Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 7. febrúar 1961 MORGUWBLAÐIÐ 5 ÞEGAR þyrilivængjur eða helikoptarnir voru fundir upp, sögðu ýmsir, að þetta væri einungis skemmtileg uppgötv- un, sem aldrei yrði hægt að hagnýta. Vélarnar væru of dýrar og reksturskostnaður þeirra of hár til þess, að nokkru sinni yrði hægt að nota þær öðru vísi en sem leikföng auðkýfinga. Sama var auðvitað sagt á sínum/ tíma um símann, útvarpið og myndvarpið. Nú er hins veg- ar annað komið á daginn eins og sjá má á þessari mynd. Hér er verið að leggja sorpræsis- pípur með þyrilvængjum, ekki bara til þess að hægt sé að taka mynd af því, heldur einfaldlega vegna þess, að yfirvöldin í Cliffe Marshes, nálægt Gravesend við Temps árósa í Englandi, komust að þeirri niðurstöðu, að það væri langódýrasta aðferðin, sem sparaði bæði tíma og peninga. Verkamenn og vörubílstjórar voi-u langtum dýrari. Ekki svo fáir íslendingar munu hafa komið til Grave- send, því að Lundúnabúar fara þangað oft í siglingu með ferðamenn. Gravesend er fremur skemmtilegur bær í augum Englendinga, og er þá kennske ekki mikið sagt. Þar hafa seglbátaklúbb- ar aðsetur sitt, og þar er fræg baðströnd. Tempsá er orðin nokkuð skoiug og grámyglu- leg niður hjá Gravesend, en eru varðmenn hvarvetna á ofan að Lundúnum er hún varðbergi á árbökkunum fyrir sannkölluð fyrirmynd annarra ofan Lundúni til þess að varna stórfljóta, tær og hrein, enda sóðum að kasta óþvera í ána. ifiniF SENDIBÍLASTÖÐIN Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Frímerki Útgáfudagar — tslenzk og erlend frímerki í úrvali. — Allt á verðlista verði. Frímerkjaverzlun Rósu Tómasdóttur Ingólfsstræti 7 Trilla 3—6 tonna óskast til leigu marz- og aprílmánuð. — Kaup koma til greina. — Uppl. í sima 37780. Til sölu Necki saumavél notuð, tækifærisverð. Sími 33713. Einbýlishús eða 4ra herb. íbúð með sér inng. óskast til leigu. — Uppl. í síma 10059 og 16447. Íbúð óskast 6—7 herb. eða einbýlishús Trésmíði Vinn allskonar innanbúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hef vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sanngjöm viðskipti. — Sími 16805. Aukastarf Þægilegt aukastarf er laust fyrir reglusaman mann, sem hefir bíl. Umsókn send ist Mbl. fyrir miðvikudags kvöld, merkt: „Aukastarf — 1132“. íbúð óskast 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. Fyrir- framgreiðsla eftir sam- komulagi. — Uppl. í síma 11219 og 36128. Herb. til leigu Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 35557. Nýviðgert orgel til sölu. Til sýnis á Lauf- ásveg 18. Mótatimbur til sölu Uppl. í sima 16182. Keflavík — Keflavík 'ÁHEIT 09 CJAFIR Sólheimadrengurinn, afh. Mbl.: — JB 15, ES 200, Sigríður 50. AE 100, Ö- merkt í bréfi 100. Gjafir og áheit til Blindravinafélags íslands: Guðný Stefánsdóttir 1000, Soffía Magnúsdóttir 100, Þorbjörg 50, Elínborg Jóhannesdóttir 100, St. B. 100, Kristín 1500, Kvenfélagið Hekla 500, Gömul kona 100, Kvenfélagið Hekla 500, Gömul kona 100, Kvenfélagið Hild- ur 100, Kvenfélagið Freyja 500, Kven- félag Húsavíkur 100. Englendingur nokkur, sem hafði lent í árekstri, og keyrt burt af staðnum, kom fyrir rétt í London fyrir nokkrum dögum. •— Hvernig datt yður þetta í hug? spurði dómarinn. — Jú, útskýrði maðurinn, ég þekkti ekki