Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 18
13 MORGUNBLAÐiÐ Þriðjudagur 7. febrúar 196] Lítið verzlunarpláss óskast til leigu fyrir sérverzlun í miðbænum eða við Laugaveg. — Tilboð merkt: „,1111 — 62“, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. Pökkunarstúlkur óskast strax. Hra^frystihúsið Frost hf. Hafnarfirði — Sími 50165 BJÓR-SHWOO gefur hárinu falleg gljáa, — virkar sem hárlagn- ingarvökvi um leið og hárið er þvegið úr jia£-c-[in BJÓR-SHAMPOO T ofienham fapar á heimavelli 28. umferð ensku deildarkeppninnar fór fram sl. laugarclag og urðu úrslit leikanna þessi: 1. deild. Birmingham — Burnley frestað Blackburn — Wolverhampton 2:1 Blackpool — West. Ham 3:0 Cardiff — Manchester City 3:3 Chelsea — Fulham 2:1 Everton — Bolton 1:2 Manchester U. Aston Villa 1:1 Newcastle — Arsenal 3:3 Sheffield W. Preston 5:1 Tottenham — Leicester 2:3 W. B. A. — N. Forest 1:2 2. deild Brighton — Southampton 0:1 Huddersfield — Sunderland 4:2 Ipswich — Rotherham 1:1 Leyton Orient — Bristol Rovers 3:2 Lincoln — Norwich 1:4 Luton — Charlton frestað Middlesbrough — Leeds 3:0 Portsmouth — Plymouth 0:2 Scunthorpe — Liverpool 2:3 Stoke — Derby frestað Swansea — Sheffield U. 3:0 Að 28 umferðum loknum er staðan þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Tottenham 28 23 2 3 87:35 48 Wolverhampton 28 18 4 6 75:53 40 Sheffield W. 27 15 8 4 55:31 38 Burnley 26 16 1 9 73:48 33 W.B.A. 29 9 4 16 45:57 22 Newcastle 28 7 7 14 63:78 21 Blackpool 26 7 4 15 46:54 18 Preston 27 5 5 17 26:53 15 2. deild (efstu og: neðstu liðin) Sheffield U. 29 18 3 8 55:35 39 Ipswich 27 16 5 6 64:35 37 Liverpool 27 14 6 7 57:38 34 Southampton 27 15 4 8 64:50 34 Portsmouth 28 7 7 14 41:68 21 Bristol Rovers 26 7 6 13 47:62 20 Leyton Orient 25 8 4 13 37:55 20 Lincoln 28 € 6 16 36:59 18 Eftir taldir menn eru mark hæstir í ensku knattspyrnunni fyrir helgi: 1. deild Hitchens (Aston Villa) ...... 29 mörk Greaves (Chelsea) ........... 27 — Robson (Burnley) ............ 26 — Herd (Arsenal) ............. 23 — Charnley (Blackpool) ........ 23 — Smith (Tottenham) ........... 22 — White (Newcastle) ........... 22 — Farmer (Wolverhampton) .... 21 mark Allen (Tottenham) ........... 20 mörk 2. deild Crawford (Ipswich) .......... 27 mörk Clough (Middlesbrough) ...... 26 — Thomas (Scunthorpe) ......... 25 — Lawther (Sunderland) ........ 24 — O’Brien (Southampton) ....... 21 mark Turner (Luton) .............. 21 — Paine (Southampton) ......... 20 mörk 3. deild Bedford (Q.P.R.) ............ 28 mörk Wheeler (Reading) ........... 25 — Richards (Walsall) .......... 22 — Holton (Watford) ............ 21 mark Notthcott (Torquay) ......... 21 — 4. deild Bly (Peterborough) .......... 29 mörk Burridge (Millwall) ......... 29 —» Byrne (Chrystal Palace) ..... 28 — Hudson (Accrington) ......... 23 — Terry (Gillingham) .......... 