Morgunblaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. febr. 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 7 Xil sölu íbúðir 5 herb. hæð ásamt einu herb. í kjallara við Hvassaleiti. 5 herb. hæð við Lönguhlíð. 4ra hherb. nýleg jarðhæð við Gnoðavog. 3ja herb. kjallaraíbúð við Bugðulæk. Hiifum kaupendur að 3ja og 4ra herb. hæðum Góð útb. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767 'ibúðir í Hafnarfirbi Til sölu m. a. t timburhúsum: 2ja herb. íbúðir við Holts- götu, Selvogsgötu og Vestur braut. Verð frá kr. 75 þús. 3ja herb. íbúðir við Bröttu- götu, Jófríðarstaðaveg, Sel vogsgötu. Útb. frá kr. 60 þús. t steinhúsum: 2ja herb. íbúð við Holtsgötu. 3ja herb. íbúðir við Háukinn, Hringbraut og Vitastíg. 4ra herb. íbúðir við Tjamar braut, Suðurgötu, Hverfis- götu og Herjólfsgötu. Árnl Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50764, 10—12 og 5—7. Ódýrar vörur Rennilásar allar stærðir frá 12—65 cm. Verð frá kr. 6,50. Tvinni 200 yards kefli á kr. 6,35. Silkitvinn! frá kr. 2,00 Skábönd á spjöldum, margir litir kr. 4,85. Stoppugarn á kr. 150. Teygjubönd á spjöldum kr. 6,45. Saumnálar kr. 3,90. Plastprjónar frá kr. 5,25. Svo höfum við með hinu al kunna lága verði: Burstavörur í miklu úr- vali, búsáhöld, glervörur, hreinlaetisvörur, stílabæk- ur og reikningsbækur og ýmsa aðra skólavöru. — Gjafavörur svo sem: Hálsmen, perlufestar, eyrnlokka, armbönd, hringar, snyrtiáhöld, Skotanælur o. fl. Lelkföng í feikna úrvali. Sumt með gamla verðinu. — Töskur, mikið úrval, mjög ó- dýrar. Herrasokkar, bindi, belti, axlabönd, treflar frá kr. 25,00 o. m. fl. Verzlunin Efslasundi 11 Sími 36695. ^0mVIKUR er leiðin jfijpF til lækk- unar Sími 10600. Biotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Sími 11360. Húsbyggjendur Ódýrir miðstöðvarkatlar. — Járnhandrið á svaltr og stiga frá kr. 350,00. Verkstæði Hreins Haukssonar Birkihvammi 23, sími 3-67-70. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180 Brauðskálinn LANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERÐ — SÆKJUM Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Nýkomin efni í dragtir, pils og buxur úlpu poplín 3 litir. — Einnig golftreyjur, peysur og ullar jersey-síðbuxur og úrval af prjónagarni. Verzlunin Ósk Laugavegi 11 Hopferdir Höfum allar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Höfum opneð aftur Opið frá kl. 6 f.h.—ll,30e.h. Heitir sérréttir allan daginn. Vitabar Bergiþórugötu 21 Cóð 2 herb íbúi) éskast í skiptum fyrir 3ja herb. ný lega jarðhæð í vesturbænum. Milligjöf 50 þús. kr. Tilb. ósk ast send Mbl fyrir föstudags- kvöld merkt: „1482“ Clæsileg hæd um 160 xerm. í Vogunum til sölu. FASIEICKA8ALAN Tjarnargötu 4 — Sími 14882 Til sölu Nýtizku 4ra herb. jardhæð með sér inng. og sér hita við Gnoðarvog. 1. veðr. laus. Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð með rúmgóðum svölum og sér hita við Goðheima, — æskileg skipti á góðri 3ja herb. íbúðarhæð í bænum. Stór 3ja herb. íbúðarhæð á samt einu herb. í risi og einu herb. í kjallara í ný- legri sambyggingu við Eski hlíð. Lítið einbýlishús alls 5 herb. íbúð í austurbænum. Útb. kr. 100 þús. Nokkrar húseignir og 2ja— 8 herb. íbúðir í bænum o. m. fleira. Mýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 og kl. 7,30-8,30 e.h. Sími 18546 Keflavík — Suðurnes Til sölu: 5 herb. ný búð við Hátún, götu hæð 127 ferm., sér hiti, sér þvottahús. Skipti á íbúð í Hvík koma til greina. 3ja herb. íbúð við Suðurgötu. Einbýlishús á Bergi. Útb. að- eins kr. 10 þús. Vilhj. Þóhallsson lögfr. Vatnsvegi 20. Skrifstofutími kl. 5—7 sd. Sími 2092 7/7 sö/u m.m. Einbýlishús við Selás með eignarlandi. 3ja herb. íbúð í Vesturbænum Hitaveita. 4ra herb. hæðir í Heimunum. Hlíðunum, Langholtshverfi og víðar. