Morgunblaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 16.02.1961, Blaðsíða 15
Fímmtudagur 16. feb'r. 1961 MORGUNBLAÐIÐ 15 . Ókeypis barnafræðsla og jöfn aðltaða til menntunar. ALLSHERJARÞING SAM- einuðu þjóðanna samþykkti einróma og birti þann 20. nóv. 1959 yfirlýsingu um rétt barns ins, þar sem skýrt er frá rétt- indum þeim og frjálsræði, er samtök þjóðanna telja, að hvert barn eigi undantekn- ingalaust að njóta. Ýmis þeirra réttinda og frjálsræðis, sem hér er lýst, voru þegar nefnd í mannrétt- indayfirlýsingu þeirri, er Alls- herjarþingið samþykkti 1948. Þrátt fyrir þetta var áltið, að sérstakar þarfir barnsins rétt- lættu sérstaka yfirlýsingu. Mannréttindaskrá barnsins stefnir eins og almenna Mann- réttindaskráin að vissu marki, Vppeldi í skjóli mannkærleika og umburðarlyndis. Allsherjarþingið þessa Mann- réttindaskrá barnsins, svo að það megi eiga hamingjuríka æsku og njóta sjálfs síns vegna og vegna þjóðfélagsins þeirra réttinda og þess frelsis, sem hér er lýst og skorar á for- eldra, á menn og konur, sem einstaklinga og á félagasam- tök, yfirvöld og stjórnarvöld að viðurkenna þennan rétt og stuðla að framkvæmd hans með lögum og á annan hátt í samræmi við greinar þær, sem hér fara á eftir. 1. Barnið á að njóta alls þess réttar, sem nefndur er í þessari yfirlýsingu. Sérhvert barn, án nokkurra undantekn- inga á kröfu til þessa réttar og skal þar engan greinarmun gera vegna kynþáttar, litar- háttar, kynferðis, tungu, trú- ar, stjórnmálaskoðana eða ann arra skoðana, þjöðernis upp- runa, eigna, ætternis eða ann- arra aðstæðna barnsins eða fjölskyldu þess. 2. Barni skal veita sérstaka vernd og á það að fá mögu- leika og aðstæður að lögum og sem á að veitast endurgjalds- laust og vera skylda a.m.k. á frumstigi. Menntunin á að þroska almenna menningu barnsins og gefa því mögu- leika á að þroska hæfileika sína, | einstaklingsdómgreind, Mannréttindaskrá barnsins sem allir ættu að leitast við að ná. Foreldrar, einstaklingar, félagasamtök, yfirvöld og rík- isstjórnir, allir eru hvattir til að veita réttinum og frelsinu brautargengi. Sameinuðu þjóðirnar og stofnanir þeirra munu á þessu ári helga mannréttindadaginn 10. des. eins árs afmæli yfir- lýsingarinnar um réttindi barnsins. Hjólastóll gefinn Sjúkrahúsi Keflavíkur SL. laugardag var sjúkrahúsinu í Keflavík afhentur vandaður hjólastóll, en slíkur stóll var eitt af þeim tækjum sem sjúkra- húsið vantaði. Gefendur stólsins eru Lyons- klúbbur Njarðvíkur. Við afhend ingu stólsins var forseti Lyons- klúbbsins, Björn Dúason, og líknarnefnd, sem starfar á veg- uib klúbbsins, mætt þar ásamt sjúkrahúslækni, yfirhjúkrunar- konu, ráðsmanni og nokkrum fréttamönnum. Þeir Lyons-félagar létu þess igetið að tilgangur þeirra með þessari gjöf væri þríþættur, fyrst og fremst að verða sjúkra- húsinu að liði með því að leysa einn lítinn vanda, einnig að eýna þakklæti ýmissa félaga þeirra, sem notið hafa lækn- inga og dvalar í sjúkrahúsinu, og síðast en ekki sízt að benda öðrum félögum og einstakling- um á Suðurnesjum á nauðsyn þess að hlú að og efla sjúkra- húsið á allan hugsanlegan hátt. Jón Kr. Jóhannsson, sjúkra- húslæknir, veitti gjöfinni mót- töku og þakkaði fyrir hönd sjúkrahússins. Á eftir var rabbað saman yfir kaffibolla og bar þar margt merkilegt á góma. Heiðursfélagi FÍSN FlSN, Félag ísl. stúdenta í Nor- egi, hélt aðalfund sinn laugar- daginn 4. þ.m. Formaður var kos inn stud. real. Markús Einars- son. A þessum sama fundi var magister Jón Eiríksson einróma kjörinn heiðursfélagi stúdenta- félagsins. Heiðursfélaginn þakkaði með snjallri ræðu. Gerði hann grein fyrir lífsviðhorfum sínum með sérstöku tilliti til öryggisleysis þess, er nú ríkir í alþjóðamálum. Jón stundar nú framhaldsnám í uppeldisfræði (pedagogikk). Hér fer á eftir óstytt yfir- lýsing Sameinuðu þjóðanna er samþykkt var 20. nóvember 1959. Göfgi og gildi mannsins Þar sem, Sameinuðu þjóðirn- ar hafa í stofnskránni ítrekað trú sína á grundvallaratriði mannréttinda og göfgi og gildi mannsins og hafa ákveðið að beita sér fyrir þjóðfélagsleg- um framförum og betri lífsaf- komu með auknu frelsi. Þar sem Sameinuðu þjóðirn- ar hafa í Mannréttindaskránni lýst því yfir, að sérhver mað- ur eigi kröfu á réttindum þeim og frjálsræði, sem þar er nefnt án nokkurrar undantekningar svo sem kynþáttar, litarháttar, kynferðis, tungu, trúar, stjórn málaskoðana eða annarra skoð ana þjóðernis eða uppruna, eigna, ætternis eða annarra aðstæðna. Þar sem barn vegna líkam- legs og andlegs vanþroska þarf sérstaka vernd og umönnun þar á meðal hæfilega lagalega vernd bæði fyrir og eftir fæð ingu. Þar sem þörf slíkra sér- ítakra varúðarráðstafana hefir verið lýst í Genfar-yfirlýsing- I unni um rétt barnsins árið 1924, og einnig í Mannrétt- indayfirlýsingunni ásamt á- lyktunum sérstakra stofnana og alþjóðasamtaka, er fjalla um velferð barna. Þar sem mannkynið skuld- ar barninu það bezta, sem það hefir upp á að bjóða, birtir á annan hátt, svo að það geti þrozkazt líkamlega, andlega, siðferðislega, sálarlega og þjóð félagslega á heilbrigðan og eðlilegan hátt í frjálsræði og virðuleik. Þegar lög eru sett í þessum tilgangi skulu hags- munir barnsins sitja í fyrir- rúmi. 3. Barn skal eiga rétt á nafni og þjóðerni frá fæðingu. 4. Barn skal njóta gæða þjóð- félagslegs öryggis. Það á að eiga rétt á að vaxa og þrosk- ast í heilbrigði, og þess vegna á að veita barninu og móður þess sérstaka umönnun og vernd fyrir og eftir fæðingu. næringu, húsnæði, hvíld og heilbrigðisþjónustu. 5. Barn, sem er líkamlega, andlega eða þjóðfélagslega vanheilt, á að fá sérstaka með ferð, menntun og umönnun, svo sem ásigkomulag þess kref ur. 6. Barnið þarfnast ástúðar og skilnings til þess að ná fullum persónuþroska og jafnvægi. Það á, ef mögulegt er, að vaxa upp í umönnun og ábyrgð for- eldra sinna, og undir öllum kringumstæðum í andrúms- lofti ástúðar, siðferðislegs og fjárhagslegs öryggis, barn á ekki að taka frá móður nema við sérstakar aðstæður. Þjóð- félaginu og stjórnarvöldum ber skylda til að sýna sérstaka umönnun börnum þeim, sem ekki eiga fjölskyldu eða skort ir fjármuni sér til framfæris. Ríkisgreiðslur og annar stuðn- ingur við börn í fjölmennum fjölskyldum er æskilegur. 7. Barn á rétt á menntun, Verird gegn fátækt og skorti. siðferðisvitund og þjóðfélags kennd til að verða nýtir þjóð félagsþegnar. Hagsmunir barnsins eiga að vera aðal leiðarljós þeirra, er ábyrgð bera á menntun þess og forsjá, og hvílir þessi á- byrgð fyrst og fremst á for- eldrunum. Barn á að hafa fyllstu mögu leika á leik og hvíld, sem beina ætti á sömu brautir og menntuninni, þjóðfélagi og stjórnendum ber að stuðla að þessu. 8. Barn á undir öllum kring- umstæðum að vera meðal þeirra fyrstu, sem fá vernd og hjálp. 9. Vernda ber barn gegn van hirðu, harðneskju og hagnýt- ingu í ábataskyni í hvaða mynd sem er. Barn má ekki setja til vinnu fyrr en vissum aldri hefir ver- ið náð, það skal undir engum kringumstæðum leyfa barni neina þá vinnu eða starf, sem skaðað gæti heilsu þess eða menntun, eða haft truflandi á hrif á líkamlegan, andlegan eða siðferðislegan þroska þess. 10. Vernda ber barn gegn mis rétti, þjóðernislegu, trúarlegu eða á hvaða sviði sem er. Ala ber barn upp í anda skilnings og umburðarlyndis, vináttu milli þjóða, friði og allsherjar bræðralagi, þar sem fyUilega kemur í ljós, að kraft ar og hæfileikar barnsins eiga að helgast þjónustu við sam- bræður þess. Jafnretti an tillits til horundshtar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.