Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.02.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 5. febr. 1961 díeselvélar til lands og sjávar 4—40 hestöfl 1500—3000 snúninga • • * Loftkæíu&r — Grugpr — Ötlýrar í fiskibáta, bjargbáta og lystibáta til raflýsingar. við vatnsdælur og loftþjöppur Nokkrar vélar fyriríiggjandi Einkaumboðsmenn: Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3 — Sími 11467 í Elzta dieselvél landsins var afgreidd j frá Giildner 1914 til Rafveitu Vestmanneyja Vélin er ennþá gangfær Fyrirliggjandi vatnstúrbínur fyrir ýmsa staðhætti, verð mjög hagstætt Bræðurnir Ormsson Vesturgötu 3 — Sími 11467. íbúð á 12 hœð Ein glæsilegasta íbúð í háhýsinu Sólheimar 23. er til sölu á kostnaðarverði. — Upplýsingar í síma 35080 á mánudag og næstu daga kl. 5—7. Raðhús — Bíll Glæsilegt raðhús í smíðum, fæst í skiptum fyrir góða fólksbifreið. Sími 13428 og 24850 Uppl. í dag í síma 36528. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en á,byrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum; Lestagjaldi og vitagjaldi af skipum fyrir árið 1961, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, gjöldum af innlendum tollvörutegundum og matvælaeftirlitsgjaldi, söluskatti og iðgjaldaskatti 4. ársfjórðungs 1960, vangreiddum söluskatti og út- flutningssjóðsgjaldi eldri ára, svo og skráningar- gjöldum og iðgjöldum atvinnurekenda og atvinnu- leysistryggingagjaldi af lögskráðum sjómönnum fyr- ir árið 1960 og 1. ársfjórðung ársins 1961. Borgarfógetinn í Reykjavík 3. febrúar 1961. KR. KRISTJANSSON TRTCG1NG&R F&STE16NIR PÚL8KUR RAFTÆKJAIfilVAÐUR hefir á boðstólum s V s \ \ s s s s s s j s I s s s s s i ) \ s s s s 1 s s 1 1 N V — Þrífasa A.C. og D.C. vélar — Orkuspenna, greinispenna, stillispenna og logsuðuspenna — Há- og lágspennta rafgíra — Raforkubúnað fyrir námur — Rafbræðsluofna af ýmsum gerðum og þurrkofna — Rafhlöðu-vöruvagna og vagna með gaffallyftum — Rafmagns- og rafeinda mælitæki og kWh-mæla — Fjarskifta- og útvarpsbúnað — Ljósatæki allskonar fyrir’ verksmiðjur og heimili — Jarðstrengi og leiðsluvír — Rafhlöður allskonar — Raf- og eimorkuver fyrir verksmiðjur og orkustöðvar — Miðstöðvarkatla s { s i 1 Vandabar vörur — hóflegt verð — fljót afgreiðsla "£léktfh$i' Einkaútflytjendur : POLISH FOREIGN TRADE AGENCY For Electrical Eauipment Warszawa 2, Czackiego 15—17 Pólland Símskeyti: ELEKTRIM, WARSZAWA Sími: 6-62-71, Telex: 10415 — P.O. Box 254

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.