Morgunblaðið - 07.02.1961, Page 20

Morgunblaðið - 07.02.1961, Page 20
Erlendir viðburðir sjá bls. 8. 30. tbl. — Þriðjudagur 7. febrúar 1961 JARÐGUFA Sjá bls. 11. Hörmulegt slys á laugardag SVTPLEGT SLYS varð á laugar dagskvöldið hér í bænum. Ung Ur maður, Bjargmundur Sigurðs- son, til heimilis að Þorfinnsgötu 12 hér í bænum, varð undir eig in bíl og beið bana af. Bjargmundur hafði um kl. 5 síðdegis farið með bíl sinn kipp korn inn á opið svæði skammt frá Grænuborg. Hugðist hann framkvæma þar viðgerð á smá vægilegri bilun, sem ekki varð komizt að til að lagfæra nema ,þá að skríða inn imdir bílinn. Hann ók framlhjólum bílsins upp á dá Verkfallinu lokið a.m.k. í bili SJOMANNAFELAGIÐ hér í Reykjavík ákvað um helgina, að upphefja verkfall það sem vgrið hefur á bátaflotanum undanfarn mr vikur. Ekki er þó vitað nú hvort vetr- arvertíð hest af fullum krafti, því boðað hefur verið verkfall yfir- manna á bátaflotanum frá og með 8. þ.m. (á moxgun). 1 dag eiga samninganefndir útvegsmanna og sjómanna að mæta á fundi hjá sáttasemjara. Ekki er vitað hvaða áhrif það hefur á verkfall í öðrum ver- stöðvum, að sjómenn hér í Reykjavík hafa ákveðið að hefja róðra. Vestur á Snæfellsnesi höfðu sjómenn í Olafsvík tekið þá ákvörðun um daginn, að haga sínum samningum samkvæmt því samkomulagi er sjómenn í Stykk hólmi semdu um við útvegsmenn þar. Sjómenn í Stykkishólmi höfðu aftur á móti ákveðið að haga sínum aðgerðum í samræmi við það sem ofaná yrði hér í Reykjavík. Utilegu'bátarnir héðan úr Reykjavík, sem verkfallið stöðv- aði, eru famir á veiðar, en þessir bátar eru Helga, Hrafnkell og Gunnólfur. lítið barð, en við það hækkaði bíllinn svo að hann gat auðveld lega skriðið undir hann. Áður hafði hann sett steina við aftur hjólin. Bjargmundur og kona hans ætluðu þetta kvöld í bílnum í brúðkaupsveizlu suður í Kefla- vík. Er það dróst að Bjargmund ur kæmi heim aftur fró viðgerð inni á bílnum hafði piltur verið sendur til að gá að hvernig hon uná sóttist verkið. Er hann kom að hafði bíllinn runnið niður af barðinu, og fyrir það hve lágur hann er hafði bíllinn lent ofaná Bjargmundi með þeim afleiðing um að hann lézt þar undir bíln um. Við athugun á slysstað kom í ljós að vegna 'hálku, ‘höfðu stein arnir við afturhjólin látið undan þunga bílsins sem á þeim hvíldi. Bjargm<undur Sigurðsson var fæddur 6. febr. 1925. Hann lætur eftir sig konu --------- • • • '-••• ----------------------------------------------------------------------------------------------------- ' "•• " •*» Verzlunarbanki Islands h.f. var stofnaður s.l. laugardag. Stofnfundurinn var mjög fjölmenn- ur eins og sést á meðfylgjandi mynd. Sjá frásögn á bls. 3. (Ljósm.: Mlbl. Ól. K. M.) Engin íslenzk tillaga um lausn landhelgísdeilunnar sagði utanríkisráðherra á þiaxgi í gær Á Ð U R en gengið var til dagskrár í neðri deild Al- þingis í gær kvaddi 4. þm. Austurlands, Lúðvík Jósefs- son, sér hljóðs og beindi þeirri fyrirspurn til ríkis- stjórnarinnar, hvort þær brezku blaðafregnir, að