Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. febrúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 7 Til sölu 3ja herb. Ibúð á 1. hæð ásamt 1 herb. í risi við Hringbraut, hæðin er nýstandsett, góðar svalir, tvöfalt gler í gluggum. 4ra herb. hæð við Skipasund Útb. rúml. 100 þús. Ný glæsileg 4ra herb. hæð við Selvogsgrunn. Sér hiti, sér inng. Ný 5 herb. hæð við Hvassa- leiti. fcinar Siyurðsson hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Tröppur fyrir iðnaðarmenn, heimili og vörugeymslur. Tvær stærðir. Verð kr. 325—350. Sölustaðir: V eiðaf æraverzlun O. Ellingsen, símar 13605 og 14605. Trésmiðjan Tunguvegi 3 Hafnarfirði, sími 50416. Kynning Miðaldra maður, reglusamur og rólegur, vildi kynnast góðri og glaðlyndri stúlku eða ekkju á aldrinum 45—50 ára með framtíðarsambúð fyrir aug- um. Þær sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín og heim ilisfang ásamt fleiri upplýs ingum og mynd ef til er inn á afgr. Mbl. fyrir 15. febr., — merkt: „A-55 — 1458“ Mynd ir verða endursendar, þag- mælsku heitið. Til sölu og sýnis Willys jeppi ’58 frambyggður með palli í úrvalsgóðu standi. Lítið ekinn. Ford ’57 Station í góðu standi Gott verð. Úrvalið er hjá okkur. BIFREIÐASALAN Bergþórugötu 3 — Sími 11025 Sem nýr Ford Taunus Station '59 til sölu. Keyrður aðeins 34 þús. km. — Fæst á mjög hag stæðu verði ef um staðgreiðslu er að ræða. (Greiðsluskilmál ar koma til greina). BIFREÍDASALAW NjcQsgötu 40 Sími 11420 Volkswagen '6/ nýr og óskráður til sölu. Ahl-BÍLASmN Ingólfsstræti 11. Sími 15014 og 23136. Aðalstræti 16. — Sími 19181. Útsala Barnaúlpur, verð kr. 195,00 Rifflað flauel. Vefnaðarvara a’lskonar. Dökkt flúnel. \Jerzl. _9nqi[>jarqar Joltnion Lækjargötu 4. íbúðir til sölu Raðhús til sölu annaðhvort fokhelt eða fullunnið. 3ja herb. íbúð í Sigtúni. 5 herb. íbúð og 3 einstök herb. sem fylgja. Skipti á minni íbúð koma til greina. 3ja herb. íbúð við Rauðarár- stíg. Vantar íbúðir handa kaupend um, t.d. tvær 4ra—5 herb. í sama húsi og 3ja—4ra. FYRIRGREIÐSLU- SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3. hæð, sími 36633 eftir kl. 1 Þykkar nærbuxur fyrir herra og drengi í öllum stærðum. Verzlunin P E R L O N Dumhaga 18 — Sími 10225. Hinar marg eftirspurðu SCANDIA eldavelar SVENDBORGAR þvottapottar aftur fyrirliggjandi BIERIMG Laugavegj 6 — 1-4550. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Snorrabraut 2ja herb. ibúð á 2. hæð við Njálsgötu. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Ránargötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Samtún. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Goðheima. 3ja herb. íbúð á 2 hæð við Skúlagötu 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Bogahlíð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Drápuhlíð. Bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. herb. íbúð Barmahlíð. herb. íbúð Sogaveg. herb. íbúð á 1. hæð við Austurbrún. Bílskúr fylgir. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400. 3ja herb. íbúð við Rauðagerði. 3ja herb. skrifstofuhúsnæði við Laugaveg. 1 herb. við Fornhaga. MARKABÖBINN Híbýladeild — Hafnarstræti 5 Sími 10422. Skuldabréf Ef þér viljið kaupa eða selja skuldabréf tryggð í fasteignum eða ríkistryggð útdráttarbréf, þá talið við okkur. FYRIRGREIÐSLU- SKRIFSTOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræti 14, 3 hæð, sími 36633 eftir kl. 1. Biladekk Isoðin: 900x20; 825x20; 750x20; 700x20; 650x20; 1000x18; 900x18 ; 900x16; 750x16; 700x16 650x16; 600x16; 700x15; 670x15 til sölu í síma 22724 — milli kl. 12—1 á hádegi. K. R. frestar aldrel happ- drætti. Eftirtalin númer hlutu vinning: Nr. 3675 Vespa. — 6340 ísskápur. — 9813 Veiðistöng. — 5368 Veiðistöng. — 2169 Stiginn bíll. Handhafar ofantalinna happ drættismiða eru beðnir að framvísa þeim við Gunnar Sigurðsson, c/o Sameinaða. K. R. Hús — íbúðir Hefi m.a. til sölu. 3/o herb. mjög góð íbúð á hæð og 1 herb. í risi við Lönguhlíð. Verksmiðjuhús til sölu við Skipholt 1 hæð 305 ferm. er tilbúin til notk unar, og byggingaréttur fyr ir 3 hæðir í viðbót. Kaupandi Hefi kaupanda að góðu ein býlishúsi. Má vera í Kópa vogi. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. 4usturstræti 12. ÚTSALA Crepesokkabuxur kr. 120,00 DömusvUntur frá kr. 28,00 Telpupeysur frá kr. 30,00 Barnasokkar kr. 8,00 Gallabuxur kr. 95,00 Herraullarpeysur kr. 200,00 Drengjaföt frá .. kr. 55,00 Vinnuskyrtur .... kr. 100,00 Karlmannasokkar kr. 15,00 Skriðbuxur .... kr. 65,00 Ú T S A L A N Aðalstræti 9 Húspláss í miðbænum til leigu. 3 stof ur á hæð í góðu húsi, hentugt fyrir skrifstofur, saumastofur eða annan léttan iðnað. Uppl. í síma 19422. íbúð óskast Vil kaupa 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. íbúðin þarf að vera sem mest sér. Mikil útb. kemur til greina. Tilfo. merkt: „Vesturbær — 1408“ sendist Mbl. fyrir laugardagskvöld. Til sölu hús og ibúðir einbýlishús, tveggja íbúða hús og stærri húseignir í bænum m.a. við Laugaveg og Skólavörðustig. 2ja—8 herb. ífoúðir í bænum. Raðhús og 2ja—5 herb. hæðir í smíðum. Stórt iðnaðarhúsnæði, verzlun arhúsnæði o. m. fl. Diýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. — S. 18546 Brolajárn oy málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. K A U P U<M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Leigjum bíla An ökumanns. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. Sími 18745. Víðimel 19. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Brauðskálinn LANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. LOXENE Lyfjashampoo í glösum, í plastpokum. Eyðir fiosu. Heildsölubirgðir: Kr. Ó. Skagfjörð h.f. Sími 24120.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.