Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORGUIS BLÁÐIÐ Þriðjudagur 7. febrúar 1961 Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Simanúmer okkar er nú 37674. Keflavík — Njarðvík íbúð 2ja til 3ja herb. ósk- ast til leigu. Möguleiki á 'Skiptum á 4ra herb. íbúð. Tilb. sendist í Po. box 127 Keflavík. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu. — Uppl. í síma 17728. Barnlaus hjón vantar eins til tveggja herb. íbúð strax. Helzt 1 Laugameshverfi. — Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „1452“. Lítið herb. til leigu í Þingholtsstræti 33 fyT- ir einhleypan reglusaman mann. Sími 11955. • Ökukennsla Get bætt við nemendum. Uppl. í síma 35366. Ibúð til sölu í hlíðunum er til sölu glæsi leg 4 herbergja íbúð, milli- liðalaust. Uppl. í síma: 16859. Sniðskólinn Sniðkennsla, sniðteikning- ar, máltaka, mátanir. — Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir. H Ú S N Æ Ð I hentugt til iðnaðar óskast. Helzt nálægt Miðbænum. Uppl. í síma 13545 og 19279. Ford, taxi nýlegur óskast í skiptum fyrir Ghevrolet 1955 og milligjöf. Uppl. í síma 15231. íbúð til leigu. Uppl. í síma 23848 í dag og á morgun. Chevrolet-vél i Ný vél (komplett) með kúplingu í Chevrolet. Mód el 1954 til sölu. Uppl. í síma 33088 í kvöld og næstu kvöld. Báðskona óskast 1. maí eða síðar. Tilboð sendist blaðinu fyrir laug- ardag merkt: „Fámennt — 1190“. Til sölu Vörubifreið, árgerð. 1946, í góðu lagi hagstætt verð. — Uppl. í síma 3-30-66 eftir kl. 6. í Trésmíðavél kombineruð trésmíðavél óskast til leigu eða kaups, eirrnig hjólsög. Sími 34609. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er ö sama stað kL 18—8. — Síml 15030. Næturvörður 4.—11. febr. er I Vestur bæjar apóteki, sunnud. í Austurbæjar apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 4.—11 febr. er Kristján Jóhannesson, sími 50056. Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn Ölasson, sími: 1800, 6. febr. Björn Sig- urðsson, sími: 1112. □ Edda 596127 — Fundur fell- ur niður. I.O.O.F. 3 = 142268 = Kvm. I.O.O.F. Rb. = 110278% — 9. II. G. H. . FREITIR Kvenfélag Laugarnessóknar: Munið aðalfundinn í kvöld í fundarsal kirkj- unnár kl. 8,30. — Stjórnin. Hafskip hf.: — Laxá er í Reykjavík. Dansk kvindeklub. Aðalfundur verð- ur haldinn þriðjud. 7. febr. I Grófin 1, kl. 8,30. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur skemmtifund í Kirkjubæ laugardaginn 18. febr. kl. 7. Þorramatur. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. febr. i sima 1-02-46 og 3-44-65. Allt safnaðarfólk er velkom 5. Kvenfélag Háteigssóknar: Aðalfund 95 ára er í dag Málfríður Jóns- 70 ára er í dag Sigríður Karitas Gísladóttir, fyrrum húsfreyja í Ytra-Skógarnesi, nú til heimilis á Laugavegi 171. Sl. sunnudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bergi Björ.ns- syni, prófasti í Stafholti, ungfrú Inga Guðmundsdóttir, Höfða, Eyjahreppi, og Sigurjón Jóhanns son, Valbjarnarvöllum. Borgar- hreppi. Gefin hafa verið saman í hjóna band ungfrú Ásthildur Jónsdótt- ir og Geir Guðjónsson húsasmið- Eftir frumsýninguna á „Pyg ma!ion“ eftir Bernard Shaw í London (’IZ) var rithöfundur inn kallaður fram á sviðið og hyiltur ákaflega af áheyrend- um. Þegar fagnaðarlátunum heyrðist hrópað af svölunum: — Bölvuð tjara! Shaw leit á þann er hrópað hafði og svaraði: — Það finst mér líka, en hvað getum við gert tveir gegn öll- um þessum f jölda.? ur. Heimili þeirra verður á Bás- enda 8. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigríður Bjarnadóttir, Suðurgötu 49, Hafn- arfirði, og Magnús H. Magnússon, Sauðárkróki. Sl. föstudag voru gefin saman í hjónaband af sr. Sigurbirni Á. Gíslasyni, ungfrú Hanna Kalla Proppé, Skeiðarvogi 33 og Geir Björnsson frá Bæ á Höfðaströnd, deildarstjóri hjá Kaupfél. Borg- firðinga í Borgarnesi og þar verð ur heimili ungu hjónanna, er þau koma aftur heim úr brúð- kaupsferð til útlanda. BLÖÐ OG TÍMARIT Kirkjuritið 1. tölubl. 