Morgunblaðið - 04.02.1961, Page 4

Morgunblaðið - 04.02.1961, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 4. febr. 1961 r I^SíÍÍf* I DON'T KNOWi ‘ J0NE5Y.L* Eítir Peter Hoffman BUT 5hE LEFT HER ÐUCKET HERE/...AND A PJCTURE OF SOMEONE/ LOOKS UKE A FUGITiVE FROM A... HEY/...IT'S —?/ r — Ég veit það ekki, Jóna. En hún 6kildi þvottafötuna sína hér eftir! Og ljósmynd af einhverjum! Þetta er eins og flóttamaður frá .... Haí Þetta er ég! ? Reglusöm stúlka með barn óskar eftir at- vinnu, ráðskonustöðu eða | öðru. Uppl. í síma 50845. 4ra herb. íbúð óskast til leigu frá 14. maí. Fyriframgreiðsla eftir sam I komulagi. — Uppl. í síma J 36022. Til Ieigu Grímubúningar á 4ra til 12 ára. Er við á milli kl. 3—6 j alla daga Grettisgötu 04, 3. h. Geymið auglýsinguna Kisa og Mýsla horfðu á eftir Júmbó, þegar hann lagði af stað í áttina til hallarinnar. — Ég verð ekki lengi á leiðinni, sagði hann, — og jafnskjótt og ég gef ykkur merki með vasaljósinu, komið þið á eftir. Bless á meðan! Nú voru Kisa og Mýsla einar eft- ir í næturmyrkrinu. Þær lögðust út af og biðu. — Skelfing ætlar hann að vera lengi, andvarpaði Kisa, —■ skyldi hann nú ekki fara á gefa merkið? Þær biðu um það bil klukkustund, en loks sáu þær einhverjum bregða fyrir milli trjánna uppi við höll- ina. — Komdu nú, sagði Kisa, — við skulum flýta okkur af stað ..... mér finnst bara óratími síðan ég sá hann Júmbó síðast! Sambyggð trésmíðavél til sölu. Lítið notuð. Uppl. í síma 33423. Jakob blaðamaður WELL, WHERE IS YOUR MYSTERIOUS X CLEANING V WOMANi \ JEFF? ^ i Trésmíðavél — Og hver er svo þessi dular- fulla þvottakona þín, Jakob? Svefnberbergishúsgögn Notuð dönsk svefnherberg ishúsgögn til sýnis og sölu á Sjafnargötu 11 í dag og | á morgun kl. 2—8. Ódýr. Tveir vanir múrarar geta tekið að sér múrverk nú þegar. Uppl. í síma 33598 milli kl. 6 og 8 e.h. ' Vlúrverk Húsbyggjendur Gröfum húsgrunna, skurði | og aðra jarðvinnu. Hífing- ar, uppmokstur, sprenging | ar. Sími 32889 og 37813. Viðtækjavinnustofan Laugavegj 178. — Símanúmer okkar er | nú 37674. 2ja—4ra herb. íbúð óskast strax. Uppl. í síma | 10570 e. h. í dag. Trillubátur Til sölu 2ja tonna trilla í ] góðu ástandi. Uppl. í síma | 36300 eftir kl. 1 í dag. Hús til sölu Verð 15—20 þús, í sæml- legu ástandi. Þarf að flytj ast í vor. Uppl. í sima 10188 e.h. í dag og á morgun. Til sölu Passap prjónavél ásamt | Brugnstæki á Hverfisgötu | 47. Telefunken 85 K til sölu. Uppl. í síma 35743. Píanó til sölu ódýrt. Uppl í síma 33380. Skápar — gluggar 5 Vanti yður ódýra skápa í eldhús og herbergi, eða glugga, þá hringið í síma | 23392. í dag er Iaugardagurinn 4. febrúar. 35. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:31. Síðdegisflæði kl. 19:49. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri. er á sama staö kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er í Vestur bæjar apóteki, sunnud. i Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga kL 9—7, Jaugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i slma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 4.—11. febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Ambjörn Ölafsson, sími 1840. □ Mímir 5961267 Fundur fellur niður. FRETTIR Hafnarfjörður: — Kvenfél. Fríkirkju safnaðarins heldur aðalfund á þriðjud. kl. 8,30 e.h. í Alþýðuhúsinu. — Stj. Börn, sem eiga að fermast í Hafnar- fjarðarkirkju árið 1962 eru beðin að koma til viðtals í kirkjunni í dag kl. 2. Aðalfundur kvenfélags Háteigssóknar verður þriðjudaginn 7. febr. kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Messur á morgun Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. Séra Jón Auðuns. — Messa kl. 5 e.h. Séra Öskar J. Þorláksson. Bamasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 f.h. Séra Öskar J. Þorláksson. Hallgrímskirkja: — Bamaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Sigurjón 1». Árna- son. