Morgunblaðið - 16.02.1961, Side 14

Morgunblaðið - 16.02.1961, Side 14
14 MORCUNhLAÐIÐ Fimmtudagur 16. fébr. 1961 Ölafur Þorvaldsson: Hreindýr Ólafur Þorvaldsson: Hreindýr á íslandi 1771 — 1960 Bókaútgáfa Menningar- sjóðs Reykjavík 1960. FRÆÐIMENNSKA í þess orð fyllstu merkingu er vandmeðfar in og viðsjál vísindagrein. Freist- ingar fræðimannsins verða ætíð margar og hann á oft úr vöndu að ráða hverju hann á að hafna og hvað að velja af þeiim fróðleik, er hann safnar. Þá getur einnig verið freistandi að draga álykt- »nir um það sem maður hyggur vera en ef til vill er mikið og erfitt verk að kanna til hlítar. Við Mendingar höfum lengst *f átt margt góðra fræðimanna og veldur nákvæmni þeirra margra því, að svo mikið hefur varðveizt af sögu okkar sem raun ber vitnL En því miður fyrir fræðimennskuna hefur þjóðinni verið rík skáldskaparhneigð í blóð borin, sem er hættulegri hlutlægri fræðimennsku en flest annað. á íslandi Bók Olafs Þorvaldssonar, Hreindýr á Islandi 1771—1960, er dæmigert fræðirit. Höfundur hef- ur verið ólatur við heimildakönn- un og að því er ég bezt fæ séð hefur hann náð til flestra eða alira þeirra heimilda, sem máli skipta. Hefur þetta án efa verið tafsamt og seinunnið verk, enda mun höfundur hafa unnið að þessu árum saman. Hann uppsker líka árangur erfiðis sins, því bók- in hlýtur ætíð að verða það grund vallarrit, sem byggt verður á þeg ar fjalla skal um hreindýr á Is- landi. Bókin hefst á forspjalli, sem fléttað er inn í nokkrum hrein- dýrasögum, en síðan er kafli um staðhætti og landkosti á Reykja- nesskaga, tiil að sýna fram á, að hreindýrin voru ekki sett þar á land af tilviljun. Er þessi kafli ritaður af staðgóðri þekkingu, en kunnleika Olafs á Reykjanes- skaganum og síðustu hreindýrun um þar eru mikill fengur fyrir ritið, því þær upplýsingar hefðu ekki verið sóttar í heimildir. 1 tveimur köflum fjallar um friðun og friðleysi hreindýranna, en síðan er lýst vexti og viðgangi þeirra á Reykjanesskaga og loks eyðingunni og sagðar ýmsar veiði sögur. Eru veiðisögurnar vel sagðar og heimildir taldar til þeirra eins og annars efnis. Þá lýsir Olafur íslenzku hrein- dýrunum á heljarþröm og rekur síðan þau straumhvörf, sem gerð Klœtiskeri eða klœðskerasveinn óskast strax eða eftir samkomulagi til afgreiðslu- starfa í karlmannafataverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Klæðskeri eða klæðskerasveinn — 1481“. Reknefakork hentugt á hrognkelsanet. Hagstætt verð, fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235. Símastúlka óskast í Landsspítalanum er laus staða fyrir símastúlku. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 21. febrúar 1961. Reykjavík, 14. 2. 