Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 12
12 MORGVNBLAÐlh Þriðjudagur 7. februar 1961 Jörð til ábúðar Hið forna höfuðból, Selárdalur í Ketildalahreppi, Vestur Barð, er laus til ábúðar í næstu far- dögum. Jörðin er allvel hýst. Leigupeningur 36 ær. Mikil ræktunarskilyrði. Reki. — Nánari upplýsingair gefur hreppstjóri Ketildalahrepps, Elías Melsted, Neðra-Bæ. Nýtt símanúmer 14161 Verzlunin VEGAMÓT Seltjarnarnesi Útsala — Útsala Verzlunin hættir Allir lampar og skermar seljast á gamla verðinu. Mínus 20% afsláttur. SKERIVIABIJÐIINI Laugavegi 15 Útgerðarmenn — Skipstjórar Getum enn útvegað beint frá N.P. Utzon, Kaup- mannahöfn, nokkrar nælonherpinætur fyrir næstu Norðurlandsvertíð. — Einnig vetrar síldarnætur fyr- ir komandi haustvertíð. Kynnið yður vörugæði hjá Gunnari Hermannssyni, skipstjóra, Hafnarfirði, sem veiðir í Utzon-nætur. Veitum upplýsingar um verð og greiðslufyrirkomu- lag. — Fagteikning fyrirliggjandi. — Er til viðtals næstu daga að Hótel borg. KRISTINN JÓNSSON, Netjamenn, Dalvðt Einkabókasafn Islendingasagnaútgáfa Guðna Jónss. 39 bindi kr. 2.800.00 Þúsund og ein nótt, 3 bindi — 500.00 Fjölnir L—X. — 400.00 Þyrnar — 200.00 Ritsafn Kiljans, 19 bindi — 3.000.00 Jakob Thorarensen, Svalt og bjart, 2 bindi — 200.00 Ritsafn Jóns Thoroddsen, 4 bindi — 400.00 Vestfirzkar ættir, 2 bindi — 500.00 Jón Stefánsson, Oti í heimí — 60.00 Ritsafn Jónasar á Hrafnagili í skinnb. — 300.00 Árbók landbúnaðarins, 9 bindi, — 1.200.00 Einar Jónsson, Myndir — 650.00 Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar bf. Laugavegi 8 — Sími 19850 Einbýlishús í Túnunum eða Smáíbúðarhverfi óskast til kaups. Upplýsingar gefur: GUÐJÓN HÓLM, hdl. Aðalstræti 8 — Sími 10950 GfTARAR - GlTARAR ! Rússneskir gítorar Spænzkt model. Smíðaðir í Lúnatsarskíj hljóðfæra- verksmiðjunum í Leníngrad. Sérlega vandaðir, með kopar-yfirspunnum strengjum. Tvær stærðir. — Verðið er óvenjulega lágt. — Fást hjá: Isforg hf. Sími: 2-29-61 Hallveigarstíg 10 Sími 2-29-61 Forb Station 4ra dyra, árg. 1955 til sölu. Bíla- báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 23. Sími 23900. Saumanámskeið í kjóla og barnafatnaði einnig stutt námskeið í drengjabtixna saum, vösum o. fl. — Dag og kvöldtímar. — Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. Lögfræðiskrifstofa (Skipa- og bátasala) Laugavegi 19. Tómas Árnason. VilhjálmuTi Árnason — Símar 24635, 16307. ÚTSALAN HELDUR ÁFRAM Mikið úrval drengjafata með 30% afslætti ★ Hvítar herraskyrtur á tækifærisverði ★ Sérstaklega ódvr kjólaefni Notið tækifærið y^^ART EINI L°kað milli M- 121/2 ~2 LAUGAVEG 31 Hnésíðar buxur Þegar kalt er í veðri og þér þurfið að klæða af yður kuldann, hentar aðeins hlýr og þægilegur nærfatnaður. TEMPO hnésíðu buxurnar, hlýjar, þægilegar og sterkar, eru þá sjálfkjörnar. Vanti yður góðan nærfatn- að, þá biðjið um TEMPO BUTASALA AXMINSTER Verzlunin Axminster Skipholti 21 við Sælacafé BUTASALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.