Morgunblaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. febr. 1961 C;sXa~l ZHII5 SENDIBÍLASTOÐIN r Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. íbúð óskast Ung, barnlaus hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 12282 eftir kl. 6 í dag og næstu daga. Overlock-vél og prjónavél til sölu. — Sími 14802. Tveir ameríkanar óska eftir 2 herb. í sama húsi í Reykjavik. — Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt: „1535“ Til sölu handsnúin saumavél með mótor að Grandavegi 37B Sími 24597. Kennslukona óskast til að lesa með stúlku í Gagnfræðaskóla nokbra tíma á dag. Uppl. í síma 2-4905. Hreinsum pelsa og allan annan loðfatnað. Sendum — Sækjum Efnalaugin LINDIN h.f. Skúlagötu 51 — S. 18825 Hafnarstræti 19 — S. 18820 Húsnæði Geymsluhúsnæði óskast. — Uppl. í síma 19394. Kvenúr tapaðist við Reykjavíkurtjöm á laugardagskvöld. Finnandi vinsaml. skili því á Kárs- nesbraut 59 Kópavogi eða í síma 18632. Stofa til leigu eldhúsaðgangur getur fylgt Sími 37244. Til sölu 280 ferm. timbur, heflað. Vagnöxlar, felgur og dekk Segulband Grundig t.k. 5. Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin í síma 32279. Átthagafélag AKRANESS heldur aðal- fund fimmtud. 16. þ. m. kl. 9 í Aðalstræti 12 uppi. — Félagar fjölmennið Stjórnin Múrverk Múrari óskast til aö pússa 70 ferm. íbúð. Tilb. send- ist afgr. Mbl. merkt: „Múr verk — 1219“ f dag er miSvikudagurinn 15. febr. 46. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:19. Síðdegisflæði kl. 17:42. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður 2.—18. febr. er í Ingólfs apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir I Hafnarfirði 12.—18. febr. er Ölafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Ölafsson, sími 1700. Næturlæknir í Keflavík er Jón K. Jóhannsson, sími 1800. I.O.O.F. 7 = 14221581/2 = I.O.O.F. 9 = 1422158% = bbrkv. FRETTIR THOR THORS ambassador verð- ur til viðtals í utanríkisráðuneyt- inu föstudaginn 17. þ.m. kl. 4—5 e.h. ÆskulýSssamkomur: — Æskulýðs- vika KFUM og K hófst sl. sunnudag, og eru almennar samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30 að Amtmannsstíg 2B. I kvöld tala Norðmennirnir Erling Moe og Thorvald Fröytland. Söngur o. fl. Óháði söfnuðurinn: — Þorraskemmt- un í Kirkjubæ, iaugardaginn kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar seldir hjá Andrési til fimmtudagskvölds. Fundurinn f kvennadeild Sálarrann- sóknarféiagi islands, sem átti að vera í kvöld, verður á morgun, 17. febr. á Hverfisgötu 21 kl. 8,30 e.h. - M ESSU R - Dómkirkjan: — Föstumessa kl. 8,30 e.h. — Séra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: — Föstumessa i kvöld kl. 8,30. — Séra Jakob Jónsson. Daugarneskirk ja: — Föstuguðsþjón- usta i kvöld kl. 8,30. — Séra Garðar Svavarsson. Neskirkja: — Föstumessa kl. 8,30 í kvöld. — Séra Jón Thorarensen. Fríkirkjan: — Föstumessa í kvöld ki. 8,30. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kaþólska kirkjan: — Kvöldmessa kl. 6,15. A undan messunni fer fram vígsla öskunnar. Þennan dag á að fasta og varna við kjöti. Sextíu ára er í dag Þorsteinn Sigurðsson, rafvirkjameistari frá Akureyri. Heimili hans er á Kieppsvegi 2, Reykjavík. Sl. föstudag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Rannveig Ingvars- dóttir, hjúkrunarkona, Grettis- götu 73 og stud. med. Eiríkur Sveinsson, Eyrarvegi 9, Akureyri. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína í Noregi, ungfrú Ragnhild Dyrset, Hólmgarði 28 og Max Ásheim, Skanevik, Noregi. OPINBERAÐ hafa trúlofun sína, ungfrú Þorbjörg Vigfús- dóttir, V.-Skaft og Ólafur Eyj- ólfsson, Hrútafelli, A.