Morgunblaðið - 02.02.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 02.02.1961, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐ1Ð Fimmtudagur 2. febr. 1961 Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Svefnsófar Verð kr. 4650,00. Svefstól ar kr. 2750,00. Svéfnbekkir kr. 3300,00. Búslóð Njálsgötu 86 Sími 18520. Til sölu Frijsenborg kgl. dansk 12 manna kaffistell. Petersen, Sólvallagötu 27, 3. hæð Aukatímar Kennum frönsku, ítölsku ensku og efna-, eðlis- og stærðfræði. Uppl. í síma 16989. Milliliðalaust Vill kaupa 4ra herb. íbúð, fokhelda eða lengra komna Tilb. sendist Mibl. merkt: „Heima er bezt — 1333“ 2ja herb. íbúð við Eiríksgötu til leigu til 14. maf eða lengur. Afnot af síma geta fylgt. Uppl. í síma 24234 eða 33989. Atvinnurekendur Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn. Margt kem ur til greina. Uppl. í síma 18675 eftir kl. 18. Vön afgreiðslustúlka óskar eftif vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 10725. Óska eftir að kaupa sumarbústað við Þingvalla vatn. Tilb. merkt: „HB — 1431“ óskast sent Mbl. Peningalán Kaupum strax allskonar trygga víxla fyrir ca. kr. 500 þús. Tiib. merkt: „Lán — 1430“ sendist Mfol. íbúð tvö herb. og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 14770 Kopar kirkjuljósakróna gömul dönsk 12 álma til sölu. Tilb. merkt: „1332“ sendist Mbl. fyrir laugar- dag n.k. Keflavík — Njarðvík íbúð 2ja til 3ja herb. ósk- ast til leigu. Möguleiki á skiptum á 4ra herb. íbúð. Tilb. sendist í Po. box 127 Keflavík. Sauma gardínur Sími 35015 — 22977. (Geymið auglýsinguna). Vantar 2ja-3ja herb. íbúð strax, eða 1. marz. Uppl. í síma 35176. f dag er fimmtuðagurinn 2. febrúar. 33. -dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:32. Síðdegisflæði kl. 18:48. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrhiginn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri. er á sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 29. jan. til 4. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 28. jan. til 4. febr. er Garðar Olafsson sími: 50536 og 50861. Nætu-rlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. St:. St: 5961227 — VIII — 5 I.O.O.F. 5 = 142228 b- Fl. RMR Föstud. 3-2-20-VS-FR-HV Konur loftskeytamanna, kvenfélagið Bylgjan heldur aðalfund í kvöld að Bárugötu 11 kl. ,30. Bræðrafélag óháða safnaðarins, fund ur verður í kvöld í félagsheimilinu kl. 8,30 e.h. Kvenfélag óháða safnaðarins fund- ur i félagsheimilinu, fimmtud. 2. febr. kl. 8,30. Rætt um væntanlegt þorra- blót. Hringkonur: — Munið afmælisfagn- aðinn í Þjóðleikhúskjallaranum í kvöld. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar: — Fundur í kirkjukjallaranum í kvöld kl. 8,30. Fjölbreytt fundarefni. — Séra Garðar Svavarsson. Keflavík og Ytri-Njarðvík: — Sam- koma í Tjarnarlundi 1 kvöld. Árnesingafélagið í Reykjavík gengst fyrir spila- og skemmtikvöldi 1 Tjarn- arkaffi uppi n.k. föstudag 3. þ.m. kl. 20.30. Veitt verða góð spilaverðlaun og dansað til kl. 1. Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Listasafn ríkisins er lokað um óákv tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðfiskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 14—16. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími: 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstud. 8—10 e.h., laugard. og sunnud. 