1961. SKRIFSTOFA RlKISSPlTALANNA. HALLÓ! HALLÓ! ■ » IJtsala á Langhoítsvegi 19 Allskonar fatnaður á börn og fullorðna. Gardínuefni, kjólaefni, undirfatnaður .sokkar, sloppar o. m. m. fl. KOMIÐ OG SKOÐIÐ. CTSALAN, Langholtsvegi 19. Ólafur Þorvaldsson ust í friðunarmálum hreindýr- anna 1940. Er höfundur nokkuð margorður um ágæti þeirrar lög- gjafar og er það að vonum, því sjaldan mun betri árangur hafa náðzt af lagasetningu. En hafa ber í huga, að framkvæmd lag- anna var hagað á einstaklega skynsaman hátt, sem gæti orðið til fyrirmyndar við framkvæmd annarra laga. Olafur Þorvaldsson skrifar rammíslenzkt mál og bók hans er hin læsilegasta í alla staði. Þá hefur hann safnað í hana mikl- um fjölda mynda af hreindýrum, sem gerir hana eigulegri en ella. Einnig eru í bókinni myndir af þeim mönnum, sem mest hafa komið við sögu hreindýranna. Frágangur bókarinnar er all ur hinn vandaðasti og prófarka- iestur með afbrigðum. Það sem helzt vantar í annars svo ágætu fræðiriti, er skrá yfir þær heim- ildir, sem vitnað er til. — j.h.a. Husqvarna ELDAVÉLASETT GERIR ELDHÚSIÐ ÞÆGILEGRA OG FALLEGRA, Bökunarofn með sjálf- virkum hitastilli og glóð arrist. ELDUNARPLATA með 3 eða 4 hellum. Fullkomin viðgerðarþjónusta varahlutir jafnan fyrirliggj- andi. Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 S. 35200. J. Þorláksson & Norðmann Bankastr. 11 — Sími 11280. Happdrcetti 200,000 krónuT 6346 100.000 krónur 47917 10.000 krónur 1932 5162 5305 11091 13640 14735 26397 28750 28983 32359 32613 33588 35831 36021 37594 38742 39786 54507 56497 58477 Aukavinningar 10.000 krónur 6345 6347 5.000 krónur 346 1194 1912 2011 5173 5363 5531 7704 8413 8826 9201 9319 11161 13763 14475 14548 15238 16266 16668 17651 17701 18384 19030 20628 21448 21968 22077 22710 23472 23549 24548 26578 27046 27436 27980 30235 30576 30780 31278 32466 33557 34025 34450 35846 36425 37547 37713 38184 40139 40717 41064 41463 41690 41853 42246 42997 43195 43214 43592 44024 44196 44926 45127 45360 45418 45943 47124 47133 48147 50025 50870 51138 51419 52480 52577 53600 53626 54773 56356 56689 57168 57279 57576 58162 59096 59866 TT 1.000 krónur 66 173 176 243 315 339 343 395 445 519 555 660 671 712 719 721 746 857 966 974 1114 1139 1242 1306 1342 1380 1453 1463 1470 1505 1520 1539 1647 1650 1691 1716 1740 1741 1791 1844 1952 1960 2100 2140 2177 2188 2223 2459 251T 2563 2636 2737 2772 2776 2777 3091 3108 3133 3141 3336 3344 3352 3407 3463 3521 3777 3836 3864 3907 4023 4068 4120 4157 4248 4404 4416 4544 4667 4689 4702 4825 4841 4873 4930 5075 5179 5306 5397 5458 5562 5576 5698 5717 5744 5772 6073 6115 6207 6272 6436 6617 6638 6645 6688 6725 6893 6980 7017 7109 7353 7472 7488 7550 7558 7596 7683 7827 7967 7985 8029 8095 8103 8226 8237 8692 8886 8919 8940 9034 9074 9174 9175 9351 9369 9372 9643 9665 9675 9780 9792 9803 9837 9931 9934 10072 10419 10442 10469 10667 10833 10971 11029 11052 11153 11282 11317 11320 11427 11510 11527 11613 11683 12086 12393 12779 12804 12901 12903 12918 12943 12999 13083 13121 13159 13234 13237 13266 13292 13299 13317 13417 13465 13480 13521 13600 13601 13669 13791 13794 13818 13926 14013 14168 14252 14286 14354 14375 14378 14416 14450 14579 14588 14595 14854 14867 15005 15138 15269 15315 15368 15514 15705 15734 15804 15814 15841 15866 15898 15982 15984 16018 16120 16177 16178 16184 16208 16221 16364 16394 16419 16449 16499 16555 16621 16699 16762 16773 16793 16868 16905 16923 16990 17119 17137 17236 17445 17483 17494 17643 17682 17726 17770 17879 17914 17918 17993 18029 18053 18087 18096 18161 18182 18233 18340 18418 18420 18520 18613 18734 