Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 29. Janúar 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Skákþing Reykjavíkur 1961 hefst n.k. föstudag. Teflt verður í öllum flokkum. Innritun fer fram í dag í Sjómannaskólanum. TAFLFÉLAG REYKJAVlKUR. BÖKBANDSNEIVI3 Liðlegur piltur getur komist að bókbandsnámi nú þegar. Þeir, sem vildu læra þessa iðn, leggi nöfn sín og heimilisföng á afgr. Mbl. fyrir 6. febr. merkt: .Bókbandsnám — 55“. VERZLUIVARMAÐIIR Ungur reglusamur maður óskast til verzlunar og skrifstofustarfa við járnvöruverzlun. Þarf að geta skrifað ensk verzlunarbréf. Tilboð merkt: „Verzl- unar og skrifstofumaður — 1121“ óskast sent afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudagskvöld 1. febr. Tilkynning um atviiinuleysBSskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 1. 2. og 3. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. 'A ÚRVALS ítolsk ui.l A I FLOKKS FRAMLEIOSLA G. Bergmann, Vonarstræti 12. Pelsa-hreinsun Efnalaug Austurbæjar Skipholti 1 — Sími 16340. VILHJÁLMUR ÞÓRHALLSSON G. Bergmann, Vonarstræti 12. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU lögfræðingur Vatnsneevegi 20, Keflavík, sími 2092. Skrifstofutími 5—7. Viðtœkjaviðgerðir — Viðtœkjasala Höfum til sölu viðtæki, radíófóna og úrval af segul- bandstækjum. Önnumst viðgerðir á öllum tegund- um viðtækja. — Sækjum. — Sendum. RADlÓVIRKINN Laugavegi 20B (gengið inn frá Klapparstíg) sími 10450. Knattspyrnufélagið Þróttur---- s s < s s \ \ \ \ \ \ •\ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ \ > \ \ HLIITAVELTA hefst í Listamannaskálanum í dag kl. 2 — Þúsundir eigulegra muna — Flugfar til Vestmannaeyja — Matvara í sekkjum og kössum — Ef þér hljótið stóran vinning, getið þér haft hann með yður heim. — Aðgangur ókeypis. -------------------------------------Knattspyrnufélagið Þröttur H afnarfjörður Börn vantar til blaðburðar afgreiðslan — Arnarhrauni 14 Sími 50374 ISIöðuball 1 í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30 Ungtemplarafélag Einingarinnar. Allsherjar- atkvæhgreilsla Ákveðið hefur verið, að við kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna í Reykja- vík 1961 skuli viðhöfð allsherjaratkvæðagreiðsla. Framboðslistum með meðmælum a.m. k. 45 full- gildra félagsmanna skal skila til kjörstjórnar, í skrifstofu félagsins að Skipholti 19 fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 31. janúar 1961. Stjórn Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík ÆSKUFÓLK Tómstundaiðjan er hafin að nýju. Að Lindargötu 50 er bast- og tágavinna, beina- og hornavinna á mánudögum, Ljósmyndaiðja á mánu- dögum til fimmtudaga, Skákflokkur á þriðjudögum, Frímerkjaklúbbur, málm- og rafmagnsvinna og smíðföndur á miðvikudögum. Flugmódelsmíði á fimmtudögum (yngri) og „opið hús“ á laugardög- um. Ármannsheimilið. Sjóvinna mánudaga til íöstudaga, Bast- og tágavinna og beina- og hornavinna á þriðju dögum og Skákflokkur á miðvikudögum. Víkingsheimilið. Frímerkjaklúbbur á mánudögum. Háagerðisskóli (í samv. við sóknam. Bústaðasóknar) Bast- og tágavinna á mánudögum og föstudögum og Kvikmyndaklúbbur á laugardögum. Austurbæjarskóli. Kvikmyndaklúbbur á sunnudögum. Golfskáli. Vélhjólaklúbburinn Elding, á miðviku- dögum. ÁhaUlahús bæjarins smíðar á mánudögum. Breiðfirðingabúð Tómstunda- og skemmtikvöld Hjartaklúbbsins á miðvikudögum. Vogaskóli og Gagnfræðaskóli Austurbæjar. Tóm- stundastarf fyrir nemendur skólans hefst í febrúar. Nánari upplýsingar veittar í síma 15937 kl. 2—4. daglega. ÆSKULÝÐSRÁÐ REYKJAVlKUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.