Morgunblaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.02.1961, Blaðsíða 6
6 MORGUN'ILAÐIÐ Miðvik'udagur 15. febr. 1961 Mikið ritverk um Þorstein Daníels- son á Skipalóni Saga islensks iðnaðar á 19. öld MENNIN GARS J ÓÐUR mun á þessu ári gefa út mikið ritverk um Þorstein smið Daníelsson á Skipalóni nyrðra. Verður rit- verk þetta í tveimur binöum, skráð af Kristmundi Bjarna- syni rithöfundi á Sjávarborg í Skagafirði, sem fyrir nokkrum árum réðist í að safna sögnum og heimildum um Þorstein á Skipalóni. Munu bæði bindin verða samtals um 800 blaðsíður með allmörgum myndum. Landssamband iðnaðarmanna hefur óskað eftir því við iðn- aðarmenn í landinu að þeir styðji þessa myndarlegu bóka- útgáfu, sem verður að verulegu leyti saga íslenzks iðnaðar á 19. öld. Gengst Landssambandið fyrir því að nokkur hundruð eintök bókanna verði bundin í sérstakt band, tölusett og seld fyrir lægsta bóksöluverð, kr. 400.00. Hefur Landssambandið tekið að sér áskrifendasöfnun á þessum hluta útgáfunnar og samið um að kr. 50,00 af fyrr- greindri upphæð mættu ganga til iðnminjasafns. Er þá áform- að að 150.00 kr. greiðist við áskrift eða fyrir 1. marz þ. á. Ábyrgist Landssambandið að báðar bækurnar verði sendar áskrifanda að kostnaðarlausu, en gegn greiðslu afgangsins, 250.00 kr., strax og þær verða fullbún- ar á komandi hausti. Ráðgert er að söluverð bókarinnar í bóka- verzlunum verði 450.00 kr. í bandi. Kristmundur Bjarnason rit- höfundur er þegar orðinn þekkt ur sem vandvirkur og mikil- hæfur fræðimaður. Má því gera ráð fyrir að ritverk hans um Þorstein á Skipalóni verði ekki aðeins skemmtileg saga þessa merka iðnaðarmanns, heldur merk heimild um atvinnulíf þjóðarinnar og þátt iðnaðarins í því á 19. öld. Kvikmynd um Eickmonn Argentínustjórn fékk fyfir nokkru pólskum kvikmyndagerð- armanni, Andrezei Munk, það viðfangsefni að búa til kvikmynd um hinn skelfilega feril Adolfs Eichmans, fjöldamorðingja Gyð- inga, sem numinn var brott frá Argentínu. Handritið er tilbúið, en samt ekki ennþá verið hægt að hefjast handa um kivkmynd- unina. Það hefur ekki verið hægt að finna þann kvikmyndaleikara, sem vildi taka að sér hlutverk Eichmanns. Lítill drengur hund!eggsbrotnuði Undir læknishendi eftir tvo sólarhringa GJÖGRI 13. febrúar. — Á föstu- daginn handleggsbrotnaði þriggja ára drengur á Eyri við Ingólfs- fjörð. Hann komst ekki undir læknishönd fyrr en á sunnu- dagskvöldið og var það hrein- asta heppni, því ef ekki hefði rofað til síðdegis í gær og gefið að fljúga væri drengurinn enn hér, því ekki er hlaupið að því að komast til læknis. Þetta var á föstudaginn, að Ei- ríkur litli Stígsson datt niður stiga. Þverbrotnaði vinstri fram- handleggur hans, báðar pípurn- ar, en ekki var það þó opið bein- brot. Enginn sími er á Eyri, en þar er talstöð og tókst föður drengs- ins, Stíg Herlufsen, að ná sam- bandi við Siglufjörð. Vair leitað læknisráða þar og síðan búið um handlegg Eiríks litla samkvæmt þeim. Á laugardagsmorgun var hald- ið á báti til Trékyllisvíkur og voru feðgarnir þar næturlangt, aðfaranótt sunnudags. Þaðan var farið á hestum að Gjögri á sunnudag, tveggja tíma ferð, og hafði Björn Pálsson 'verið feng- inn