-Eyjafjöll- um. ferðis skautbúning, sem hún notar þá væntanlega líka. Anna Geirsdóttir, sem fer með í þessa ferð til fjarlægra Flugfélag íslands h.f.: — Hrímfaxi fer tíl Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 16:20 á morgun. — Innanlandsflug í dag: Til Akureyrar, Húsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. — Á morg- un: Til Akureyrar (2), Egilsstaða, Flat- eyrar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja, Þingeyrar og Þórshafnar. H.f. Jöklar: — Langjökull lestar á Norðurlandshöfnum. — Vatnajökull er í Keflavik, fer þaðan til Rvíkur. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 08:30. Fer til Stafangurs, Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:00. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss fór frá Rvík í gær til N.Y. — Dettifoss og Fjallfoss eru í Hamborg. — Goðafoss er í Rvík. — Gullfoss fór frá Kaupmh. í gær til Leith og Rvíkur. — Lagarfoss er í Rvík. — Reykjafoss er á leið til Antwerpen. — Selfoss fer frá Rotterdam í dag til Hamborgar. — Tröllafoss fór frá Hull í gær til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Akureyrar. Hafskip h.f.: — Laxá Iosar á Norður- landshöfnum. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla er á Austfjörðum. — Esja og Herjólfur eru í Rvík. — Þyrill er á leið til Rvíkur. — Skjaldbreið er á Breiðafjarðarhöfnum. UNG reykvísk stúlka flaug utan í gærkvöldi og á aldeilis ævintýri fyrir höndum. Hún heitir Anna og er systir Sig- ríðar Geirsdóttur. Þannig er mál m-eð vexti að íslenzku fegurðardrottningarnar, þær Sigríður Geirsdóttir og Sig- ríður Þorvaldsdóttir fara 9. marz í sýningarferð til Hawaii, Japan og Filipps- eyja, og hefur Sigríður Geirs- dóttir boðið Önnu systur sinni fyrst til sín til Kali- forníu og síðan að taka þátt í þessari miklu ferð. í ferðinni verða 10 stúlkur, þar af þrjár íslenzkar, eins og áður er sagt. i hópnum er m. a. sú sem varð hlutskörp- ust í fegurðarsamkeppninni á Langasandi í fyrra, uirgfrú Columbía. Verður fyrst hald- ið til Honolulu og þar hafðar þrjár sýningar, þá til Tokyo og þar haldnar aðrar þrjár. Þaðan fá stúlkurnar að fljúga til Hong Kong, til að verzla, því sú borg er fræg fyrir fallegar og ódýrar vörur. Seinast verður svo komið til Manila, þar sem verða 5 sýn- ingar þar af ein a. m. k. í ein. hverju stærsta hringleikahúsi heims, sem tekur um 30 þús. áhorfewdur. Á öllum þessum stöðum mun Sigríður Geirsdóttir koma fram í fallega bláa skautbúningnum, sem hún fór með vestur. Einnig hefur Sig- ríður Þorvaldsdóttir með- landa er 18 ára gömuT. Hún er falleg stúlka, eins og syst- ir hennar og tók þátt í feg- uit^arsamkeppninni í Tívolí í sumar. — HerSubreið fór frá Rvík í gær aust- ur um land. — Baldur fór frá Rvík í gær til Sands, Gilsfjarðar og Hvamms- fjarðarhafna. Skipadeild SÍS: — Hvassafell kemur til Rvíkur í dag. — Arnarfell fer frá Kaupmh. í dag til Rostock. — Jökulfell er á Þorlákshöfn. — Dísarfell fór frá Leith í gær til Hull. — Litlafell er á leið til Rvíkur. — Helgafell er á leið til Rostock. — Hamrafell er á leið til Reykjavíkur. Ljóðadísin léttum höndum leikur strengi hjarta míns. Lít ég brott af lífsins ströndum langt og sakna ei fljóðs né víns. Einar Benediktsson: Staka. JÚMBO og KISA Teiknari J. Moru 1) Þorpararnir bundu nú sveran kaðal í skottið á vesal ings hr. Leó og höluðu hann síðan alveg upp undir loftið. 2) — Nei, nú er of langt gengið, hvíslaði Mýsla, — ég skríð niður á bitann þarna og naga kaðalinn í sundur. 3) Og Mýsla litla smeygði sér niður um eina rifuna í gólfinu og út á bitann. Hún var svo lítil, að enginn hinna þriggja, sem voru í stofunni, tók eftir henni. 4) — Jæja, lagsmaður, nú skalt þú fá að hanga þarna þangað til þú segir okkur, hvar þú hefur falið f jársjóð- inn, sögðu bófarnir við hr, Leó. Jakob biaðamaður Eítir Peter Hoffman — Jakob, nú er ákveðið að nýi fréttastjórinn taki við á morgun! Og þú býður mér út að borða í kvöld ... Nema þú kjósir heldur að lesa! — Nei, ég hef lesið nóg, Jóna! Það er ekkert, sem ég get gert fyrir mann, sem er sekur!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.