4—7 eh. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. er einnig opið frá kl 8—10 e.h 2—4. Á mánud., miðvikud. og föstud. 2—7 virka daga, nema laugard. þá frá Skipaútgerð ríkisins: — Hekla var á Isafirði í gærkvöldi á norðurleið. — Esja er á Akureyri á vesturleið. — Herjólfur er á Hornafirði. — Þyrill er í Reykjavík. — Skjaldbreið er í Rvík. — Herðubreið kom til Rvíkur í morg- un. — Baldur fór frá Rvík í gærkv. til Sands, Skarðsstöðvar og Króks- fjarðamess. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Gdyn ia. — Vatnajökull fer frá Grimsby í dag áleiðis til Hollands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Spánar. — Askja er væntanleg til Valencia í dag. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fór frá Hamborg 1 fyrrad. til Rotterdam. — Dettifoss fór frá Brem- en í fyrrad. til Hamborgar. — Fjall- foss er á leið til Aberdeen. — Goða- foss fer frá New York á morgun til Rvíkur. — Gullfoss fer frá Rvik á morgun til Hamborgar. — Lagarfoss er á leið til Rvíkur. — Reykjafoss er í Rvík. — Selfoss fer frá Rvík í kvöld til Hull. — Tröllafoss fór frá Dublin í fyrrad. til Avonmouth. — Tungufoss er í Reykjavík. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanlegur fr: N.Y. kl. 08:30, fer til Glasgow og London kl. 10:00. — Edda er væntanleg frá Hamb., Kaup- Kaupmh. og Glasgow. — Innanlands- flug í dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyrar, Kópaskers, Pat- mannah., Gautab. og Stavanger kl. 20:00, fer til N.Y. kl. 21:30. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi er væntanlegur kl. 16:20 1 dag frá reksfjarðar, Vestmannaeyja, Þingeyr- ar og Þórshafnar. —- A morgun: Ttt Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafj., Isafj., Kirkjubæjarklausturs og Vest* mannaeyja, Norðurleiðy hf.: Til Akureyraí sunnud., þriðjtid. og föstudaga kl. 8. ÞESSI mynd er af þremur ís- lenzkum stúlkum, sem dvelja vestur í Kalifomíu. Birtist hún í blöðum þar vestra fyrir skömmu. Stúlkurnar eru taliff frá vinstri: Sigríður Þorvalds dóttir fegurffardrottning fs- lands, Sigríður Axelsdóttir og Margrét Ólafs. Margrét hefur , unniff einn dag i viku sjálf- % boðaliðsstörf í þágu berkla- L varnafélags í Los Angeles. / Fékk hún „Ungfrú ísland“ og Sigríffi Axelsdóttur til að máta nýja búninga, sem hjálp arstarfsfólk notar viff jóla- merkjasölu. Var myndin tek- in viff þaff tækifæri. JÚMBÖ og KISA + + + Teiknari J. Mora Júmbó sat undir stýri. — Mér seg- ir svo hugur um, að skynsamlegast sé að taka land hinum megin á eyj- unni, svo að þeir sjái ekki til okk- ar frá höllinni, þegar við göngum á land, sagði Júmbó. Það var talsverður vindur, og öld- urnar voru allháar. Þegar þau nálg- uðust strönd eyjarinnar, tók Kisa í seglið til þess að draga það saman, og flekinn hægði ferðina. — Haldið þið ykkur nú fast, með- an við förum gegnum brimgarðinn! hrópaði Júmbó. — Þegar við erum komin inn fyrir þessa stóru hamra þarna, verður sjórinn aftur stilltur. Eftii Peter Hoffman Jakob blaðamaður Basedonanactual EXPOS'E, OUR STORY FINDS Jakoh blaðamaður flýtir sér upp fréttastofu Daily Guardian, og þar hefst ný saga, byggð á raunveru- legum uppljóstrunum.... — Eg athugaði ekki hvað ég var orðinn seinn! Ef til vill tekur nýi fréttastjórinn ekki eftir mér ef ég læðist inn hljóðlega!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.