til að fljúga hingað vestur. Einnig var von á annarri flug- vél til Djúpavíkur — til að sækja þangað tvo menn. Ekki gaf að fljúga frá Reykja- vík fram yfir hádegi. Var Stígur kominn með son sinn út á flug- völlinn við Gjögur, en þar var kalt og þegar flugvélin kom ekki á þeim tíma er hennar hafði verið vænzt, vildi hann ekki hætta á að vera með barnið lengur þarna um kyrrt — og hélt aftur að Gjögri, fótgang- andi. Þetta er 20 mínútna gang- ur — og gekk Stígur þessa leið því fjórum sinnum þann daginn — með litla drenginn á hand- leggnum. Var nú beðið um sjúkravélina frá Akureyri. Þegar hún var komin af stað hafði veður batnað og ætlaði Björn þá að leggja af stað úr Reykjavík. Hin flugvél- in, eins hreyfils Cessna, sem Sveinn Eiríksson á, hafði verið hálfan annan tíma að flugi um morguninn, en snúið aftur til Reykjavíkur. Ætlaði Sveinn einnig að leggja upp að nýju um sama leyti og Björn en þá hafði verið afráðið, að Akureyrarvél- in kæmi líka við á Djúpuvík og tæki farþegana tvo. Var það mikið lán, að hægt var að fljúga hingað á sunnu- dagskvöldið, því í dag er hér vitlaust veður. Eiríkur litli komst undir læknishendi í Reykjavík tveimur sólarhring- um eftir slysið. Hann bar sig vel, var furðu lítið bólginn þegar hann fór — og kveinkaði sér bók staflega ekkert eftir allan flæk- inginn. — Regína. Happ- drætti SÍBS 200.000,00 krónur 30265 100.000,00 krónur 31248 50.000,00 krónur 12579 10.000,00 krónur 2129 2234 20146 24874 25371 32643 42594 42992 44174 48618 5.000,00 krónur 3686 6974 16240 22429 25079 32731 34576 35369 56917 60087 62842 1.000,00 krónur 558 4662 8109 8697 12692 15046 15349 15400 15494 15944 16600 18073 25927 27046 27948 28746 31326 32160 34912 38468 40155 41079 42763 42979 43619 45166 46377 46615 53003 57126 57242 59075 59311 59947 64593 500,00 krónur 40 86 112 141 156 217 265 296 343 528 546 616 1053 1192 1225 1272 1387 1392 1400 1409 1609 1664 1773 1907 1909 1932 1993 2165 2321 2693 2743 2828 2880 3028 3098 3175 3231 3232 3246 3282 3463 4141 4334 4474 4542 4549 4557 4581 4623 4764 4800 4955 5011 5066 5107 5132 5248 5366 5384 5385 5401 5592 5834 5981 6280 6379 6387 6420 6577 6599 6682 6824 6891 6943 7018 7031 7164 7237 7278 7419 7559 7613 7720 7823 8168 8286 8423 8904 8910 9013 9035 9052 9112 9143 9211 9370 9542 9584 9600 9638 9738 9889 9890 10217 10247 10372 10396 10480 10521 10669 10792 10828 10963 11103 11298 11310 11448 11604 11736 11765 11779 11857 11879 12081 12205 12389 12749 12750 12848 13124 13171 13219 13225 13243 13451 13544 13696 13923 13933 13937 14056 14069 14157 14190 14248 14370 14463 14479 14597 14790 14831 14846 15259 15499 15600 15938 15998 16051 16082 16292 16409 16427 16440 16484 16567 16639 16662 16864 16865 17005 7012 17100 17207 17248 17281 17297 17351 17418 17448 17476 17520 17858 18022 18101 18168 18181 18265 18315 18325 18349 18360 18426 18527 18655 18708 18710 18716 18726 18793 18808 18832 18896 18994 19176 19334 19541 19571 19726 19750 19827 19911 20170 20250 20264 2035 20529 20577 20662 20670 20717 20783 20985 21101 21108 21281 21426 21632 21666 21831 21929 21964 22044 22129 22261 22373 22393 22448 22505 22584 22651 22757 22819 22862 22985 