Morgunblaðið - 31.01.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.01.1961, Blaðsíða 21
>ri8Ju3agur 31. Jan. 1961 MORGVNBLAÐIB 21 Crepa — eldavélar úrvals tegund, seljum við. Kynnið ykkur verð og kosti vélarinnar. Refvirkinn Skólavörðustíg 22. Stormjárn chrome — 4 tegundir Gluggakrækjur LUDVIG STORR & CO. Sími: 1-33-33. Afnit af bréfum og skjolum Höfum fengið vél til að taka afrit af bréfum, skjiM- um, útreikningum og teikningum af ógegnsæum pappír í stærðum allt að 22x36 cm. Afgreiðum samstundis. SIGR. ZOEGA OG CO., Austurstæti 10. Skrifstofustúlka óskast nú þegar á opinbera skrifstofu. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Umsókn sendist Mbl. merkt: „Samvizkusöm.— 1379“. Útskurðarsett 3 stærðir. Útsögunarsett Útsögunarblöð Lóðbretti — 3 stærðir. LUDVIG STORR & CO. Sími: 1-33-33. Nýkomið Ullarkápuefni verð kr. 262.65 mtr. Dömu og herrabuðin s / Laugavegi 55. — Sekers efni — MARKAfiURIAIIU Hafnarstræti 11 BiW Lítið notaður 5 manna fólks- bíll, model ’58—’60 helzt Volks wagen óskast keyptur. Þeir, sem vildu sinna þessu, sendi tiXb. sín ásamt uppl. til afgr. Mbl. merkt: „Nr. 1378“, sem allra fyrst. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 1 JÍMA 34333 v^vallt nriciGu K’RANA'BÍL'AP VéLSKÓTUim URA TTARBÍLAR FLUTNIN6AVAGNA1L pUNGAVINNUVÚAnl sím,3V333 „Samson(i hjólbarðar 600 — 16 650 — 16 710 — 15 750 — 14 670 — 13 560 — 13 590 — 13 590 — 14 6 strigalög 6 — 6 — 6 — 6 — 4 — 6 — . 6 — kr. 1192,50 kr. 1291,30 kr. 1287,70 kr. 1159,30 kr. 1075,60 kr. 730,05 kr. 918,35 kr. 981,10 Hjólbdrðinn hf. Laugavegi 178 — Sími 35260. Lokað í dag til kl. 1 vegna jarðarfarar Guðbjargar L. Andrésdóttur. Verzlunin LÁRUS F. BJÖRNSSON Freyjugötu 27. MASSEY- FERGUSOIM Verð kr. 89.000.00 37 hestöfl. MASSE Y-FERGU SON heimilisdváttarvél- in er kjörgripur hins framsýna bónda. Hún hefur gefið jafn góða raun, hvort heldur á ísbreiðum jökla eða á sumarheitum ökrum. Hún er aflmikil, 37 hö., og þess er líka full þörf við notkun margra nýjustu iandbún- aðartækjanna. Vökvadælukerfið er fullkomnara en í nokk- urri annarri heimilisdráttarvél. Hún er sérstaklega lipur til hvers konar vinnu. Meira úrval sérstæðra vinnutækja er ekki framleitt fyrir neina aðra dráttarvélateg- und, sem jafngildir óvenjulegum framtíð- armöguleikum. Bændur! Festið ekki kaup á dráttarvél án þess að kynna ykkur kosti MASSEY-FERGUSON fyrst. Dráttarvélar hf. Sambandshúsinu, Reykjavík VerksmÍðjlBÚísaHan < Eymundsson kjallaranum ÖTSA Hvítar herramanchettskyrtur frá br. 89—125.00. Kven- peysur, alull kr. 120.000. Slæður kr. 25.00. Hinar hentugu og sterku frystihúsa- og garðbuxur, fyrir dömur, aðeins kr. 60.00. Úlpur fyrir börn kr. 225.00. Apaskinnsjakkar á unglinga og fullorðna kr. 300.00. Karlmannasokkar kr. / 15.00. Herrasportskyrtur kr. 95.00. Vinnuskyrtur kr. ““ * 100.00. Herrafrakkar frá kr. 390.00. Flauelsskyrtur á herra kr. 125.00. Herrahálsbindi kr. 10.00. Greiðslusopp- ar kr.100.00. Kvenullarhanzkar kr. 20.00. Garðpils fyrir kvenfólk — Amerísk Kakhi-pils aðeins kr. 20.00. Stálnœlon buxur á stráka Eymundsson kjallarinn Austurstræti 18.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.