27. árg. er kom- ið út. Efni heftisins er m.a. Prestur og söfnuður eftir séra Jakob Jónsson, ávarp eftir Huldu Jakobsdóttur, bæj- arstjóra, Um nýjan og fornan tíðasöng eftir séra Sigurð Pálsson, Pistlar o. fl. Læknar fjarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karí Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Porsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Pennavinir Ungan austur-þýzkan dreng langar að skrifast á við íslenzkan ungling, hefur áhuga á fuglum og fuglalífi og langar til að fræðast um fugla, er lifa á íslandi. Hann skrifar á ensku. Nafn og heimilisfang er: Joachim Rauchfuss, Bitterfeld, Saarstrasse 4, Germany. 18 ára enska telpu langar til að eignast pennavin á islandi. Áhugamál hennar eru sund og kvikmyndir. Nafn og heimilisfang er: Patricia Ganning, 55, Coalway Rd. Walsall, Staffs, England. • Gengið • Sölugengl 1 Sterlingspund ..... kr. 106,78 1 Bandaríkjadollar .... — 38.10 1 Kanadadollar ........ — 38,44 100 Sænskar krónur ....— 737,60 100 Danskar krónur .... — 552,15 100 Norskar krónur ...... — 533,55 100 Finnsk mörk ........ — 11,92 Kapp er bezt með forsjá Á MOSKVUSÍBUNNI í Þjóð- viljanum á föstudaginn (svo kalla blaðamenn þá síðu, sem á hverjum degi er þýdd upp úr sovézkum áróðursplöggum — venjulega 5. síðan) er þess get- ið með hjartafrómri gleði, að á sl. ári hafi Sovétríkin fram- leitt 1,7 millj. sjónvarpstæki. Það er: þrjú heimili af hundr- að hafa von um að geta keypt sjónvarp. f næstu setningu seg ir, að 529 þús. kæliskápar hafi verið framleiddir, þ. e.: tæp- lega eitt heimili í Sovétríkjun- um af hverjum hundrað á þess kost að senda fulltrúa í ís- skáipabiðröð með von um ár- angur. Hlutfallið milli mynd- varpstækjanna og kæliskáp- anna er athyglisvert .... „alþýðu“stjórnin telur alþýðu maima hollara að horfa á hollar hugvekjur yfirvald anna í ríkissjónvarpinu en að geyma mat til lengdar í ís- skápum. Fólkið er svo heppið að búa ekki við frjálsan mark að kapitalisku rikjanna, held. ur hlítir það alviturri forsjá „alþýðu“sjálfkjörinna ein- valda. Síðast en ekki sízt eru lesendur Þjóðviljans fræddir um það, að ein milljón þvotta véla hafi verið framleidd, eða u. þ. b. einr á hver 50 heimili. — Æ, er að furða, þótt Krúsi heiti landslýð í hverri ára- mótaræðu, að bráðlega skuli Bandaríkjunum náð í fram- leiðslu neyzluvarnings! 100 Gylllnl ............... —1008,1» 100 Austurrlskír shillingar — 147.30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar _ — 884,99 100 Franskir frankar .... — 776,44 100 Tékkneskar krónur _____ — 528 45 100 Vestur-þýzk mörk ________912,70 100 Pesetar ................ . 63.50 1000 Lírur .....___________ _ 01,20 JUMBO og KISA 1) — Við hljótum að hafa farið í itlausa átt, sagði Kisa vesældar- ;ga, — komdu .... við verðum að 2) — Sástu, hrópaði hún, — sástu þetta, Mýsla? Litlu glampana þarna uppfrá .... þeir hljóta að vera frá vasaljósinu hans Júmbós. Svo við fundum hann samt sem áður. Og þær flýttu sér allt hvað af tók upp að runnunum, þar sem Júmbó beið þeirra. 3) — Hvað var eiginlega að ykk- ur, stelpur? spurði Júmbó gremju- lega. — Hér hef ég staðið og „mors- að“ með ljósum í nærri því klukku- tíma! — Já, en við hlupum i skakka átt, Júmbó. Ó, hvað ég ec glöð að vera búin að finna þig aftur, sagði Kisa. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman 1 EvPECIALUV SINCE I'VÉ 6UDPENLV DEVELOPED A SH0RTNESS...0F ...BREATH... COUGH...COUGH — Hmm Samkvæmt starfs- Það virðist samt kjánalegt að vera að ganga þessa stiga til þess að skila gamalli blaðaúrklippu .... um sjálfan mig! Sérstaklega þar sem mér er allt í einu orðið erfitt uta andardrátt....,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.