Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 29.01.1961, Blaðsíða 22
í 22 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. Janúar 1951' Arinbjörn Kolbeinsson iœknir, formaður F.I.B. Skattabyrði bifreiðaeig- enda og vandaðir vegir Unnt er að malbika fjölfarna vegi Síðastliðið sumar hittust nokkrir þreyttir bifreiðaeigend- ur, þreyttir á því aó aka á rykugum og ósléttum vegum, á holóttum og sóðalegum vegum, og þreyttir á þeim gamla vana að láta sér nasgja að kenna Vegagerð ríkisins og vegamála- stjóra 'um óþolandi og vaxandi ófremdarástand í vegamálum, einkum á fjölförnustu leiðum. Þeir leituðu upplýsinga hjá Hag stofu íslands um innflutnnig, skatta og tolla á benzíni, bif- reiðum, varahlutum þeirra o. fl. Hjá Vegamálaskrifstofunni var aflað uppíýsinga um bifreiða- eign landsmanna og dreifingu bifreiða á landinu, lengd ak- færra vegna *o. fl. Einnig var fengin lausleg áætlun um kostn að við lagningu malbikaðra vega. Niðurstöður af athugun- um þessum voru þær, að ef ríkið notaði allar þær tekjur, sem það hefir af bifreiðum og rekstrarvörum þeirra, til vega- mála og þeirri meginreglu væri fylgt að nota benzínskattinn til vegagerðar, þar sem benzíninu er eytt, þá væri unt að mal- bika árlega 40—80 km af fjöl- förnustu leiðum landsins. Frá þessu var skýrt á síðasta aðal- fundi Félags Isl. Bifreiðaeig- enda (F.ÍB.) í júlí s.l. Þá vökn- uðu einnig þær spurningar, hvort ríkið hefði efni á því að verja öllum tekjum af umferð- inni til vegamála eða hvort það hefði efni á að verja þessu fé á nokkurn annan hátt. halda áfram og ganga fljótt. Ósæmandi vegir fyrir nútíma menningarþjóð Þegar litið er á tæknilegar framfarir okkar þjóðfélags í heild, munu samgöngur á landi vera það svið, sem við stönd- um einna lengst að baki menn- ingarþjóðum. Það vekur undrun og óhug útlendinga, er landið heimsækja, hversu vegir eru hér frumstæðir og sóðalegir. Má í því sambandi minnast á, að s.l. sumar var hér á ferð sænskur ferðaskrifstofumaður, sem ritaði í sænskt dagblað um dvöl sína á íslandi. Þar lét hann það álit í ljós, að ástandið í hótelmálum hér væri að vísu í mörgu áfátt, en tiltölulega skatta og tolla 1960. 2) Hve mikið af skatti og tollum þess- um er greitt af bifreiðum í Reykjavík, Gullbringu-, Kjósar-, og Árnessýlu, kaupstaðir með- taldir. 3) Hversu mikill mun- ur sé á sköttum og tollum á bílabenzíni, landbúnaðarbenzíni, bátabenzíni og flugvélabenzíni. 4) Hversu tollar og skattar nemi miklu af innflutnnum bif- reiðum 1960 miðað við innflutn ing 1959 og verðlag tolla og skatta 1960. 5) Hversu þunga- skattur muni nema miklu árið 1960. Niðurstöður af þessum athugunum voru sem hér seg- ir: 1) Innflutningsgjöld af benzíni eins og þau voru ákveð in með lögum um innflutnings- mál í feb. 1960 ásamt smásölu- Vörumagnstollur ............... Verðtollur .................... Söluskattur í innflutningi .... Tollstöðvar- og bygg.sj.gj..... Benzínskattur af benzíni til landbúnaðarvéla, bátavéla og snjóbifreiða er allur eftirgefinn, þ.e. 1.47 kr. á ltr. Auk þess er erlendum starfsmönnum sendi- ráða endurgreiddir 1.55 kr. á ltr. 4)Innflutningsgjöld af bifreið- um, eins og þau voru ákveðin með lögum um efnahagsmál í féb. 1960 ásamt smásöluskatti, reiknað á bifreiðainnflutning ársins 1959: Vörumagnstollur ............... Verðtollur .................... Söluskattur í innflutningi ..... Leyfisgjöld 100/135% af fob-v. Önnur gjöld við inriflutning .. Söluskattur 3% í smásölu .... Flugvélabenzín Annað benzín 1 eyrir á kg. 20 aurar á kg. af cif-v 14.4% af cif-v 16.5% af cif-v 2% af verðt. og vörut. 