þá, sem voru í hinum bílnum og það var enginn, sem kynnti okkur. ★ Viðskiptavinur kemur inn í hattaverzlun: — Eg ætla að fá hatt — en hann á að vera linur. Nú eru síðustu forvöð að sjá hinn bráðskemmtilega gam- anleik „Grænu lýftuna“, sem Leikfélag Reykjavíkur hefur sýnt síðan í maí í fyrra. Aðeins örfáar sýningar eru nú eftir á leiknum. Sú næsta verður í kvöld kl. 8,30. — Á myndinni eru þau Heiga Bachmann og Steindór Hjörleifs- son | hlutverkum sínum. — Hallór Pétursson teiknaði myndina. —. Hann mátar hvern hattinn á fæt- ur öðrum og að lokum finnur hann einn, sem er mátulegur: — Ágætt, ég kaupi þennan, hann er nógu linur. Hattasalinn fer að pakka hatt- inum inn, en viðskiptavinurinn stöðvar hann og segir: — Þetta er óþarfi, ég ætla að borða hann strax. Eimskipafélag íslands tif. — Brúar- foss er á leið til Rvíkur. Dettifoss er i Osló. Fjallfoss er í Hull. Goðafoss er í New York. Gullfoss er á leið til Ham borgar. Lagarfoss og Tungufoss eru í Rvik. Reykjafoss er i Keflavik. Sel- foss er á leið til Hull. Tröllafoss er í Rotterdam. H.f. Jöklar: — Langiökull fer í dag frá Fredrikstad til Sandnes. — Vatna- jökull fór í gær frá London til Rvikur. Pan American flugvél kom til Kefla- víkur í morgun frá N.Y. og hélt áleið- is til Norðurlanda. Flugvélin er vænt- anleg aftur annað kvöld og fer síðan til N.Y. Eimskipafélag Reykjavikur h. f.: — Katla er á leið til Spánar. Askja er í Valencia. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er í Rvík. Esja fer í kvöld kl. 22 austur um land. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum i dag til Rvíkur. Þyrill er á leið til Manchester. Skjaldbreið er á Akur eyri. Herðuhreið er á Austfjörðum. Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er 1 Rvík. Arnarfell er á leið til Gdynia. Jökulfell er í Hull. Dísarfell er á leið til Hornafjarðar. Litlafell er I Rvik. Helgafell er í Keflavík. Hamrafell fór 3. þ.m. frá Batumi til Rvikur. Fulltniaráð Vöku Munið fundinn i VI kennslu stofu háskólans í kvöld kl. 20.30. — Stjórn Vöku. ós-kast til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla 1—2 ár eftir samkomulagi. Uppl. í símum 19062 o.g 14495. óskum eftir 3ja herb. leigu íibúð. Uppl. í síma 2375 eft ir kl. 6 s.d. Stúlka óskast til heimilisstarfa austur í Fljótshlíð. — Má hafa barn með sér. Uppl. í síma 1-59-88 Akranes — íbúð 3ja herb. íbúð til sölu á Akranesi á bezta stað. Sér staklega góðir skilmálar — Sími 32101. 3ja herb. íbúð með 'húsgögnum til leigu á bezta stað í bænum. Tilb. merkt. „Flókagata — 1453“ sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld. Notaður barnavagn til sölu. Verð kr. 750,00. — Uppl. í síma 14220. íbúð óskast 2ja—3ja herb. og eldhús óskast til leigu. — Uppl. í síma 1-4652. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — Kópavogur Aðgöngumiðar að Þorrablóti Sjálfstæðisfélaganna, sem verður haldið laugardaginn 11. þ.m. verða af- hentir að Melgerði 1, miðvikudags-, fimmtudags- og föstoudagskvöld kl. 8,30—11 e.h. Skemmtinefndin Keflavík — Njorðvik 4ra—5 herb. einbýlishús óskast til leigu. PAN AMERICAN Sími 5170 — Keflavíkurflugvelli. Verzlunarhúsnœði óskast í eða við miðbæinn. — Tilboð sendist til afgr. Mbl. merkt: „Verzlun — 1401“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.