Morgunblaðið - 02.02.1961, Side 1

Morgunblaðið - 02.02.1961, Side 1
24 síður Farþegar ,Santa María‘ mæna til lands — en skipið liggur um kyrrt við Brasilíuströnd í fréttum seint í gærkvöldi var sagt, að farþegarnir um borð í hinu fræga portú- galska lystiskipi „Santa Maria“ hafi ekki enn fengið að ganga í land í Recife í Brasilíu, eins og ráð hafði verið fyrir gert. Hafi Gal- vao, uppreisnarforingi, ekki enn fengið fullnægjandi tryggingu fyrir því, að hann og menn hans verði látnir frjálsir ferða sinna, eftir að farþegunum hafi verið skil- að, né heldur fyrir því, að hann fái að halda skipinu. og 70 uppreisnarmenn hans náðu skipinu á sitt vald, sem frægt er orðið. Mestallan tím- ann hafði það siglt „í sltugga“ bandarískra herskipa og flug- véla, sem fylgdust náið með ferðum þess. — Er skipið sigldi inn að Brasilíuströnd, voru þrír bandarískir tundurspillar og einn brasilískur í fylgd með því. — Við borðstokkinn stóðu flestir hinna 586 farþega og horfðu löngunaraugum til lands. tkr Uppi fótur og fit Þegar skipið var lagzt við akkeri, fóru fulltrúar Brasilíu- stjórnar um borð til viðræðna við Galvao — en lögreglan í landi gerði ýmsar öryggisráð- stafanir við höfnina til að und- irbúa komu skipsins. — Fólk flykktist að höfninni og reyndi að tryggja sér sem bezt útsýni — margir klifruðu upp í tré eða upp á húsaþök og svalir. Lög- reglan var búin stálhjálmum og vopnuð rifflum og táragas- sprengjum — við öllu búin, enda var uppi fótur og fit í bænum. ic Skipið kyrrsett? Galvao mun hafa krafizt tryggingar fyrir því að fá að sigla óhindrað inn í höfnina og út úr henni aftur, er farþegun- um hefði verið skilað á land, en fulltrúar Brasilíustjórnar ekki talið sig hafa heimild til slíkra loforða — heldur aðeins þess, að Galvao og menn hans gætu fengið hæli í Brasilíu, ef þeir óskuðu. — Það er hermt eftir portúgalska sendiráðinu, að skipið verði kyrrsett og afhent réttum eigendum, en engin stað- festing hefur fengizt á því. Haft er eftir Galvao, að far- þegarnir séu orðnir óþreyjufull- ir að finna fast land undir fót- um eftir hina ævintýralegu sigl ingu — en hins vegar séu þeir ánægðir með vistina um borð, miðað við allar aðstæður. Asíu-inflúensa gýs upp í Englandi ★ Lagzt við akkeri Það var snemma í gær- morgun, að Santa Maria lagðist við akkeri í sléttum sjó undan hafnarborginni Recife, en þá hafði það siglt í ýmsum kráku- stígum um Atlantshafið í tíu daga, eftir að Henrique Galvao „Pasteinak- mólið“ Bertrand Russell setur ofan í við Krúsjeff ‘ LONDON. — Brezki heim- spekingurinn og rithöfund- urinn Bertrand Russel (kommúnistar beita hon- um, sem kunnugt er, oft fyrir áróðursvagn sinn) hefur sagt frá því í les- andabréfi til „Times“ Á Lundúnum, að hann hafi sent Krúsjeff, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, bréf vegna fangelsunar vinkonu Boris Pasternaks, rithöf- undarins Olgu Ivinskayu, og dóttur hennar. ■ — ★ — — Aður en þetta (þ. e. handtaka þeirra mæðgna) var opinberlega tilkynnt, skrifaði ég Krúsjeff einka- bréf, þar sem ég undir- strikaði, að iilraunum þeim, sem ýmsir á Vest- urlöndum hafa gert til þess að bæta sambúð aust- urs og vesturs — þar á meðal ég sjálfur — væri stefnt í voða með tiltækj- um eins og þessum fang- elsunum, segir Russel í bréfi sínu til Times. — ★ — Ekki hefur verið mlnnzt á bréf hans til Krúsjeffs af opinberri hálfu í Rúss- landi. London, 1. febrúar (Reuter) | UNDANFARIÐ hefir mikill i inflúensufaraldur geisað í Norð- ur og Mið-Englandi — og er hann nú sem óðast að