18757 18905 18913 19052 19072 19209 19237 19412 19479 19577 19714 19830 19837 19962 19974 20070 20209 20223 20276 20293 20319 20354 20372 20442 20488 20531 20573 20652 20805 20834 20850 20864 20879 20917 20986 21385 21618 21782 21790 21844 21866 21966 22024 22033 22035 22294 22404 22611 22621 22677 22870 22883 22950 23072 23090 23134 23142 23172 23244 23349 23381 23463 23535 23619 23627 23664 23834 24140 24162 24254 24337 24360 24424 24463 24574 24852 24875 25011 25034 25156 25340 25454 25489 25528 25574 25642 25718 25803 25858 25916 25929 26052 26137 26144 26174 26193 26304 26364 26603 26654 26833 26972 26979 27070 27075 27101 27117 27120 27274 27297 27337 27453 27545 27949 27979 28005 28210 28342 28392 28415 28435 28582 28609 28688 28709 28742 28746 28747 28788 28801 28844 28889 28903 28966 28990 29095 29129 29232 29435 29442 29457 29505 29644 29690 29886 Drengur fótbrotnar f FYRRAKVÖLD klukkan níu vildi það slys til á Grettisgöt- unni neðanverðri, á móts við hús- ið númer 18, að 10 ára drengur varð undir bil og hlaut opið fót- brot. Hann heitir Jón G. Jónsson, Grettisgötu 18a. Er drengurinn í 'sjúkrahúsi. Rannsóknarlögreglan hefur fengið mál þetta til meðferðar. Hefur það komið fram, að ekki tókst að hafa samband við þann sem bílnum ók. Segja sjónarvott- ar að þessi bíll hafi verið tvílyft- ur af „stationgerð“ og verið með skrásetningarmerki Kópavogs- kaupstaðar (Y). Töldu sjónarvott ar að drengurinn hefði hlaupið á bílinn, sem ekki haf ði verið ek- ið hratt er slysið varð. Það eru eindregin tilmæli rann sóknarlögreglunnar að sá sem hér gæti átt hlut að máli, — án þess að hafa um það hina minnstu hugmynd, — komi til viðtals hið fyrsta. Nú vantar nokkrar kjörbækur á næsta bókauppboð. — Þeir sem ætla að selja málverk á næsta málverkauppboði, ættu að fara að ráða það við sig og láta vita um það. Listmunauppboð Sigurðar Benediktssonar, Austurstræti 12, sími 13715 Háskólans 30040 30288 303G2 30399 30540 30G68 3068S 30716 30809 30919 30927 30956 31013 31018 31106 31189 31207 31210 31222 31303 31407 31446 31583 51658 31745 31748 31768 31773 31804 31870 31905 31945 31962 32015 32033 32122 32231 32268 32306 32329 32340 32456 32543 32601 32656 32694 32746 32775 32783 32850 32932 32957 33208 33259 33348 33354 33673 33820 33874 34009 34013 34124 34302 34465 34510 34515 34543 34677 34796 34802 34806 34808 34843 34890 34927 35006 35055 35131 35228 35275 35278 35313 35428 35531 35608 35678 35681 35749 35811 35850 35975 36027 36087 36148 36193 36238 36258 36272 36314 36404 36534 36613 36623 36801 36922 36952 37007 37011 37122 37176 37188 37207 37284 37322 37342 37482 37490 37663 37792 37884 38033 38136 38199 38234 38442 38531 38591 38599 38640 38710 38879 39082 39104 39177 39233 39237 39363 39388 39399 39414 39495 39537 39560 39638 39690 39752 39808 39887 39918 39946 40117 40132 40172 40180 40188 40228 40236 40253 40289 40296 40304 40343 40347 40376 40421 40440 40446 40660 40738 40752 40825 40957 40998 41004 41009 41048 41082 41107 41257 41263 41291 41318 41321 41332 41491 41712 41884 41965 41976 42039 42042 42074 42106 42159 42237 42260 42470 42607 42616 42639 42667 