23125 23170 23182 23259 23368 23460 23651 23887 23907 24099 24123 24186 24419 24436 24480 24571 24862 24864 24940 25072 25361 25366 25382 25483 25585 25863 25865 25880 25836 25956 25963 25973 26044 26045 26195 26299 26300 26346 26355 26362 26498 26555 26877 27054 27256 27341 27406 27426 27595 27717 27774 27810 27837 27913 27915 27923 28041 28151 28208 28278 28373 28376 28480 28381 28596 28643 28813 28853 28876 28928 28952 28958 29038 29149 29150 29215 29293 29400 29835 30001 30214 30391 30481 30493 30768 31007 31059 31155 31177 31199 31229 31273 31301 31323 31374 31548 31583 31664 31708 31717 31757 31778 32151 32181 32257 32282 32461 32817 32981 33141 33153 33201 33516 33524 33675 33798 33799 33806 33818 33820 33823 33867 33943 34131 34284 34482 34560 34587 34604 34625 34878 34896 34904 35054 35096 35116 35154 35156 35204 35215 35249 35409 35616 35664 35756 35862 35990 36145 36325 36332 36370 36417 36458 36473 36518 36587 36595 36662 36666 36805 37064 37085 37219 37289 37355 37388 37480 37482 3752a 37553 37573 37696 37706 37710 37934 37990 38012 38105 38108 38143 38151 38532 38748 39020 39065 39195 39199 39250 39285 39430 39702 39774 39926 39940 39992 40135 40138 40294 40474 40479 40631 40777 40791 40870 40883 40924 41147 41255 41321 41392 41398 41421 41516 41821 41875 42076 42318 42329 42340 42345 42474 42770 42322 42824 42874 43195 43236 43276 43349 43439 43456 43474 43667 43684 43696 43716 43756 43906 43918 43959 43990 44011 44018 44071 44112 44116 44238 44362 44363 44379 44485 44643 44795 44906 44926 44934 45004 45083 45123 45126 45252 45333 45353 45413 45559 45577 45623 45715 45749 45964 45979 46222 46272 46363 46364 46384 46493 46510 46538 46580 46692 46796 46853 46868 47062 47121 47134 47519 47585 47603 47705 47738 47815 47851 47878 48343 48457 48506 48540 48541 48610 48630 48987 49095 49151 49440 49507 49684 49735 49933 50161 50318 50332 50418 50452 5061G 50643 50645 50663 50651 50764 50822 50824 50829 50881 51019 51047 51144 51151 51386 51477 51510 51894 51899 51933 51938 51939 51981 52066 52102 52125 52170 52250 52348 52385 52389 52626 52663 52738 52791 52859 53037 53123 53125 53129 53258 53275 53428 53435 53671 53775 53839 53925 54133 5424S 54270 54379 54513 54549 54623 54636 54642 54670 54753 54847 54876 54907 54936 54953 55007 55087 55163 55171 55280 55489 55687 55800 55833 55842 56051 56112 56144 56163 56260 56515 56624 57140 57183 57214 57397 57531 57792 57817 57832 57812 57955 58005 58078 58257 58274 58365 58487 58640 58751 58784 58891 59103 59455 59571 59582 59732 59978 60046 60227 60461 60505 60673 60688 60813 60864 60885 60904 60920 0949 61114 61130 61193 61272 61304 61311 61368 61463 61503 61793 61933 61940 62107 62170 6230» 62409 62410 62527 62579 62589 62606 62610 62747 62902 62997 63044 63157 63221 63435 63627 63703 63833 63888 63893 64022 64051 64077 64150 64174 64183 64188 64278 64289 64294 64334 64598 64602 64794 (Birt án ábyrgðar). Lítið flogið I GÆR var hríð víðast hvar ú Norður- og Austurlandi og á Vest fjörðum gekk víða á með éljum. Veðrið var mjög óhagstætt fyrir innanlandsflug, enda var aðeins flogið til Hornafjarðar og Vest. mannaeyja. Viscount