Morgunblaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 3
 Fimmtudagur 16. febr. 1961 MORGUNBLAÐIÐ STAKSTIIHIAR Þýzkir ísjómenn aranum Mond frá Bremerhav- en, sem er eign útgerðarfélags ins Nord Stern þar í borg. Fjór ir þessara skipverja eru svo mikið slasaðir að þeir geta ekki farið út með togaranum aftur og hefir útgerðarfélagið því sent hingað aðra sjómenn lenda varð á Keflavíkurflug- velli sakir hálku á vellinum hér. Mynd þessa tók Sveinn Þor- móðsson í fyrrinótt við komu sjómannanna. Þeir eru taldir frá vinstri: Diete Haase, há- seti, Harry Böhler, stýrimað- haven. í gær ætlaði Björn Pálsson . > að fljúga vestur á Patreks- J J fjörð með þjóðverjana, en ■ vegna þoku hér í Reykjavík > reyndist það ekki fært með- ; an dagsbirtu naut, en ekki er < hægt að lenda á Patreksfirði ! í stað þeirra, sem meiddust EINS og skýrt var frá hér í blaðinu sl. þriðjudag slösuð- ust fimm menn á þýzka tog- í þeirra stað. Komu þeir hing að laust fyrir kl. 1 í fyrrinótt með flugvél Loftleiða, sem ur, Wolfgang Oberwetter, há- seti og Bruno Faus, stýrimað- ur. Þeir eru allir frá Bremer- nema í björtu. Bjóst hann við að fara vestur strax og veður ] ' leyfir. Þróttmikil starfsemi IMenntaskólans á Akureyri Samtal við Gísla Jonsson, menntaskóla- kennara, sem tók sæti á Alþingi í gær GISLI Jónsson, menntaskóla- kennari á Akureyri, tók í gær sæti á Alþingi, sem varamaður Magnúsar Jóns- sonar, 6 þingmanns Norður- landskjördæmis eystra, sem farinn er utan til að sitja þing Norðurlandaráðs. Gísli Jónsson er 35 ára að aldri. Hann er fæddur að Hofi í Svarfaðardal, lauk stúdents- prófi frá Menntaskólanum á Akureyri 1946 og embættis- prófi í norrænum fræðum við Háskóla íslands árið 1953. Hafði hann á skólaár- uui sínum kennt í IV2 ár við Menntaskólann á Akureyri. Hann var skipaður fastur kennari við M. A. árið 1953, og hefur gegnt þeim störfum síðan. Hann var kosinn bæjarfull- trúi á Akureyri fyrir Sjálfstæð- isflokkinn árið 1958 og á því nú sæti í bæjarstjórn Akureyrar. í haustkosningunum árið 1959 var hann 4. maður á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi eystra. 410 nemendur í M. A. Mbl. hitti Gísla Jónsson snöggvast að máli í gær uppi á Alþingi og spurði hann m. a. tíðinda frá Menntaskólanum á Akureyri. — Hve margir nemendur eru í Menntaskólanum í vetur? — Þeir eru um 410. — Hve margir þeirra eru í heimavist? — Þeir eru 175—180. — Búa ennþá nokkrir nem- endur í sjálfu skólahúsinu? — Já, þar búa um 30 nem- endur. — Hve margir kennarar starfa við skólann í vetur? — Með tímakennurum munu þeir vera 25, þar af 14 fastir. — Manstu, hve margir stú- dentar hafa útskrifazt frá Menntaskólanum á Alkureyri síðan hann brautskráði fyrstu stúdentana? — Sigurður Guðmundsson brautskráði 567^en nú eru þeir orðnir milli 12 og 13 hundruð. öflugt félagslíf — Hvernig er félagslífið í skólanum i vetur? — Það er mikið og öflugt. Málfundafélagið Huginn starfar af miklum krafti. Heldur það m. a. út skólablaðinu Mun- inn, sem kemur út fjórum sinn um á vetri. Hjörtur Pálsson í 6. bekk er ritstjóri þess nú. Mál- fundir eru haldnir öðru hverju. Ennfremur heldur félagið uppi Gí«li Jónsson bókmennta- og tónlistarkynn- ingu. íþróttafélag starfar í mörg- um deildum. Ennfremur eru í skólanum skákfélag og bridge- félag. Leikfélag skólans hefur starfað mjög vel síðustu árin. Sýnir það árlega sjónleiki, sem orðnir eru vinsæll liður í skemmtanalífi Akureyringa. — Er ekki góð regla í skólan- um? — Jú, ég svara þeirri spurn- ingu hiklaust játandi. Allur skólabragur er mjög ánægju- legur. Nemendur í skólanum nú eru sízt lakari til náms og starfs en áður hefur verið. Helstu framkvæmdir — Hvaða framkvæmdir standa yfir á vegum skólans? — Helzta nýbreytnin, sem unnið er að, er gerð nýrrar og rúmgóðar setustofu í nýja heima vistarhúsinu. Þar munu nem endur geta komið saman til skrafs og skemmtunar. Þá er og nýbúið að stækka kennarastofuna í skólahúsinu tli mikilla muna. Varð það mögu legt þegar skólameistari flutti nýja íbúð í heimavistarhúsinu. 