Morgunblaðið - 04.02.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.02.1961, Qupperneq 5
Laugardagur 4. febr. 1961 MORGUNBLAÐIÐ s Á 200 km. ferðalagi um háloftin Keflavíkurflugvelli, 2. febr. í MBL. 27. janúar sl. var sagt' frá því að fundizt hefðu há- lofta athugunartæki frá. loft- belg, sem fallið hefði til jarð- ar á Bíldudal. Fremur óvenju legt er að tæki þessi komi i leitirnrar, því flest þeirra falla til jarðar á sjó úti. Veð- urstofan á Keflavíkurflug- velli aflaði sér því upplýsinga um númerið á tækinu og var þá auðvelt að sjá hvenær það hafði veriS sent á loft. Háloftaathugunartæki þetta var sett á loft með loftbelg sem sleppt var frá hálofta- stöðinni á Keflavíkurflug- velli 25. janúar kl. 04.13 um morguninn. Þegar belgnum var sleppt var vindur á Kefla víkurflugvelli norðaustlægur 5 vindstig. XJpp í 69 gráðu frost Loftbelgurinn sendi út reglu lega athuganir sínar, þ. e. raka og hitastig og fylgst var upplýsingar um Ioftþyngd, með stefnu hans í radartækj- um háloftastöðvarinnar. í 10 km. hæð var vindur suð- austan 12 hnútar, í 15 km. hæð var hann sunrnan 9 hnút- ar, en í 23,2 km. hæð rofnaði sambandið við loftbelginn, en þar uppi var vindur vestan 26 hnútar og loftbelgurinn í 34 km. fjarlægð NV af Kefla- vík. Þegar belgnum var sleppt var 4,9 gráðu hiti á Keflavík, en frostmark var í 780 m. hæð frá jörðu. í 23 km. hæð var hinsvegar fim- bulkuldi eða 65,5 gráðu frost á Celsiusmæli. Samband rofn aði við loftbelginn kl. 05.24, en hann féll til jarðar nálægt Bíldudal, kl. 14.30 sama dag eftir 200 km. ferðalag. 4 sinnum á sólarhring Loftbelgir sem þessi eru settir á loft frá háloftastöð- inni í Keflavík 4 sinnum á sólarhrirng. Venjulega rofnar ekki samband við loftbelgina fyrr en þeir hafa náð 30 km. hæð. En mesta hæð, sem vit- að er að loftbelgur frá Kefla- vík hafi náð, var rúmlega 45 km. og heimsmet, eins og sagt var frá í blaðinu á sínum tíma. Eins og fyrr var sagt er fremur fátítt að fréttir berist af háloftatækjum sem falla til jarðar hér á landi. En veð- urstofan hefur áhuga á að frétta af slíkum tækjum og væri gott að þeir sem tækií finna sendi veðurstofumri / bréf með upplýsingum um * númer tækisins, fundarstað, og tíma. — B. Þ. [ Nýlega voru gefin saman í hjónaband, ungfrú Alfrida Maria Elísdóttir og Þórður Skarphéðins- son. Heimili þeirra verður að Álfhólsveg 51, Kópavogi. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Ágústa Pétursdóttir, Kópa vogsbraut 44, Kópavogi og Sigurð ur Helgason, Aðalgötu 18, Ólafs- firði. í dag verða gefin saman í hjóna band á skrifstofu borgardómara, ungfrú Jóhanna Þorkelsdóttir, verzlunarmær, Bústaðabletti 9, og Magnús Bjarnason, stud. polyt, frá Bolungarvík. Heimili þeirra verður að Melgerði 17. f dag verða gefin saman í hjóna band á Akureyri. Bryndís Krist- insdóttir, Brekkugötu 30 og Þórð ur Óskarsson, Sörlaskjóli 90. Smurt brauð Snittur. Breiðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 — S. 16311. Háloftástöðin er rekin sam- varnarliðirru, en allir vakt- eiginlega af Veðurstofunni og stjórar eru íslenzkir. 