20 — Á sl. sumri var haldin í New ork alþjóðleg knattspyrnukeppni. Var boðið til keppni þessarar ýmsum af beztu liðum heims. Nú hefur verið ákveðið að keppni þessi fari enn á ný fram n. k. sum ar og er ákveðið að Everton keppi þar fyrir hönd enska knattspyrnu sambandsins. f fyrra var það Burnley sem tók þátt í keppni þessari, en liðið var slegið út í undanúrslitum. Til úrslita kepptu Bangu frá Brasilíu og Kilmar- nock frá Skotlandi og sigr- uðu Brasilíumennirnir 2:0. N auðungaruppboð á m. b. Baldri EA 770, talin eign Jóns Franklín Franklínssonar, fer fram við skipið á Reykjavíkur- höfn í dag, þriðjudaginn 7. febrúar 1961, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík Fæst í næstu snyrtivöru- Heildsölubirgðir: J. Ó. Möller & verzlun. Company, Kirkjuhvoli Sími 16845 Allt á sama stað Hjólbarðar oij 560 x 13 590 x 73 640x13 670 x 73 520 x 74 560 x 74 500 x 75 550x75 560x15 600x75 640 x 75 650 x 75 670x15 700 x 75 710x15 slöngur 760x15 500 x 16 525x16 550x16 600 x 16 650x16 900 x 76 165x400 550x17 650 x 20 750 x 20 825 x 20 900 x 20 1000x20 1100x20 Finnskir sitjóhjélbarðar - IVOKIA - 500*525x14 650*670x15 750x14 500x16 Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 — Sími 22240 Loftkældar benzínvéíar 5 hestafla BRIGG & STRATTON loftkældar benzín- vélar með skiptiskrúfu útbúnaði fyrirliggjandi. Ennfremur stakar 5 hestafla vélar. Gísli Jónsson & Co. hf. Véla- og varahlutaverzlun, Ægisgötu 10, sími 11740 II. vélstjóri á nýsköpunartogara óskast. Upplýsingar á skrifstofu Vélstjórafélags íslands og hjá Tómasi Guðmundssyni. MARKABURINIV Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422 Iþróttanámskeið í Kjós Valdastöðum, 5. febrúar 1961. ÞANN 3. þ. m. lauk 4 vikna íþróttanámskeiði, á vegum barna- og unglingaskólans hér. Var námskeiðið vel sótt, og tóku þátt í því, auk skólafólksins, nokkuð af eldra fólki í sveitinni. Fór kennslan fram í Félagsgarði. Kennari var Eyjólfur Magnús- son úr Reykjavík. Og kenndi hann einnig á Kjalarnesinu. Að síðustu fór fram keppni í hand- bolta, á milli unglingaskólanem. enda og eldri þátttakenda, og unnu þeir síðartöldu. Ennþá helzt sama veðurblíðan dag hvern, með bjartviðri og dálitlu frosti. Og er aðeins snjó- föl á jörð. Rétt til þess að minna okkur á, að nú sé vetur en ekki sumar. Allir vegir eins og þeir geta verið beztir um þetta leyti árs. — St. G. — Minnkandi Framh. af bls. 3 virðisfjár, sem Bandaríkjastjórn hefur fengið til ráðstöfunar hér á landi. 1 þriðja lagi hefur nokk ur hluti af útgjöldum varnar- liðsins verið greiddur íslenzk- um aðilum í dollurum, sem þeir hafa síðan fengið að ráðstafa til ákveðinna útgjalda erlendis. — Einkum til vörukaupa. í árslok 1959 unnu 1070 manns hjá varnarliðinu og flestir höfðu starfsmennirnir orðið 1172 það árið. En 1958 voru 1532 íslending- ar starfandi hjá varnarliðinu þeg ar flest var. Fyrirsjáanlegt er nú, að veru. leg lækkun verður á gjaldeyris- tekjum vegna varnarliðsins á ár- inu 1960, og stafar það af gengis breytingunni í febrúar. Miðað við óbreyttar framkvæmdir þarf varnarliðið aðeins að selja bönk- unum tæpan helming þeirrar upp hæðar í dollurum, sem það þurfti áður að selja, til þess að standa undir útgjöldum sínum hér á landi. Lækkun þessi kemur að miklu leyti fram á tekjum árs- ins 1960, en verður ekki að öllu leyti komin fram fyrr ea áriíð 1961.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.