Morgunblaðið - 02.02.1961, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 02.02.1961, Qupperneq 9
Fimmiuðagur 2. febr. 1961 MORGVNBLÁÐIB NILFISK verndar gólfteppin.... ÓHREIN GÓLFTEPPI SLITNA FLJÓTT — því að sandur, smásteinar, glersalli og önnur gróf óhreindi, sem berast inn, setjast djúpt í teppin, renna til þegar gengið er á þeim, og sarga undirvefnaðinn. MÖLURINN ER EKKI SÍÐUR HÆTTULEGUR — og vinnur skemmdarverk sín helzt í skugga undir húsgögnum. NILFISK hefur nægilegt sogafl og afburða teppasogstykki, sem rennur mjúklega yfir tepp- in, kemst undir lægstu húsgögn og djúphreinsar jafnvel þykkustu gólfteppi fullkomlega. NILFISK slítur alls ekki teppunum, þar sem hún hvorki bankar né burstar. Aðrir NILFISK yfirburðir m.a.: ★ Stillanlegt sogafl jf Hljóðlaus gangur ★ Laus hjólagrind Ar Hentug áhaldahilla ★ 10 vönduð og nytsöm sogstykki fylgja ★ Bónkústur, hárþuprka, málningarsprauta, fatabursti o. fl. fæst aukalega. ★ Tæming er hreinleg og auðveld, þar sem nota má jöfnum höndum tvo hreinleg ustu rykgeyma, sem þekkjast í ryksugum, þ.e. MALMFÖTU eða PAPPIKSPOKA. ★ Dæmalaus ending Fullkomna varahluta og VIÐGERÐAÞJONUSTU önnumst við. Mjög hagstætt verð og AFBORGUNARSKILMALAR Sendum um allt Iand Sími 12606 — Suðurgata 10. O. KORNERUP-HANSEN íbúð tíl leigu Ný íbúð til leigu 3 herb. og eldhús í Hálogalands- hverfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 5. þ.m. merkt: „3ja hæða hús 1432“. Peningalán Get látið í té kr. 50—100 þús. til nokk'urra mánaða gegn öruggu fasteignaveði. Tilboð merkt: „Viðskipti — 1335“ sendist afgr. Mbl. fyrir vikulok. [STANLEY] Verkfæri Nýkomin allskonar STANLEY — Verkfæri s.s. Axir Borsveifar Dúkahnífar Blöð f. do. Geirungssagir Hallamál Hamrar Heflar allskonar Hornmát Raspar Skrúfjárn Sporjárn Vi” — 1" Sveifhnífar 3 teg. Tommustokkar Tréborar o. fl. o. fl. Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & Co. Hópferðir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 ■ Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Útskurðarsett 3 stærðir. Útsögunarsett Útsögunarblöð Lóðbretti — 3 stærðir. LUDVIG STORR & CO. Sími: 1-33-33. Tannkrem Inniheldur FLUORIDE til varnai tannskemmdum Einkaumboð Kemikalia hf. Nýkomnar vestur-þýzkar dömupeysur í mörgum litum. LOMION dömudeild — sími 14260. Dömur athugið Enn eru til hinir góðu brjóstahaldarar á aðeins kr. 96.00. LONHOIM dömudeild — sími 14260. Stúlkur - tœkifœri íslenzk hjón í Vestur-Þýzkalandi óska að ráða til sín nú þegar góða og ráðvanda stúlku um tvítugt. Ókeypisfar, til 6 mán. dvalar. Gott kaup. Uppl. Miklubraut 88 sími 24552. Byggingarfélag Alþýðu Reykjavík íbúð til sölu 3ja herb. íbúð til sölu í I. byggingarflokki. Um- sóknum sé skilað á skrifstofu félagsins Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi föstud. 10. þ.m. STJÓRNIN. * Arsútsalan HEFST í DAG. Vefnaðarvörur, Úlpur, Gallabuxur, Skyrtur, Náttföt og margskonar fleiri góðar vörur. — Stórlega niður- settar. •> Verzlunin VKK Laugaveg 52. * UtsaSa * Utsala Telpukjólar frá kr. 100, Dömupeysur frá kr. 190, Kvenblússur kr. 65, Uriglinganátt- föt kr. 59, Slæður kr. 25. Verzlunin ÁSA Skólavörðustíg 17 — Sími 15188. Utsala 30 — 70% afsláttur. Dömugolftreyjur, Magabelti, Telpuúlpur. Lítið gallaðar krakkapeysur, Barnafatnaður o. fl. Verzlunin Varðan Laugavegi 60 — Sími 19031 ár _ Utsala Kaupið fermingarúrin strax, meðan þér fáið þau á út.sölu- verði. Útsalán er enn í gangi. Hálsmen, Krossár, Eyrnarlokkar og annað skraut. M E N I Ð Kjörgarði Laugavegi 57. Skart /

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.