í öllum flokkum kvenna og karla. Ef snjór verð- Ur eigi nægur í Dalnum, verður mótið haldið upp í Bláfjöllum. Ármenningar ungir sem gamlir fjölmennið í Dalinn um helgina. Ferðir frá B. S. R. á laugard. kl. 2 oig 6. — Stjórnin. j Knattspyrnumenn Þróttar * Allar æfingar falla niður í KR húsinu á sunnudag vegna hluta- veltu félagsins í Listamannaskál- anum. — Stjórnin. Allir 3. fl. og 4. fl. drengir Þróttar eru beðnir að mæta kl. 1 e.h. á sunudag, stundvíslega í Listamannaskálanum. — Ung- lingaráð. F r Knattspyrnufélagið Þróttur Allir Þróttarfélagar sem ætla að koma og starfa við hlutaveltu félagsins í Listamannaskálanum, sem verður í dag eru beðnir að mæta stundvíslega kl. 1 e.h. — Nefndin. Ár n i Guð j ón sso n hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 I.O.G.T. St. Framtíðin nr. 173 Fundur mánudag kl. 8,30. — Spilakvöld, verðlaun. — Verum stundvís. — Æ.T. St. Víkingur Fundur annað kvöld, mánud. 30. jan. kl. 8,30 í GT-húsinu. Inntaka nýrra félaga. Félagsmál. Erindi: Halldór Pálsson. Fjölsækið stundvislega. - Æ.T. Samkomur Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f.h. Hörgs- hlíð 12, Rvík. — Barnasamkoma k’l. 4 (Litskuggamyndir) Sam- koma kl. 8. Bræðraborgarstíg 34. Sunniudagaskóli kl. 1. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomn ir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Sunnudagur. — Hörgshlíð 12, Rvík, kl. 8 e.h. og barnasam- korna kl. 4. — Austurgötu 6, Hafnarfirði, kl. 10 f. h. Fíladelfía Sunudagaskóli kl. 10,30 á sama tíma Herjólfsgötu 8, Hafnarfirði. Brottning brauðsins kl. 4. Al- menn samkoma kl. 8,30. Ræðu- menn Garðar Ragnarsson og Jóhann Pálsson. — Allir velkomn ir. Magnús Thorlacius næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Síroi 1-1875. Hjálpræðisiherinn Sunnudaginn kl. 11: Helgunax samkoma, kl. 14: Sunnudaga- skóli, k'l. 20,30: Samkoma í Dóm kirkjunni. Cand. tiheol. Erling Moe talar, söngpredikari Thor- vald Fröytland syngur og vitnar Þátttaka foringja og hermanna. Mánudaginn kil. 16: Heimilasam band. Samkomumar halda á- fram frá þriðjudeginum. )T VERKSTÆDIÐ I SIMI 36595 Á síðasta ári seldist Minnisbókin ger- samlega upp, en bókin í ár — 1961 — er enn fáanleg. Bókin er full af allskonar fróðleik og handhægum upplýsingum, sem hverj- um mannf er mikil stoð að í önnum dagsins. — Sérstaklega má benda á hin glöggu kort af Reykjavík og Kópa- vogi. Hafnarfirði, Akureyri og Akra- nes, sem í bókinni eru, en þau eru hinn bezti vegvísir. Skoðið Mlnnistbókin í dag í næstu bóka- búð, og athugið hvort ekki sé rétt að kaupa hana strax. Ljósmynda- og ritgerðasamkeppni Samkeppni um töku ljós- mynda í litum og ritgerðir um uppáhaldsstaðinn, hefst frá og með deginum í dag á vegum Helgafellsútgáfunnar. Er til hvorttveggja stofnað í sambandi við útgáfu bók- arinnar „Island í máli og myndum“, sem kom fyrst út fyrir síðustu jól. Allar ljósmyndirnar séu í lit- um, landslagsmyndir, myndir úr atvinnulífi, dýrum eða fólki. Myndunum sé skilað fyrir 25. febrúar í Helgafell, Veghúsa- stíg eða lagðar í póst, og áskilur forlagið sér birting- arrétt á þeim myndum sem verðlaun fá, án frekari þókn- unar í bókinni ísland í máli og myndum. 10 verðlaun verða veitt, 5 á 500.00 hver, 4 á 1000.00 kr. og ein verðlaun 10.000.00 kr. Dómnefnd: Gretar Sigurðs- son, prentmyndagerðarmað- ur, Eiríkur Smith, listmálari, Sígurður Þórarinsson, jarð- fræðingur og útgefandi. — Myndirnar, sem ekki þurfa að vera kopíeraðar, aðeins filmumar, séu vandlega merktar fullu nafni og heim- ilisfangi eða dulncfni og þá fylgi nánari utanáskrift í í umslagi. ★ Ritgerðarsamkeppnin nær aðeins til ungs fólks á aldr- inum 14—'25 ára. Ritgerðin ! sé nokkurs konar játning í sambandi við uppáhaldsstað, æskustöðvar eða annað. Nán- ar má lesa í formála bókar- innar „Island í máli og myndum“. Aðeins ein rit- gerð fær verðlaun, 5.000.00 kr., og er innifalin greiðsla fyrir birtingu í næstu bók ?,lsland í máli og myndum". Ritgerðum sé skilað fyrir 10. júni Útgefandi og bók- menntaráðunautur forlags- ins skipa dómnefnd. Ritgerðunum sé skilað í Helgafell, Veghúsastíg með I fullu nafni eða dulnefni og þá nánari utanáskrift í sér- stöku umslagi. (jdgaftll Spónlagning önnumst spónlagningu. SPÖNIM hf. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35780. Ungur maður Getur fengið atvinnu hjá þekktri heildverzlun hér í bænum. Þarf að hafa bílpróf og helst einhverja reynslu í sölumennsku eða áhuga fyrir því starfi. Umsóknir merktar: „1500“ sendist Mbl. fyrir 1. febrúar. Erum fluttir á GRETTISGÖTU 6. Kr. Þorvaldsson & Co. Heildverzlun. r r U tgeröarm enn Áður auglýst uppboð á vélskipinu Höfðaklettur HU 14, 38 brúttó rúmlestir, sem fara átti fram 21. okt. sl., en var frestað þá og síðar, fer fram á sýsluskrif- stofunni á Blönduósi, fimmtudaginn 2. febrúar n.k. kl. 14.00. Sýslumaður Húnavatnssýslu Ef þér hofið ekki reynt hið frábæra danska SÖNDERBORG prjónagarn — þá kaupið það til reynslu í dag Það fæst í flestum vefnaðarvöruverzlunum um allt land. Vetrðið er mjög hagstætt og garnið er fallegt og gott. M íir moaðiskE j?in3í*i mniUlt, I Notið „Sönderborg“ prjónagarn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.