34 stúdentar á. Alþingi Áformað er að gera tvær ný ar kennslustofur í gamla skóla húsinu, enda fjölgar sífellt nem endum í skólanum, svo erfitt er þar um húsrými, segir Gísli Jónsson, menntaskólakennari að lokum. Þess má geta, að á Alþingi eiga nú sæti 12 menn, sem lokið hafa stúdentsprófi frá Mennta skólanum á Akureyri, og 22 sem lokið hafa stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík. S. Bj. Togarasölur SL. LAUGARDAG seldi Jón for seti í Bremerhaven 167 lestir, þar af um 30 lestir af síld, fyrir 103.500 mörk. Og í gær seldi Mai í Bremerhaven 202,6 lestir af síld fyrir 99.300 mörk og 95,5 lestir af öðrum fiski fyrir 62,600 mörk eða alls 303,1 lest fyrir 161.900 mörk. Þá seldi Neptúnus í Cuxhaven 178 lestir af síld fyrir 84.542 mörk og 61 lest af öðrum fiski fyrir 38.500 mörk eða alls 239 lestir fyrir 123.042 mörk. Alltaf sjálfuir sér líkir Kommúnistar eru alltaf sjálf- um sér líkir. Þegar þeim hefur tekizt að koma á og viðhalda verkföllum og óróa í hálfan ann- an mánuð, þá kenna þeir ríkis- stjórninni um þetta! Það er rétt eins og ríkisstjórnin hafi haft innilegan áihuga á því að stöðva róðra og aðra framleiðshi- starfsemi og valda þjóðarbúinu þar með stórkostlegu tjóni! Nei, það er sannarlega ekkl stjórn landsins, sem ber ábyrgð verkföllunum undanfarið eða þeim vinnudeilum, sem ennþá standa yfir. Það er stjórnarand- staðan, Framsóknarmenn og kommúnistar, sem staðið hafa fyr ir þeirri þokkalegu iðju. Hins veg ar er það ríkisstjórninni að þakka, að upplausn sú og öng- þveiti sem vinstri stjórnin leiddi yfir þjóðina varð ekki til þess að skapa hér almennt atvinnuleysi og bágindi meðal almennings. Það kom í hlut núverandi ríkis- stjórnar að afstýra þeim liáska, sem kommúnistar og Framsókn- armcnn höfðu leitt yfir þjóðina en hlupust síðan frá og gátu ekki afstýrt. Þeir erfiðleikar, sem fs- Iendingar hafa átt við að etja sl. tvö ár, eru bein afleiðing þeirrar ólánsstjórnarstefnu, sem vinstri stórnin fylgdl. Framsóknarmenn púa undir En það eru ekki aðeins komm- únistar, sem kyrja þann söng, að það sé ríkisstjórnin, er beri á- byrgð á verkföllum þeim, sem staðið hafi yfir undanfarið. Fram sóknarmenn púa þar undir. Þeir vilja ekki láta sitt eftir liggja og taka kröftuglega undir þær staðhæfingar kommúnista, að þeir beri enga ábyrgð á vinnu- deilunum, heldur ríkisstjórnin og stuðningsmenn hennar. Þannig kennir Tíminn í gær ríkisstjórn- inni og atvinnurekendum í Reykjavík um verkfallið, sem verkalýðsfélögin í Vestmannaeyj um hafa háð undanfarið. Öll þjóðin veit, að núverandi ríkisstjórn hefur lagt höfuðá- herzlu á nauðsyn vinnufriðar í landinu. Með stöðvun verðbólg- unnar hefur ríkisstjórnin einnig unnið mikið og gagnlegt verk í þágu verkalýðsins og alls almenn- ings í landinu. Verkföllin eru hins vegar tæki kommúnista og Framsóknarmanna til þess að hrinda af stað nýrri verðbólgu- öldu. Það er að því takmarki, sem stjórnarandstaðan vinnur ötul- lega um þessar mundir. Rikis- stjórnin gerir hins vegar allt, sem í hennar valdi stendur til þess að hindra verðbólguna, koma f veg fyrir nýtt gengisfall og tryggja áframhaldandi jafnvægi í efnahagsmálum þjóðarinnar. Rússar og Hammarskjöld Rússar hamast nú enn einu sinni gegn Dag Hammarskjöld, framkvæmdarstjóra Sameinuðu þjóðanna. Það er ekki ný saga. A sl. hausti krafðist Krúsjeff þess, að Hammarskjöld segði af sér og embætti hans yrði Iagt niður og þremur mönnum falin fram- kvæmdastjórn Sameinuðu þjóð- anna. Á það var þá bent, að þessí tillaga Rússa miðaði fyrst og fremst að því að gera samtöki* gjörsamlega óstarfhæf. Svipaða afstöðu tólou Rússar einnig gagnvart Tryggve Lie á sinum tíma. Það hafði komið f hans hlut að hafa forystu um að- gerðir Sameinuðu þjóðanna i Suður-Kóreu þegar kommúnistar í N-Kóreu réðust inn í landið með rússneska og kínverska kommúnista að bakhjarli. Þá kröfðust Rússar þess, að Tryggvo Lie segði af sér og húðskömmuðu hann og hrakyrtu jafnan síðan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.