Morgunblaðið - 16.02.1961, Síða 21

Morgunblaðið - 16.02.1961, Síða 21
Fimmtudagur 16. febr. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 21 Jörðin Hagi í Staðarsv. Snæfellsnessýslu. — Fæst til kaups og ábúðar á vori kom anda. Listihafendur snúi sér til Hafliða Þors tein s son ar, — Elliheimilinu Grund Rvík, sem gefur upplýsingar og sér um sölu á jörðinni. Bifreiðaeigendur Rörasmiðjan s.f. — Bílaverk- stæði, Sætúni 4 — er nýtt fyrirtæki sem framleiðir púst rör í flestar tegundir bíla, rör in sett undir á staðnum, púst rör á lager í margar tegundir bifreiða. — Sími 14895. Góltslípunín Barmahlíð 33. — Sími 13657. Dugleg og ábyggileg afgreiðslustúlka óskast helzt ekki yngri en 17 ára. VlUal/Zldí, Langholtsvegi 49. Byggingafélag Alþýðu Reykjavík íhúð til sölu 2ja herb. íbúð til sölu í I. byggingaflokki. Umsókn- um sé skilað á skrifstofu félagsins Bræðraborgar- stíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi þriðjud. 21. þ.m. /r Utsalan KEMUR FRAM f DAG Sokkabuxur á börn og fullorðna, Nælon- sokkar, Höfuðklútar, Hanzkar. Allt með 50% afslætti. Svo og ódýrar töskur. ÚTSÖLUNNI lýkur bráðum. Töskubúðin Laugavegi 21. framleiddur fyrir uppþvott COGUaWNCBAfAfl CfíjÚGUR Þér verðið að reyna hinn n'ýstárlega LUX-lög Hann er í fallegri plastflösku og gerir leirtauið miklu hreinna. Það er staðreynd, að Lux-lögurinn þvær leirtau yðar svo rækilega, að hvergi verða óhreinindi né fitubletti að finna. Leggið bolla yðar, diska, glös og borðbúnað fram til þurrkunar og á svipstundu er allt skraufþurrt og tandurhreint. Lux-lögurinn er afar drjúgur og sparneytinn Smáskammtur úr hinni handhægu plastflösku er nægilegt magn til að þvo upp fullan vask af fitugu og óhreinu leirtaui og borðbúnaði. Gleymið ekki flösku af Lux-legi næst, er þér kaupið til lieimilisins. Fáeinir dropar af LUX-UEGI og uppþvotturinn er búinn „Með piparmintubragði og virku Cuma- sina-silfri, eyðir tannblæði og kemur í veg fyrir tannskemmdir‘ ‘. □ □□ „Sérlega hressandi með Chlorophyll, hinni hreinu blaðgrænu, fjarlægir leiða munn- þefjan“. „Freyðir kröftuglega með piparmintu- bragði“. VEB Kosmetik-Werk Gera Deutsche Demokratische Republik. Nýkomið Vatnslásar, Vatnshosur, Kúplingsvírar, Kúplingsdiskar, Kúplingslegur, Púströr, Hljóðkútar, Höggdeyfar, Afturöxlar, Vara- lilutir í drif, gírkassa o. m. fl Skipholti 37 — Sími 32881. eru komnar aftur. Nýjar gerðir — Nýir litir. IIH K A fl IIRI M Laugavegi 89. X-LU 1 /lC-H47-49

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.