breiðast út til NORSKA stórblaðið Aftenposten skýrði frá þvi í frétt frá Lundúna skrifstofu sinni hinn 30. f.m. að Home lávarður, utanríkisráð- herra Bretlands, hafi sent Guð- mundi í. Guðmundssyni, utan- ríkisráðherra íslands, ákveðna orðsendingu út af fiskveiðideil- unni. Blaðið segir innihald orðsend- ingarinnar ekki hafa verið kunn- gert, en Home lávarður hafi lát- ið svo Um mælt í neðri deild brezka þingsins fyrrgreindan dag, að brezka ríkisstjórnin hafi lagt mjög eindregna áherzlu á það við fclenzk stjórnvöld, að hættuástand gæti skapast við Is- land, þegar aðalfiskveiðitíminn hefjist þar innan skamms. Þá segir Aftenposten, að það sé skoðun viðkomandi aðila í Bretlandi, að Islendingar dragi það óhóflega á langinn að reyna að leysa fiskveiðideiluna — og togaraeigendur vilji nú ekki lengur virða „vopnahlé“ við Is- landsstrendur, heldur taka upp suðurhluta Iandsins. Inflúensan er yfirleitt talin fremur væg, en mjög bráðsmitandi. A. m. k. 650 manns hafa þá látizt í faraldrin- um í norður- og miðhluta Eng- lands. veiðar innan 12 mílna markanna — og fá til þess aðstoð og vernd brezka flotans. í G Æ R voru lögð fram S Alþingi þrjú frumvörp um breytingu á bankalöggjöf- inni, frumvarp til laga um Seðlabanka íslands, frum- varp til laga um Landsbanka íslands og frumvarp til laga um breyting á lögum um Framkvæmdabanka íslands. Tveimur fyrri frumvörpun- um er ætlað að koma í stað Þetta er talinn mesti inflúensu- faraldur í landinu síðan árið 1957, er hin fræga Asíu-inflúensa geis- aði þar. Einnig nú ber mikið á afbrigði þessarar inflúensuteg- undar, en þó er hún ekki það frábrugðin, að bóluefnin, sem framleidd voru við Asíu-inflúens- unni 1957, duga einnig við þess- ari. — ★ — Vandræðaástand hefir viða skapazt vegna þess, hve geist far- aldurinn gengur yfir, svo að þús- undir manna liggja samtímis í bæjum og borgum. Búa menn sig nú undir mikla erfiðleika í Lund- únum, þegar inflúensan tekur að ganga þar fyrir alvöru. þeirra laga, sem nú gilda um Landsbanka íslands, en samkvæmt þeim lögum starf ar Landsbanki íslands í tveimur höfuðdeildum, Seðla banka og Viðskiptabanka. Segir í athugasemdum við Seðlabankafrumvarpið, að verði það að lögum sé á enda kljáð deila, sem staðið hafi hátt á fjórða áratug um það, Bandarískur sjimpansi, i kallaður Ham, varð heims- ? frægur á svipstundu, er / hann var sendur 250 km J út í geiminn á þriðjudag- J inn — í sams konar geim- l skipi og notað verður, þeg- J ar fyrsti Bandaríkjamað- 1 urinn skal leggja „land J undir fót“, út í geiminn. — Apinn náðist nokkrum klst. eftir að hann lagði upp í háloftsförina, og virðist við fyrstu skoðun, að honum hafi ekki orðið hið minnsta meint af. Eft- ir þessa vel heppnuðu til- raun búast menn jafnvel við, að Bandaríkin sendi mann út í geiminn eftir 3—4 mánuði. Myndin er af Ham í „geimhylki“ sínu — áður en hann lagði upp í för- ina . . . hvort koma ætti hér á fót sérstökum Seðlabanka. Valdsvið og hlutverk Seðlabankans Valdsvið og hlutverk Seðla- bankans eins og það' kemur fram í frumvarpinu, var skýrt hér í blaðinu í fyrradag. Er það í öll- um meginatriðum sniðið eftir því, sem nú tíðkast erlendis. Fær hinn nýi banki að verulegu leyti sömu verkefni og Landsbanki fs- lands, Seðlabankinn, annast nú. Frumvarpið inniheldur svipuð á- Frarnh. á bls. 8 Hörð orðsending um fiskveiðideiluna — segir Aftenposten i Osló Se&lahankinn og Lands bankinn aðskildir Frumvörp að nýrri bankalöggjöf lögð fram á Alþingi * ♦

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.