Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 17
Sunnudagur 29. janúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 Fólk Tiltölulega lítið hefur verið skrifað í blöðin um unga, enska aðalsmanninn, Michael af Kent. Systkini hans, Alexandra og Edward, hafa vakið miklu meiri athygli. Alexandra hefur komið mikið fram fyrir brezku kon- ungsfjölskylduna síðustu árin, fór fyrst til Ástralíu í opinbera 'heimsókn og var m. a. fulltrúi I John Betjeman er einn af mest lesnu brezku rithöfundun. um í dag. Um síðustu jól náði sjálfsævisaga hans, „Summoned By Bells“, ævintýralegum vin- sældum. Útgefendur hans, Murr ays, ætluðu að senda frá sér lúxusútgáfu af bókinni, prent- aða á haridunn- inn pappír, — bundna í dýrasta geitaskinn o g áritaða af höfundinum sjálfum. En útgáfunni hefur seinkað. Bækurnar eyðilögðust nefnilega allar á ákaflega enskan hátt. rnmm •• í fréttunum drottningarinnar þegar Nigeria fékk sjálfstæði. Þykir hún gera slíkt vel og virðulega og vekur hrifningu hvar sem hún kemur fram. Edward erfingi titilsins hefur aftur á móti verið „slæmi drengurinn“ í fjölskyldunni. — Hann hefur verið iðinn við að drekka kampavín í óformlegum veizlum, sést með ungum leik. konum á fínum skíðastöðum og lent í bílaárekstri a. m. k. einu sinni á vetri. En nú er hann í Jhernum í Þýzkalandi, liðsfor- ingi í Royal Srots Greys her- deildinni, og vonar konungsfjöl- skyldan að hann sé búinn að hlaupa af sér hornin. Yngri bróð irinn, Michael, hefur verið al- ger andstæða bróður síns, út- skrifaður frá Eton með góðum vitnisburði og hefur í vetur ver. ingi í Royal Scots Greys her- ið að læra frönsku í Tours í Frakklandi. Þessi mynd er tekin af honum og móðúr hans, hennar ihátign hertogafrúnni af Kent, er hún kom að heimsækja hann og þau óku um Loiredalinn og dkoðuðu allar gömlu hallirnar. ★ - Skopleikarinn Fernandel kom nýlega inn í herrafataverzlun, ásamt vini sínum og hrópaði: — Létið mig hafa 6 skyrtur nr. 40 undireins ég er að flýta mér svo hræði- lega mikið. ^— Hann fékk skyrturnar, en þá byrjaði Fern andel að rabba við afgreiðslu- stúlkuna, sem reyndist vera frá Marseille eins og hann, og það Jiðu tveir klukkutímar áður en hann fór aftur út úr búðinni. — Ég hélt að þú værir að flýta þér, sagði vinur hans við hann. Kæri vinur, svaraði Fernand- el og hló. Það er eintóm sóun á tíma að eyða honum í að verzla, en að spjalla ar hreinasta á- nægja. Þær lágu í stafla, tilbúnar til að titlinum: sendast af stað, þegar ein af andi ást þessum elskum með teborð rúll.1 andi á undan sér kom með 5-teið til starfsfólksins. Um leið og hún gekk framhjá bókastafl- anum, missti teborðið jafnvægið og innihaldið úr 50 bollum hellt ist yfir bókastaflan, svo að hver einasta bók eyðilagðist. Bæði höfundur og útgefandi tóku óhappinu með heimspepki. legri ró. John Bet’jeman sagði: — Mér þykir sjálfum svo gott að fá tebolla, að ég gat ekki fengið mig til að skamma stúlk- una. Og Murrays-forlagið fór aftur að búa sig undir að gefa þessa dýru bók út, en eyðilögðu eintökunum var komið fyrir í bókasafni fyrirtækisins undir Bernard Buffet er sá al yngri listmálurunum í heimin- um, sem mest selur verk sín og fyrir hæst verð. Hann býr með Önnubellu konu sinni í gömlum kastala í Suður.Frakklandi. Hún skrrfar skáldsögur, en hann málar — hana. Þessi mynd sem hann er þarna að vinna að, er ein af 30 myndum, sem Bernard Sönnun um óslökkv- j Buffet málaði af konu sinni á Breta á tei. I öðru hjúskaparári þeirra. !£ ífn sr z *** K &/■ W-r> m Í?M1 - JS •J T u R •njl V 'fl T fi u K fi Æ R L E a 0 D 'ci' s A u M 77iZ fí F t- fl L 1 c cf 6 R £ 'l 5 S L fí 'ssí'. R R u 1 * 'x /L Mt Q 'A ■R U H L V J r A R "T ’R T 5 v R A 'H 9 N . • r, V ■R -S ‘B s T % •1" ’• N A T e N K D fí 77TTI K 'fl £■ 1« B L e K K T 1 "R T 'fl T a V.. F 0 R u K R i? w D R 0 K A r / — r 0 L L 1 /V U M A & u 'A N ■-* T '0 h rjsr » í. Pn r S' N 'A V fl ^7 'R T- M 1»« F 1' IA n LAM K 1 N A F R 0 'd 1) w 9 STT fí N fi ft ■R • Koí«i o R ~~r N 'fl 'fl L 1 • »í s «» 'fí M T ‘R Aí R •R T K I 5 K *»*.!> JTcT T fí S s 1111 i 0 fí T A L I B .77 R S L ’r u G fí R r r flI»T D HÍiA •R 'A M 'fl t.:' J ’A L T 0 L L fí F C R £ i D D !\>s & B ■R j '0 S T R H f) L D ft R B R '0 fl i yp H R N h r íIl ’fl ■R 'l.V D "R fí C r i N ☆ Sunnudags krossgdtan ☆

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.