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Arnason. — Messa kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson. Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. (Biblíudagurinn). — Bamaguðsþjón- usta kl. 10,15 f.h. — Séra Garðar Svav- arsson. Langholtsprestakall: — Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10,30 f.h. — Messa á sama stað kl. 2 e.h. — Séra Árelíus Níelsson. Háteigsprestakall: — Bamasamkoma í Hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2 e.h. (Biblíudagur). Séra Jón Þorvarðsson. Neskirkja: — Bamamessa kl. 10.30 árd. og messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thor- arensen. Kópavogssókn: — Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma í félags- heimilinu kl. 10 f.h. Séra Gunnar Arna- son. Grindavík: — Messa kl. 2 e.h. Séra Guðmundur Guðmundsson, Útskálum prédikar. — Sóknarprestur. Akraneskirkja: — Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Mosfellsprestakall. — Messa að Braut arholti kl. 2 e.h. — Sr. Bjami Sigurðs- son. Kaþólska kirkjan: — Lágmessa kl. 8,30 f.h. Hámessa og prédikun kl. 10 f.h. Bessastaðir: — Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: — Messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. Séra Jón isfeld prédikar. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Aðventkirkjan: — Séra C. D. Wat- son frá London talar kl. 5 síðd. á morgun, og sýnir litskuggamyndir frá Afríku. Keflavík: — Séra C. D. Watson frá London talar kl. 20:30 á morgun í Tjarnarlundi, og sýnir litskuggamynd- ir frá Afríku. N.k. sunnudag- mun islenzka brúðuleikhúsið sýna „Gosau í Skátaheimilinu á vegum Æsku lýðsráðs Reykjavíkur. Sýning:- in hefst kl. 3 e.h. Brúðuleiko húsið hefur sýnt „Gosau við miklar vinsældir víða um land. — Hann hefur mjög góðan smekk og vill ekkert nema það bezta — þess vegna er ekkert skrítið þó hann vilji giftast mér Símjnn hringdi kl. 2 um nótt, það var nágranninn, sem kvart- aði yfir barnsgráti. í öngum sínum bað faðirinn móðurina um að syngja barnið í svefn. Kl. 3 hringdi síminn aftur: — Þá vil ég frekar barnsgrátinn, sagði nágranninn. Með slegið gullhár gengur sól að gleðibeð með dag á armi, og dregur gljúpan gullinkjól af glæstum, hvelfdum móðurbarmi, og breiðir hann við rekkjurönd og roðnar, er á beð hún stígur, og brosi kveður lög og lönd og ljúft í Ægis faðm svo hnígur. Hannes Hafstein: Sólarlag. Enginn er svo óhugkvæmur, að lion« um geti ekki dottið eitthvað smáræði í hug, til þess að sverta óvin sinn. — Addison. Bezta ráð gegn rógi er að þegja og gera skyldu sína. — G. Washington, Það er ekki hægt að ráða við rógtung-- ur annarra, en ef vér lifum vel, get« um vér fyrirlitið þær. — Goethe. Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxl fer til Ösló, Kaupmh. og Hamb. kl, 08:30 1 dag. Væntanlegur aftur kl, 15:50 á morgun. — Innanlandsflug | dag: Til Akureyrar (2 ferðir), Egils^ staða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðár-* króks og Vestmannaeyjum. — Á morg un: Til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson ep væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmh, og Osló kl. 21:30. Fer til N.Y. kl. 23.00. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Reykjavíkur frá Kúbu. JUMBO og KISA Teiknari J. Moru

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.