flugfélags- ins seinkaði í gærkvöldi i Glasgow vegna lélegra veðurskil- yrða í Kaupmannahöfn. ^J5jórj)g^ijónvarj) Kristín Sigurðardóttir frá Syðri-Völlum hefur beðið fyr ir eftirfarandi bréf: Ég man ekki hvaða maður það var, sem talaði nýlega „um daginn og veginn“. Ræða hans var snjöll og ræki lega skipulögð. Framsögn sinni skipti hann í fjóra eða fimm þætti og gerði þeim öll- um góð skil. Þó fer nú svo, að margir vilja gera sínar at. hugasemdir 1 einstökum atr- iðum við ákafa hans. T. d. varðandi það að hefjast verði handa með hraði um að brugga sterkt öl og demba því á frjálsan markað. Og svo auðvitað að hér þurfi endilega að koma sjónvarp. ■•jinrátjhvoru^tvejjyrja Ég segi það nú líka. Fyrst sterkefnaðar stónþjóðir veita sér þægindi, því skyldum við þá hika við að verja nokkrum milljónum af okkar auð- magni til slíkra nauðsynja. Bara verst að þar kæmi til kasta hvers einasta manns í landinu. Ekki vist að þeir, sem nú standa tæpt með af- komu heimilis síns og eiga erfitt með að hafa afgang til opinberra gjalda, ættu jafn hægt með að samþykkja þessi gjörhugsuðu áform. Það er líka öruggt, að allur sá fjöldi íslendinga, sem staul ast áfram óvirkur og úrræða- laus vegna margvíslegra af- leiðinga af drykkjuskap og eiturlyfjanotkun, myndi leggja þar lítið fram. Þið hafið séð grein eftir góðan og vitran mann, Helga Ingvarsson yfirlækni. Hann kann að skilgreina áfengis. hættuna — einnig frá vís- indalegu sjónarmiði. Fleiri læknar og menn úr mörgum stéttum hafa séð áfengisbölið — hið annað krabbamein — í fullri stærð, og munu telja það hið mesta böl hvers þjóð- félags að horfa á margar þús- undir vansælla óvita æða fram, sér og öðrum til tjóns. Daglega göngum við um og sjáum hvað jörðin gæti verið yndisleg, ef ekki kæmu þar vor eigin afglöp til greina. Og leið vor liggur til FERDINAIMP ☆ skuggans, nýrra staðreynda um glötuð verðmæti. Eitt drykkjumannsheimili getur verið harmsaga heillar þjóð- ar, sem unir vel við það að lifa á fjöldans heimsku og bregst skyldu sinni í heiðar. legum viðskiptum. ^^ljaj^eir^ekkijbjór Eitt spakmæli hefur og heyrzt, sem er á þessa leið: Ekki þarf æskan að óttast öl- frumvarpið, því unglingar vilja ekki bjór. Nei, ekki al- deilis. Enginn unglingur mundi heldur vilja vín végna bragðs eða bætiefna, en þar er annarleg hneigð að verki eða metnaðarmál, að verða stór og sýna það í verki að hann geti það sem hinir eldri iðka með hressilegum ár. angri. Og hjólið snýst. Á sín- um tíma stofnar einn ungur maður heimili, veit að líf þess er í veði að rétt sé brugð ið við og vel takist til. Kem- ur þar til sjálfstjórn hans, umhyggja og gætni. Þama er um líf og dauða að tefla og allir óska þess að ungi mað- urinn lendi ekki á hættu- svæði helsjúkra útlaga, sem reika einir um eyðihjam aumra örlaga. Svo bið ég þig, hver sem þú ert, sem hugsar, talar og skrifar um einhver atriði á fengismálanna, að þú notir eigið andlegt sjónvarp til að sjá þjáningarnar sem þessi eini sjúkdómur setur á svið. Og gleymdu því ekki að þú ert íslenzkur borgari í kristnu þjóðfélagi, sem veit vilja síns herra og þá mann- úðarskyldu að gæta bróður sins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.