Morgunblaðið - 04.02.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.02.1961, Blaðsíða 3
Laugardagur 4. febr. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 3 Skyggnzt um borð i 7PVINTÝRIÐ um „Santa Maria“ virðist nú loks á enda. Þar missa blaða- menn um víða veröld spón úr aski sínum — því að óneitanlega var hin ævintýralega taka skips- ins og furðu-sigling þess um Atlantshafið í hálfa aðra viku eitthvert nýstár legasta fréttaefni, sem rek ið.hefur á fjörur blaða og fréttastofnana um langt skeið — og fréttamenn kunna vel að meta slíkt, kannski fremur en flestir aðrir. Þeir eru einmitt sí- fellt í leit að skemmtilegu og nýstárlegu efni. ★ Fréttamenn biðu heldur ekki boðanna, þegar Santa Maria hætti loks stefnulausu rási sínu fram og aftur um Atl- antshafið og lagðist við fesfc * „VIVA CAPITANO GALVAO!“ — Við höfðum leitað að | Santa Maria margar klukku- stundir á litla flskiskipinu || okkar, er okkur tókst loks § að finna skipið sl. mánudags- jf kvöld (30. jan.) undan I’ern- ambbuco-víkinni (Recife). —j Úr mikilli fjarlægð sáum við, að fólkið á þilf arinu S veifaði ákaft til okkar. j Bandarísk Constellation-flug- vél sveif rétt yfir höfðum okkar, og það var greinilegt, að nánari gætur voru hafðar á ferðum okkar, bæði frá flugvélinni og skipinu. Þegar við fórum um borð í skipið, hrópuðu farþegarn- ir: ,,Viva capitano Galvao!" — og veifuðu vasaklútum sínum. Fulltrúi skipherrans (Galvaos) tók á móti okkur við borðstokkinn. Hann var klæddur gulum einkennisbún ingi, með bláa húfu á höfði — en hún var prýdd græn- um og rauðum borðum, tákn- um þeirrar virðingarstöðu, er hann gegndi. , Farþegar hópast saman á afturþiljum til þess að fylgjast með ferðum báts, sem nálgast Santa Maria e ð a eins og uppreisnarmenn skírðu skipið eftir að þeir tóku það. Santa Maríu -* TREYSTI A QUADROS Okkur var vísað til ká- etu Galvaos. Hann tók okk- ur vel og lét í ljós ánægju sína yfir að hitta hér fyrstu fulltrúa brasilískrar blaða- mennsku. Skipherrann kvaðst þess fullviss, að hinn nýi forseti Brasilíu, Janio Qua- dros, mundi veita sér full- tingi, — a. m. k. ekki láta leggja hald á Santa Maria. Og hann tók 'það fram, að slíkur beinn eða óbeinn stuðn ingur væri skilyrffi fyrir frekari framgangi uppreisnar hreyfingar sinnar. Við dvöldumst um borð í skipinu um það bil tvær klukkustundir, og fengum tækifæri til þess að spjalla við allmarga farþeganna. — Margir þeirra höfðu greini- lega hrifizt af uppreisninni og lýstu því yfir, að þeir væru Galvao hlynntir. Þeir kvörtuðu einungis yfir hin- um ytri aðstæðum, svo sem því, að loftræsikerfi skipsins hefði bilað og að fæðið væri nú ekki lengur eins gott og fyrr. — Annars virtist far- þegum líða bærilega. Ungar stúlkur busluðu í sundlaug- inni á ferðamannafarrýminu, rosknar og ráðsettar konur spiluðu „bridge“ við aldraða og virðulega herramenn, sem dreyptu á viskíglasi sínu öðru hverju, sér til hressing- ar, — og börnin léku sér frjáls og óáreitt í boltaleik eða borðtennis. Uppreisnarmennirnir voru „Sjórænlngi" á 20. öld. — Einn af mönnum Galvaos heldur vörð á þilfari Santa Maria. ar skammt undan hafnar borginni Recife í Brasilíu, hinn 1. þ. m. — Flykktust þeir þá á vettvang — í flug- vélum, á skipum og bátum, til þess að skoða þetta skjót- fræga skip og sjá og heyra fólkið um borð milliliðalaust. — Jafnvel nokkrum dögum áður höfðu nokkrir brasilísk- ir fréttamenn lagt í langa siglingu á litlu skipi í leit að Santa Maria. Þeir fundu það og fengu að fara um borð.