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2 — Sími 19960 og 13243. Kuldaskór karlmanna Verð kr. 295,90 Kuldaskór kvenna og barna. Margar gerðir. Sendum gegn eftirkröfu. Skóverzlun PÉTURS 4NDRÉSSONAR Laugavegi 17. Framnesvegi2. Sími 17345. 7/7 sö/u 4ra herb. jarðhæð við Vestur brún. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í Skjólunum. 2ja herb. risíbúð í Skjólunum Ódýr og lítil útb. 2ja herb. íbúð á 3ju hæð við Baldursgötu. Verð kr. 160 þús. Lítil útb. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum. Parhús í Kópavogi. Tilb. und ir tréverk. FASTEIGNASALA Aka Jakobssorar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.. Ólafur Ásgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226 Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 7/7 sölu m.a. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Granaskjól. 3ja herb. ný íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Kapla- skjólsveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kársnesbraut. Bílskúr. 4ra herb. góð íbúð ný stand- sett við Drápuhlíð. — Stór vandaður bílskúr. 5 herb. íbúð við Eskihlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Hvassaleiti. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, II. h. Símar 19478 og 22870. Hús við Bargarholtsbraut 4ra herb. hæð (115 ferm) og 3ja herb. rishæð. Stór lóð. Tveggja hæða hús í smíðum á fögrum stað í Kópavogi. Einbýlishús við Hlíðarveg, Digranesveg, Fífuhvamms- veg og Hófgerði. 3ja herb. íbúðir við Brávalla- götu, Hringbraut og Víði- mel. 3ja herb. rishæð við Sigiuvog íbúðarhæðir 5 herb. (íbúðir) við Barmahlíð, Blönduhlíð og Granskjól. Tveggja hæða hús, ásamt ris- hæð, við Óðinsgötu. Steinn Jónsson Hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirl.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Heildsalar Kaupmenn 30 ára, reglusamur maður ósk ar eftir vinnu, er vanur sölu mennsku og afgreiðslustörfum Tilb. vinsaml. skilað á afgr. Mbl. fyrir-19. þ.m. merkt: — „Reglusamur" Ibúð Einhleyp stúlka óskar eftír lítilli íbúð eða tveim herb. í miðbænum eða Vesturbænum. Uppl. í síma 12705 eftir kl. 5 alla daga. Ibúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi á hitaveitusvæði í Austurbænum. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Rauðarárstíg. 3ja herb. risíbúð i Kópavogi, sér hiti. L V útb. 4r^ herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum Sér inng. Bílskúr 5 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíð- unum, sér inng. Bílskúrs- réttindi. 5 herb. íbúð á 2. hæð í Norður mýri. Sér hiti, sér inng., bílskúr. Raðhús, 6 herb. fokhelt í Kleppsholti ásamt bílskúr. Gestur Eysteinsson, lögfr. fasteignasala — innheimta skattaframtöl. Skólavörðust. 3A. Sírni 22911. Hús og ibúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. kjallaraífoúð við Miðtún. 3ja herb. íbúð á hæð við Teigagerði. Sér inng, bílskúrsréttindi, girt og ræktuð lóð. Kaupandi Hefi kaupanda að einbýlis húsi eða byggingarlóð ná- lægt skólanum í Kópavogi. Fasteignaviðskipti Baldvin Jónsson hrl. Sími 15545. Austurstræti 12. 7/7 sölu 2ja til 7 herb. íbúðir 1 miklu úrvali. Ibúðir í smíðum af öllum stærðum. Ennfremur einbýlishús víðs- vegar um bæinn og ná- grenni. EIGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingó'fsstræti 9B Sími 19540. Plymouth '53 Verð kr. 45 þús. Chevrolet ’53 fæst fyrlr skuldabréf. Opel Record ’54, ’55 og ’56 Vauxhall ’54 góðir greiðslu- skilmálar. Rússajeppi ’60 með blæju — verð kr. 70 þús. Renault ’47 í úrvals lagi. Höfum kaupendur að flestuiu tegundum bifreiða. — Miklar útborganir. Gamla bslasalan RAUÐARÁ Skúlag. 55. — Sími 15812. SanMomusaltir Starfsmannaféiag óskar eftir afnotum af samkomusal eða félagsheimili tvö kvöld í mán. (annað laugardagskvöld). — Tilb. merkt: „Samkomusalur — 1197“ sendist afgr. MbL fyrir 1. niarz.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.