Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 7. febrúar 1961 MORCIJTSBLAÐIÐ 15 __ SKIPAÚTGCRB RIKISINS HEKLA Vestur um land í hringferð 10. þessa mánaðar. Vörumóttaka síðdegis í dag og á morgun, til Patreksfj arðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglu fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. Farmiðar seldir á miðvikudag. Samkomur Betanía, Laufásveg 13 Samíkoma verður í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Stefán Runólfsson. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 8,30. — (Mánaðamótasamkoma). K.F.U.K. ad. Saumafundur í kvöld kl. 8,30. Kaffi o. fl. Allt kvenfólk velkom- ið. — K.F.U.K. — Vndáshlíð Hlíðarhátíðin verður haldin föstudaginn 10. febrúar kl. 7,30 og laugardag kl. 8. Aðgöngumiða sé vitjað í hús K.F.U.M. og K. Amtmannsstíg 2B miðvikudaginn 8. og fimmtudaginn 9. febrúar kl. 4,30—6,30, báða dagana. Hlíðar- stúlkur og konur verið velkomn- ar. — Stjórnin. Ritsöfn Bólu Hjálmar, sex bindi, verð kr. 610,- Bláskógar, eftir Jón Magnús- son fjögur bindi, verð kr. 160,- Frá yztu nesjum, þjóðsagna- safn Gils Guðmundssonar, sex bindi, verð kr. 140,50 Ritsafn Benedikts Gröndals, fimm bindi, verð kr. 610,- íislenzk frímerki, fjögur hefti, verð kr. 175,- Islenzk fyndni, XI-XXII, verð ■kr. 194,50 íslenzkir sagnaþættir og þjóð Sögur, eftir dr. Guðna, Jóns- son 12 hefti, verð kr. 660,- felenzk úrvalsljóð, tólf bindi, verð kr. 300,- Ljóð og laust mál, eftir Einar Benediktsson, 5 bindi, verð kr. 450,- Ljóðabækur Kolbeins Högna- sonar, þrjú bindi, verð kr. 100,- Ljóðasafn Guðmundar skóla- Skálds Guðmundssonar, tvö bindi verð kr. 160,- Ritsafn Matthíasar Jochums- sonar, sjö bindi, verð kr. Ritsafn Jóns, Sveinssonar '(Nonna), 12 bindi, verð kr. 1445,- Prestasögur Oscars Clausen, tvö bindi, verð kr. 216,- Rit Kristínar Sigfúsdóttur, þrjú bindi, verð kr. 240,- Rit Þorsteins Erlingssonar, þrjú bindi, verð kr. 600,- Saga Vestmannaeyja, eftir Sigfús M. Johnson, tvö bindi, verð kr. 170,- Sagnagestur, eftir Þórð Tóm- »s.son, þrjú bindi, verð kr. 105,- Snót, 4. útg., tvö bindi, verð kr. 70,- Sögur Isafoldar, dr. Sigurðar Nordal valdi, fjögur bindi, verð kr. 320,- Vestfirzkar þjóðsögur, Am- grímur Fr. Bjarnason safnaði, fimm hefti, verð kr. 180,- Virkið í norðri, saga hernáms- áranna, þrjú bindi, verð kr. 580,- Ritsafn Jacks Uondon, sex bindi, verð kr. 688,- ■Gulu skáldsögurnar, sjö bindi, verð kr. 775,- Bókaverzlun ísafoldar. BIIMGÓ - BIIVGÓ - BliMGÓ s 2 Silfurtunglið s O Bingó í kvöld kl. 8,30. o 0\ 10 glæsilegir vinningar Meðal vinninga er 12 manna Ov 1 matarstell og 12 manna kaffistell 1 09 ★ S I ©\ Komið tímanlega ★ Ókeypis aðgangur 2 O e> 1 Borðpantanir í síma 19611 Silfurtunglið i Tskið eftir! Takið eftir! LAUGARÁS S.F. TILKYNNIR! Enn er nokkrum 2ja herb. íbúðum óráðstafað. — Ibúðirnar henta sérstaklega fyrir einstaklinga og fámennar fjölskyldur. •—■ Væntanlegir eigendur að „ þessum íbúðum fá íbúðirnar á kostnaðar verði. — Rúmlega helmingur af byggingakostnaði er á gamla verðinu. — Notið þetta einstaka tækifæri. — Athugið að ekki þarf að draga um íbúðirnar. Allar upplýsingar að Austurbrún 4, og í síma 34471 kl. 1—6 alla virka daga. Skuldabréf keypt Öska að kaupa rikistryggð skuldabréf fyrir nokkr- ar milljónir. Aðeins bréf með hæstu leyfilegum vöxt- um koma til greina. Bréf til mjög langs tíma koma ekki til greiná. — Bréfin verða keypt með venju- legum afföllum. Tilboð er greini allar upplýsingar varðandi bréfin leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Skuldabréfakaup — 63“. HIÍTEL BORG Cabriele Orizi frestuðu för sinni og skemmta í kvöld ásamt hljómsveit Björns R. Einarssonar Dansleikur KK - ^timn Songvari: i kvoid kL 2i Qjana iviagmí^dóttir Þessi 6 tonna bátur, er sölu 1 bátnum er dýptarmælir. Bátur og véi í fyrsta flokks ásigkomulagi. Mjög hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Upplýsingar í símum 141 og 74, Sauðárkróki. GÚTER-sisters dansa hina seyðandi Harem dansa úr ævintýrinu 1001 nótt LÚDÓ-sextett ásamt STEFÁNI Matur frá kl. 7—9 Opið til kl. 11,30 Sími 22645

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.