114 aurar á ltr. 33 aurar á ltr. 3% af smás.v. gjald áætlað 17 millj. króna. Samtals nema fjárhæðir þess- ar um 265 millj. króna og eru þá ekki taldir tollar eða skatt- ar af varahltum bifreiða. Hér er um mikið fé að ræða og veltur á miklu fyrir þjóðina að það sé notað á réttan hátt. í næstu grein verður bent á hvernig verja beri fé þessu, þannig að það komi vegfar- endum öllum að sem mestum ................... 227.000,00 .................. 39.500.000,00 .................. 16.200.000,00 ................... 70.000.000,00 .................. 2.000.000,00 .................... 7.300.000,00 Samtals 127.927.000,00 Fjölfarinn þjóðvegur hérlendis. 14.4% Enginn 2% af verðt. og vörut. Benzínskattur í ríkissjóð ..... Enginn Benzínskattur í brúa- og vegsj. Enginn Söluskattur í smásölu ......... Enginn Vegaframkvæmdir dragast aftur úr Það er athyglisvert að fram- kvæmdir í vegamálum hafa á undanfömum árum dregizt aft- ur úr öðrum framkvæmdum, þannig að ríkissjóður greiðir nú um 40% minna til vegamála en fyrir 10 árum síðan, þegar mið að er við heildarútgjöld ríkis- sjóðs. En hlutfallslega hafa fjárframlög þessi þó sennilega minnkað ennþá meira, þegar miðað er við tekjur, sem rík- issjóður hafði af bifreiðum og rekstrarvörum þeirra fyrir 10 árum og þær tekjur, sem hann hefir af þeim nú í ár. Oft er bent á, að miklar framfarir hafa ; orðið í samgöngumálum hér á landi síðustu áratugi, eða nánar tiltekið frá 1920. Þetta stafar þó ekki af því, að fram- Kvæmdir hafi raunverulega ver- ið svo miklar og allra sízt af því, að þær hafi verið vand- aðar að gæðum, heldur orsak- ast þetta af samanburði við það mjög svo frumstæða ástand, sem : ríkti í samgöngumálum fýrir 1920. Samgönguörðugleik- Sr hér á landi var vandamál, s^m menn gerðu sér fyllilega ljóst strax eftir aldamótin og var þá rætt um að leggja járn- brauþ Framsýnir menn sáu, að örinur farartæki myndu henta voru landi betur, svo sem flugv. og bifreiðir í stað jám- brauta. Heppilegra myndi að hyggja hér vandaða vegi. Bif- miðií væru farartæki framtíð- arinnar og gætu annað nauð- synlegum flutningum á landi. Síðan hafa verið lagðir hér nær 10 þúsund km af mismunandi óvönduðum og víða mjög ill- færum malarvegum. Þó að tek- izt hafi að hlaupa yfir járn- brautastigið í samgöngumálum, þá'Hlegum við ekki ætla, að við getum komist af án vand- aðra vega öllu lengur. Það er því fagnaðarefni, að nýlega er hafín hér bygging á mjög vönduðum vegi. En það er ekki nóg að byrja, verkið þarf að gott miðað við hið mjög svo frumstæða ástand í vegamálum og taldi það einn veigamesta þránd í götu ferðamanna hér. Þetta er skoðun útlendings á málinu, eins og það snýr að ferðamanni, er heimsækir land- ið, og er slíkt vissulega athygl- isvert, en hitt er þó mikilvæg- ara hvað bezt hentar hag þjóð- arinnar í þessum efnum. Samgöngur snerta hag og öryggi allra Erlend reynsla hefir sýnt, að flutningar með bifreiðum ' eru oft ódýrari, öruggari og stund- um fljótlegri en aðrar flutninga aðferðir, þegar vegir eru góðir og fullkomnar bifreiðar notað- ar til flutninganna. Flutningar með bifreiðum eru því einn þýðingarmesti þáttur í sam- göngum og viðskiptum lands- manna, þáttur, sem snertir hag öryggi og þægindi hvers ein- asta manns. Greiðar samgöng- ur eru í senn undirstaða og eitt aðaleinkenni nútímamenn- ingar, enda nauðsynlegar til þess að unnt sé að hagnýta tækni og vísindi á sem flestum sviðum athafnalífsins. En á slíkri hagnýtingu byggjast allar þær breytingar, sem við köll- um framfarir og einnig þær kjarabætur, sem þjóðir og ein- staklingar þeirra geta orðið að- njótandi. Það er nauðsynlegt fyrir borgarana að gera sér grein fyrir þeim sköttum, sem á þá eru lagðir, hvort sem þeir eru beinir eða óbeinir og einnig hvernig fé því er var- ið, sem ríkissjóður fær með skattlagningurini. Athugun á sköttum bifreiðaeigenda Til þess að upplýsa nánar hvernig háttað er þeim skött- um, sem bifreiðaeigendur greiða, lét stjórn F.