42711 42718 42754 42763 42810 42818 42892 43068 43083 43121 43132 43141 43157 43171 43235 43242 43482 43502 43511 43661 43679 43722 43731 43785 43924 43980 43988 44032 44072 44081 44154 44287 44309 44422 44451 44578 44594 44613 44695 44906 45067 45385 45516 45556 45572 45579 45773 45859 45915 45941 46073 46164 46224 46348 46355 46597 46783 46819 46864 46865 46913 46934 46958 47077 47084 47121 47161 47203 47215 47268 47332 47392 47639 47650 47711 48010 48143 48146 48161 48194 48320 48227 48359 48368 48393 48522 48532 48603 48606 48684 48773 48847 48903 48926 48932 48994 49046 49121 49153 49165 49212 49233 49352 49516 49535 49604 49615 49838 49943 49950 49956 50112 50251 50253 50335 50485 50488 50599 50639 50676 50702 50703 50807 50817 50852 50865 51038 51045 51053 51139 51254 51257 51366 51393 51481 41485 51566 51569 51596 51695 51744 51753 51786 51844 51892 52015 52035 52073 52120 52138 52148 52170 52232 52252 52290 52293 52429 52448 52478 52715 52729 52814 52841 52873 53079 53167 53188 53205 53295 53319 53357 53379 53528 53624 53693 53719 53731 53778 53800 53813 53823 53850 53896 5392S 54017 54020 54033 54046 54108 54111 54171 54177 54368 54399 54425 54519 54597 54603 54692 54766 54898 54908 55020 55028 5503S 55070 55152 55185 55300 55334 55344 55414 55464 55472 55629 55709 55730 55735 55759 55798 55805 55831 56025 56043 56045 56130 56238 56285 56310 56460 56579 56634 56660 56699 56791 56894 56987 57030 57053 57158 57210 57223 57362 57457 57507 57683 57800 57865 57933 57976 57985 58007 58098 58233 58267 58407 58453 58494 58596 58616 58644 58710 59182 59227 59288 59370 59503 59572 59636 59661 59667 59739 59762 59954 59955 (Birt án ábyrgSar). Jarðabætur ó Vestíjörðum Stutt athugasemd f MORGUNBLAÐINU 2. þ. rru er fréttaspistill frá Páli Páls* syni, Þúfum. Aðaluppistaða í þessum pistli- er, að mér skilst, að skýra frá því, að á Vestfjörðum hafi verið gerðar miklar jarðabætur sl. ár og þar sem helzt lítur út fyrir, að ég sé heimildarmaður Páls fyrir þessari frétt, þá vil ég taka fram eftirfarandi: Það, sem ég hef sagt Páli um jarðabætur á svæði Búnaðar- sambands Vestfjarða árið 1960 er harla lítið, en sízt af öllu, að þær væru miklar. Heldur lágu orð mín greinilega að því, að hér hefði of lítið áunnizt f þeim efnum. Til skýringar þvi fræddi ég hann sérsfcaklega um það, að á sambandssvæðinn hefði orðið allverulegur sam- dráttur í nýræktarframkvæmd- um sl. ár, miðað við það, sem þær voru árið 1959. Ég ætla ekki að útskýra þetta nánar, en vonast aðeins eftir, að Páll og aðrir, sem þessar línur lesa, átti sig á því, að vægar hefði mátt að orði kveða, held- ur en tala um „miklar jarða- bætur á Vestfjörðum" sl. ár. Seljalandi, 5. febrúar Jón Guðjónsson. ATHS.: Fréttamaður Mbl., Páll á Þúf- um vill taka fram að Jón Guð- jónsson ráðunautur sé ekki heim* ildarmaður hans, þegar hann seg ir í fréttapistli sínum að miklar jarðabætur hafi verið á Vest- fjörðum sl. ár. „Mér var kunn- ugt um það persónulega að mikl- ar jarðabætur voru á ýmsum stöðum á Vestfjörðum sl. ár, ekki sizt hér við djúp“, sagði Páll á Þúfum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.