1 TILEFNI áramótanna en áramót eru eins og Tcunnugt er mjög merkilegt rannsóknarefni útaf fyrir sig, eins og tildœmis liöamót og knattspyrnumót, aö ógleymdum héraösmótum) þá. fór ég þess á leit viö nokkur góöskáld, aö láta menningarpistlum mínum í té Ijóö, sem þeir heföu gert í tilefni áramótanna og þeirra merkilegu tíma, sem viö lifum á, yfirleitt. — Aö vísu hefir vinur minn, pálmar hjálmár, ekkert látiö til sín heyra enn, og svo er um fleiri úr þeim hópi, sem nútímaljóö yrkja. Hins vegar hafa margir þeirra eldri, sem ekki eru jafn-öpptúdeit og t. d. hjálmár, en hins vegar obbolítiö meira asjúr en Siguröurfrábrún, sent mér kvœöi, en þeir hafa beöiö mig fyrir þau, svo ég má alsekki láta nabbna þeirra getiö. — Hvaö veldur hlédrœgni atómskáldanna, er mér allsendis ókunnugt um, en hins vegar vona ég, aö þeir láti frá sér heyra, þegar hátiöakveisan er liöin hjá og þeir setztir viö molakaffiö aftur. En snúum okkkur þá aö Ijóöunum (ég númera þau, Ijóö- elskum stœröfræöingum til hœgöarauka): 1. Sjá, árin líöa, aldir hverfa á brottu, og enginn stoppar gangverkiö í þeim.. Nú hrœöast engir skoffín eöa skottu, en skemmta sér viö áramótageim. í hundraö ár var hjaraö fyrir noröan, og hart var oft á dalnum víöa þar. En rœki hvalfisk, máttu bœndur borö’ann. Þá bjuggu fœstir sér til skemmtunar. Hér er spekin svo djúp, aö jafnvel Jobbi stendur orölaus. 2. Sit ég einn og snippa og snýti mér. — Fagrar voru stundirnar í fangi þér. Dimma tekur óöum. Mér daprast sýn. Bliöar voru nœturnar viö brjóstin þin. Jobba er mjög til efs, aö öllu Ijúfsárari trega hafi veriö gefiö mál í Ijóöi á íslandi, síöan fóðurmeistarinn kvaö um fjóshauginn sœllar minningar: Nú er horfinn vinur minn, og ég grœt hann mikiö. Mér mun bœtast brátt um sinn sá skaöinn og missirinn. 3ja—4ra herb. íbúð óskast uppl. í síma 17728 eftir kl. 6. Til sölu Nýr amerískur Ijósblár ball kjóll st. 16. Tækifærisverð Uppl. í síma 32918 í dag. íbúð óskast Barnlaus reglusöm hjón óska eftir lítilli íbúð. Uppl í síma 34114 næstu daga. Kl. 12—16. Amerískur fólksl: III ♦ óskast keyptur. Skki eldri en ’55 árg. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Bíll — 1396“ Moskwitch árg. ’55—’58 óskast. Verð- tilb., sem miðist við stað- greiðslu óskast send á afgr. Mbl. merkt: „1397“. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — 4 1 Dansleikur verður haldinn í Silfur- tunglinu á vegum ferða- deildar Heimdallar í kvöld kl. 9—2. OISKÖ Harala G. Haralds leika og skemmta í nýju fjöri ásamt hinum bráð- snjalla gamanvísna- söngvara Ómari Ragnarssyni Heimdellingar og aðrir ungir Sjálfstæðismenn mætum 811. Samkomulnjs l\ljarðvíkur DANSLEIKUR í kvöld kl. 9. ★ Tvær hljómsveitir. ★ 4. söngvarar ★ Sextett Berta Möller > (áður Falcon). ★ Söngvari Berti Möller. ★ Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar. ★ Söngvarar Einar og Engilbert. Nú verður fjör í samkomuhúsi Njarðvíkur í kvöld. NEFNDIN. Sjómannafélagar Hafnarfirði Aðalfundur Sjómannafélags Hafnarfjarðar verður haldinn sunnud. 5. febr. 1961 kl. 2 í Verkamanna- skýlinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstorf. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. Vefnaðarvöraverzlan Til sölu er lítil vefnaðarvöruverzlun nálægt mið- bænum. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á afgr. blaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „1183“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.