ís- lendingar hafi lagt fram til- lögu til lausnar landhelgis- deilunni, væru réttar. Þá spurði hann einnig hvað liði viðræðum Islendinga og Breta og hvort senn væri Efna til happdrættis til vegalagningar ÞAÐ er engin nýlunda að fé- lög og félagasamtök efni til happdrættis til eflingar starf semi sinni. En það er ekki á hverjum degi, að félög hleypa af stokkunum happ- drætti til að byggja fjallvegi, því flestir vilja láta fé til slíkra framkvæmda koma úr ríkissjóði. Það er ungmennafélagið Djörfung á Austfjörðum, sem sýnir nú þetta framtak og ætl- unin er að leggja 18 km langan veg yfir svonefnda Öxl. milli Skriðdals og Berufjarðar, en við þetta styttist akvegurinn milli Egilsstaða og Hafnar í Hornafirði um hvorki meira né minna en 62 km. Hjálmar Guðmundsson, frá Berufirði, er í bænum til þess að festa kaup á vinningnum, Volkswagen. Hann tjáði blaðinu, að Djörfung hefði í samvinnu við þrjú hreppsfélög eystra lát- ið ryðja veg yfir Öxl. Þetta verk hefði verið unnið tvö sl. sumur og nú þyrfti fé til að malarbera veginn. Það eru Búlandshreppur, Geit hellahreppur og Hafnarhreppur, sem sameinazt hafa Djörfung um þetta verkefni, sem Hjálm- ar segir, að sé mikið framfara- mál byggðarinnar þar eystra. Mikið starf hafi þegar verið trnnið í sjálfboðavinnu og vega- málastjórnin hafi veitt 15 þús. krónur úr Fjallvegasjóði til verksins, en það hefði nægt til að greiða leigu á loftbor og þjöppu, sem fengin hafi verið hjá vegamálastjórninni. Hinn 20. apríl verður dregið um bílinn og vænta þeir þá að geta farið að aka möl í veginn þar eystVa. — Sigmar Björnsson. væntanleg skýrsla frá ríkis- stjórninni um þessar við- ræður. Guðmundur í. Guðmundsson, utanríkisráðherra, varð fyrir svörum af hálfu ríkisstjórnarinn ar. Skýrði hann svo frá að í sambandi við fund Atlantshafs- bandalagsins í París í des. sl., hefði hann átt viðræður við utan ríkisráðherra Breta, sem eink- um hefðu beinzt að því að glöggva sig á, hver tök væru á að leysa landhelgisdeiluna. í þeim viðræðum hefði ekki komið fram neitt tilboð né tillaga af Xs lands hálfu. Við heimkomuna kvaðst ráðherra hafa gefið ríkis- Kópavogur HANDAVINNUKVÖLD Sjálf- stæðiskvennafélagsins Eddu i Kópavogi verður í kvöld, þriðju dagskvöld, að MelgerðS 1, Kópa- vogi. Kennari er Guðrún Júlíus- dóttir. stjórninni skýrslu um málið og hefði það verið rætt innan rík- isstjórnarinnar, bæði fyrir jólin og einnig á þessu ári. Ráðherrann sagði að ekki hefði verið gerð nein tillaga af íslands hálfu til lausnar málinu, né held ur hefðu þeir gert Bretum nokk urt tilboð. Þá vísaði hann til yfir dýsingar forsætisráðherra frá í haust, um að samráð yrði haft við Alþingi áður en ákvarðanir yrðu teknar um landhelgismálið. — Hins vegar taldi ráðherrann, að eins og málið nú stæði, væri ekki heppilegt að gefa um það langa skýrslu á Alþingi. Fengu hver sinn litinn NESKAUPSTAD, 6. febr. — ÞaS kom fyrir hér á Neskaup- staS, sem einstætt er talið. Fjórar konur sátu aS bridge og þá gerðist þaS, aS þær fengu sína