|||| Sendu þeir síðan frá sér eft- irfarandi frásögn af heim- sókninni: ★ búnir vopnum, sem gáfu góða innsýn í þróun skot- vopnanna, — allt frá göml- um „hólkum“, sem hefðu sómt sér vel í bandaríska frelsisstríðinu, og allt til sjálfvirkra skammbyssna af nýjustu gerð.... ★ „SJENTILMENN" EÐA RUDDAR? Þetta sögðu hinir brasil- ísku fréttamenn, sem fyrstir stigu um borð í Santa Maria, áður en hún sigldi inn til Recife. — Eftir að farþeg- arnir tóku að ganga á land, hafa fréttamenn að sjálf- sögðu spurt þá í þaula um ævintýr þeirra. Hafa þeir nokkuð misjafnar sögur að segja — og mörgum þótti vistin undir skammæum „veldissprota" Galvaos miklu verri en fram kemur í frá- sögninni hér að framan. Aðr- ir voru hins vegar tiltölulega ánægðir. — Sumir hafa lýst Galvao og liði hans sem hin- um elskulegustu og kurteis- ustu „sjentilmönnum“ — aðr ir gefið þeim nafngiftir eins og „ruddar“ og „fífl“. Farþegar njóta hitabeltissólarinnar — og gleðjast viff von- ina uin aff fá brátt aff stíga á land. I tilefni þess, að nú virð- ist liðið að sögulokum í æv- intýrinu um Santa Maria og Henrique Galvao, hinn frum- lega uppreisnarforingja, birt- um við nú hér á síðunni nokkrar myndir, sem teknar voru af skipinu og um borð í því hinn 1. febrúar, er það hafði lagzt við festar skammt undan Recife. STAKSTEIMAR Mikið ógæfuspor Þaff er margsögff saga, sem þó er nauffsynlegt aff rifja upp nú, aff meff hinum pólitísku verk- föllum kommúnista veturinn 1955 var hrundiff af staff mikilli verffbólguskriffu. Kaup- gjald hækkaði aff meffaltali á, árinu 1955 um rúmlega 20%. Stór fellt kapphlaup var liafiff milli kaupgjalds og verfflags. Næstu ár á undan hafffi jafn. vægi veriff aff skapast í íslenzk. um efnahagsmálum. Sparifjár- myndun haföi aukizt verulega, atvinnuvegimir stóðu meff blóma og atvinna almennings var mikil og jöfn um land allt. Ríkisstjórn- in beitti sér jafnframt fyrir ýmsum merkum opinberum fram kvæmdum, svo sem rafvæffingu landsins, byggingu nýrra stór- iffjufyrirtækja og verulegum um bótum í hafnarmálum. Afkoma almennings var á þessum tíma meff bezta móti. Þaff var því mikiff ógæfuspor, þegar kommúnistar hrundu af stað hinum pólitísku verkföllum veturinn 1955, meff þeim afleiff- ingum sem fyrr greinir. Tóku kauphækkunina aftur Leifftogar FramsóknarflokkS- ins studdu hin pólitísku verkföll kommúnista eftir xnegni. Her- mann Jónasson og ýmsir af nán. ustu samstarfsmönnum hans höfðu hafiff baráttu fyrir sam'- starfsslitum viff Sjálfstæffisflokk- inn. Hin póUtísku verkföll áttu aff ryffja brautina til vinstra sam starfs. Framsóknarmenn létu aff vísu heita sem ætlunin væri aff vinna eingöngu með Alýðuflokkn um En bak við tjöldin gerffu þeir sér ljóst, að óhugsandi væri aff þeir næffu meirihluta á Alþingi meff honum einum, þrátt fyrir hræffslubandalag og herfileg brot á kosningalöggjöf og stjórnar- skrá. Niffurstaffan var líka sú, aff kosningunum voriff 1956 var ekki fyrr lokið en kommúnistar voru teknir meff í ríkisstjórn. Eitt fyrsta verk þeirrar stjóm. ar var aff taka af launþegum aft- ur aff verulegu leyti kauphækk- unina frá 1955. Þá var þaff orffiff ljóst, að einmitt hún hafði kom- iff velffbólguskriffunni af staff og ef halda átti framleiðslutækjun- um í gangi var óhjákvæmilegt aff taka hana af launþegtum aftur. Þaff gerði líka vinstri stjórnin með köldu blóði. Gat ekki kveðið niðnr sinn eigin draug En þrátt yrir þaff, þótt vinstri stjórnin byrjaði á þvi að lækka kaup reyndist hún þess van. megnug aff kveffa niður sinn eig- in draug. Hún réffi ekki viff verff- bólguna og það kauphlaup milli kaupgjalds og verfflags, sem hún hafði hleypt af’staff. Hinar stór- kostlegu nýju skatta- og tolla- álögur, sem vinstri stjórnin lagði á þjóðina, höfffu í för meff sér stórhækkaff verfflag og verffbólgu skrúfan var í fullum gangi eftir sem áffur. Launþegar sáu, að þeir höfðu veriff herfilega sviknir og mesta verkfallsalda sem um get- ur í íslenzkri sögu skall yfir. Vinstri stjórnin réffi ekki viff neitt. Hermann Jónasson gekk á fund Alþýðusambandsþings haustiff 1958 og baff um nokkurra vikna frest til þess aff geta leitaff aff nýjum úrræðum í 'dffureign- inni viff verffbólgudrauginn. En verklýffshreyfingin hafffi misst alla trú á forystu hans og synjaffi honum um frestinn. Þar meff var draumurinn búinn. Vinstri stjórn in hafði fallið í viðureigninni viff þann draug, sem kommúnstar og I’ramsóknarmenn höfðu sjálfir vakiff upp. Þaff kom svo í hlut núverandi ríkisstjórnar aff hefja viffreisnar starfiff eftir þaff efnahagslega lirun, sem vinstri stjórnin hafffi leitt yfir þjóffina. Sú barátta stendur nú sem hæst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.