Í.B. gera eftirfar- andi athuganir í okt. s.l.: 1) Hversu benzínskattur og benzín tollar myndu nema mikilli fjár- upphæð 1960 miðað við benzín- innflutning 1959, en verð, skatti, reiknað á benzininnflutn- ing 1959. Útreikningar þessir voru gerðir af starfsmanni Hag- stofu íslands. Það skal tekið fram, að hér eru aðeins reiknuð gjöld af innflutningi bifreiða, ekki af innflutningi varahluta eða ann- \ notum, en vegfarendur eru þjóð- in sjálf. Arinbjörn Kolbeinsson. Flugvélabenzín Annað benzín Vörumagnstollur ............... Verðtollur .................... Söluskattur í innflutningi .... Tollstöðvar- og byggingarsjgj. Benbínskattur í ríkissjóð .... Benzínskattur í brúa- og vegasj. Smásöluskattur ................ Kr. 3.414.000,00 kr. 129.584.000,00 130.000,00 3.220.000,00 64.000,00 9.324.000,00 9.900.000,00 14.500.000,00 360.000,00 68.000.000,00 20.000.000,00 7.5000.000,00 Erfitt er að reikna benzín- skattinn nákvæmlega vegna end urgreiðslu hans og getur skakk- að nokkuð frá útreikningum hér að ofan, en gera má ráð fyrir að endurgreiðslan nemi um 9%, eða tæpum 8 millj. af heildar- upphæðinni. 2) Engar upplýs- ingar eru til um hvernig gjöld skv. lið 1) skiptast niður á greiðslur eftir landshlutum, en lauslega hugmynd má fá um skiptingu þeirra með því að at- huga tölu skráðra bifreiða í árs lok 1959, en hún var sem hér segir: arra hluta til bifreiða. Frá því í sept. er leyfisgjald af bifreið- um, sem eru 1150 kg. á þyngd eða léttari, 100% í stað 135% áður, ef fyrir hendi er gjald- eyrisleyfi fyrir bifreiðinni. Þann afslátt munu leigubílstjórar ein- ir fá af öllum fólksbílum. Upp- hæð leyfisgjaldsins er því mjög undir því komin, hvernig bifreið- in er flutt inn. Útreikningur þessa gjalds er því engan veginn nákvæmur. 5) í fjárlögum fyrir árið 1960 var bifreiðaskattur og gúmmí- Tala Hlutfall (%) Fólksb. Vörub. Alls F. V. Alls Reykjavík .... 6.685 2.287 8.975 46 40 44 Gullbr., Kjós., Árness. 2.757 872 3.629 19 15 18 Annars staðar 5.111 2.544 7.655 35 45 38 14.553 5.703 20.256 100 100 100 Hafnarfjörður STEFNIR heldur annan mál- fund sinn á vetrinum í Sjálfstæðisliúsinu annað kvöld og hefst hanrt kl. 8,30. Rætt verður um bjórinn og eru frummælendur Reimar Sigurðsson og Þór Gunnars- son. — Allir eru velkomnir á fundinn. Hinar þekktu'*, fgrnes V- Reimat, eru sterkastar ogvi endingarbeztar Avallt (yrlrlioaianiii hiA Veril. Vald. Poulsen h.H Wapparslia 29 limii S024 Yfirlitið sýnir, að um 62% af bifreiðunum var í árslok 1959 í eign Reykvíkinga og manna búsetta í Gullbringdu-, Kjósar- og Ámessýslu. Gizka má á, að bifreiðaeigendur í þessum um- dæmum beri þá um 62% af gjöldum skv. lið 1), en það eru um 75 millj. króna, þegar frá hefir verið reiknaður endur benzínskattur. 3) Innflutningsgjöld af benz- íni eru nú, sem hér segir: M.s. „Arnarfeir lestar á eftirgreindum höfnum stykkjavöru til ís- lands: — Gdynia 6. febrúar — Kaupmannahöfn 9. febrúar. — Rostock 10. febrúar. — Hull 13. febrúar. Skipadeild SfS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.