sortina hver á höndina. Þetta gerðist á sunudags- kvöldiS á heimili frú Línu Jónsdóttur, sem á Bakarí Nes- kaupstaSar. Hún fékk sjálf tíg- ulinn. Ingibjörg SigurSardótt- ir kona Eyþórs ÞórSarsonar, kennara gaf. Farið var eftir hinum venjmlegu reglum um stokkun, dregiS úr stokk og eitt og eitt spil gefiS. Ingibjörg fékk allt hjartaS, frú Ólöf Gísladóttir kona Jóhanns Gunnarssonar rafveitustjóra fékk spaSann og frú SigríSur Árnadóttir kona Óskars Uárus- sonar útgerSarmanns fékk laufiS. — S.U. MaBur deyr í eldi KUNNUR Vesturbæingur, Jó- hannes Loftsson skrifstofumaður, lézt í gærmorgun hér í Reykja- vík og bar dauða hans að með sviplegum hætti. Jóhannes sem bjö í rishæðarherbergi að Freyju Sunþykkir tiliærslu en ekki grunkuupshækkun Frá samninganefnd vinnuveitenda í Vestmannaeyjum AÐ GEFNU tilefni vegna frásagn ar Hermanns Jónssonar formanns Verkalýðsfélags Vestmannaeyja í viðtali við Alþýðublaðið sl. laug- ardag, þar sem því er haldið fram, að atvinnurekendur hafi ekkert boðið fram til lausnar þeirri vinnudeilu, sem þar stend- ur yfir, vill samninganefnd at- vinnurekenda taka fram eftirfar- andi. Kröfur þær sem Verkalýðsfélag Vestmannaeyja setti fram voru í tvennu lagi. f fyrsta lagi grunn- kaupshækkun. Og í öðru lagi um tilfærslu til hækkunar milli flokka innan ramma samninesins á ýmsri tegund vinnu. Samninganefnd atvinnurek- enda taldi sig reiðubúna til samn inga um síðara atriðið gegn þvi að verkfallinu yrði aflýst og við- ræðum um grunnkaupshækkun frestað, en sama grunnkaup iátið gilda í Vestmannaeyjum og hjá Dagsbrún í Reykjavík, og ef þar yrði grunnkaupshækkun, yrði hún látin gilda einn mánuð aftur fyrir sig í Vestmannaeyjum. Telur samninganefnd atvinnu- rekenda því umrædda staðhæf- ingu formanns V.V. í viðtalinu við Alþýðublaðið um að verka- mönnum hafi ekkert verið boðið upp á nema gömlu samningana alranga og setta fram í blekking- arskyni. götu 36. 1 gærmorgun um klukk- an 8,30 varð kona sem býr í næsta herbergi við hann, þess vör að út um gluggann í herbergi hans lagði reyk. Hún brá þegar við. Er hún opnaði hurðina að herbergi hans, var eldur í legu- bekk hans, logaði hann, svo og rúmfötin. Jóhannes var oltinn framúr legubekknum með log- andi sængina. Konan kallaði nær stadda til hjálpar og var komið með vatn og skvett á eldinn. Var Jóhannes þá látinn. Slökkvilið og sjúkralið var kallað til hjálp. ar. Brunaskemmdir urðu ekki teljandi. Jóhannes Loftsson lætur eftir sig tvo syni sem eru flugmenn í Bretlandi. Jóhannes var borinn og barnfæddur Reykvíkingur. Hann starfaði nú í skrifstofu Heildv. Björgvins Schram. Hann var 57 ára að aldri. Bíó á Vopnafirði VOPNAFIRÐI, 6. febr.: Þá hef ur kauptúnið eignazt sitt eigið bíó. Er nú lokið uppsetningu sýn ingarvéla í félagsheimilinu og hófust kvikmyndasýningar unt helgina. Vélarnar, sem eru ný- uppgerðar sýningavélar af eldri gerð, eru þó endurbættar þannig; að hægt er að sýna breiðtjalds- myndir CinemaScope.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.