Morgunblaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVIS BLAÐIÐ Laugardagur 18. febr. 1961 2H115 SENDIBÍLASTQÐIN Tekið á móti fatnaði til hreinsunar og pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Bílkrani til Ieigu Hífingar, ámokstur og gröftur. V. Guðmundsson Sími 33318. Innréttingar Allskonar innréttingar, svo sem eldhús og svefnherb. skápar. Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna Sanngjarnt verð. HEFILL, Vesturgötu 53B Sími 23651. Hreinsum pelsa og allan annan loðfatnað. Sendum — Sækjum. Efnalaugin LINDIN h.f. Skúlag. 51 — Sími 18825. Hafnarstr. 18 — Sími 1882.0 3 herb. og eldhús Til sölu er 3ja herb. íbúð Selst milliliðalaust. Uppl. í síma 18727. íbúðin, sem er við Grettisgötu 82 II. hæð til sýnis alla daga. Klæði og geri við bólstruð húsgögn; úrval af áklæðum. Húsgagnabólstrunin Njálsgötu 3. — Sími 13980. í ðag er laugardagurmn 18. febrúar. 49. dagur ársins . Árdegisflæði kl. 7:28. Síðdegisflæði kl. 19:50. NæturvörðuT vikuna 18.—25. febr. er í Laugavegsapóteki. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður 2.—18. febr. er í Ingólfs apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar í síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. febr. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig urðsson sími 1112. I.O.O.F. 9 = 1422192 = O. Sálarrannsóknafélag íslands. Af óvið ráðanlegum ástæðum er fundi félags- ins, sem átti að vera n.k. mánudag, frestað til mánudags 27. febrúar. Barnasamkoma í Guðspekihúsinu (Ingólfsstræti 22) á morgun kl. 2 e.h. Konur í Kirkjufélögunum í Reykja- vík: — Munið kirkjuferð 1 Dómkirkj- una kl. 5 á morgun. Hvöt sjálfstæðiskvennafélagið. Spila kvöld verður í Sjálfstæðishúsinu, mánu dag kl. 8,30 e.h. Ávarp, dans á eftir. Leiðrétting: — Er sagt var frá því í Dagbókinni á dögunum að Anna Geirs dóttir, systir Sigríðar Geirsdóttur feg- urðardrottningar væri á förum til út- landa, til þess að taka þátt í sýningar- för ásamt systur sinni, var ranghermt að hún hefði tekið þátt í fegurðar- samkeppni í fyrra. Anna hefur aldrei tekið þátt í fegurðarsamkeppni. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Arelíus Níelsson. — Messa kl. 5 e.h. Séra Öskar J. Þorláksson. — Barnasam koma í Tjamarbíói kl 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja: Barnasamkoma í< f.h. Messa kl. 2 e.h. — Séra Jói arensen. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. (Altaris- ganga). Séra Sigurjón Þ. Amason. — Messa kl. 2 e.h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Ungur maður markar stefnu sína". Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10,15. — Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Messa í Dóm- kirkjunni kl. 11 f.h. — Séra Arelíus Níelsson. Háteigsprestakall: Barnasamkoma i hátíðasal Sjómannaskólans kl. 10,30 f.h. Messa kl. 2 e.h. — Séra Jón Þorvarðs- son. Elliheimilið. Guðsþjónusta kl. 10 árd. Ólafur Olafsson kristniboði prédikar. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Bjömsson. Aðventkirkjan, Reykjavík: Svein B. Johansen talar um efnið: Kristur — Sonur Guðs eða einungis maður. Ein- söngur, tvísöngur, kórsöngur, Jón Jóns son og Anna Johansen. Kópavogssókn: Messa í Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. Séra Sigurður Pálsson messar. — Bamasamkoma kl. 10,30 f.h. í félagsheimilinu. Séra Gunnar Árna- son. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. — Séra Kristinn Stefánsson. Grindavíkurkirkja: Æskulýðssam- komur verða í kirkjunni sunnud., mánud. og þriðjudagskvöld kl. 8,30. Meðal ræðumanna verða séra Ólafur Skúlason og Bragi Friðriksson. Nánar auglýst á sunnudags samkomunni. — Sóknarprestur. Útskálaprestakall: Messa að Útskál- um kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Kálfatjörn: Messa kl. 2 e.h. Sérstak- lega er vænst til þátttöku barna, sem fermast eiga í Kálfatjarnarkirkju 1 vor og vorið 1962, foreldra þeirra og vanda manna. — Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall: Messa að Saur-' bæ kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Akraneskirkja: Messa kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Tjarnarlundur, Keflavík: Svein B. Johansen talar um efnið: Kristur — Sonur Guðs eða einungis maður. Söng- ur, tónlist. 70 ára er í dag frú Sigurbjörg ^or.steinsdóttir, Njálsg. 92. 10. þ.m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Áslaug Kjartansdótt ir, Suður-Hvammi, Mýrdal og Stefán Ásgeirsson, Framnesi, Mýr dal. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Guðríður Þóra Ward og Jack N. Snayder. 65 ára er í dag Rut Pétursdóttir, Bergþórugötu 45. Opinberað hafa trúlofun sína, ungfrú Þorgerður Arndal Sigurð- ardóttir, Vesturgötu 111, Akra- nesi og Sigmar B. Ágústsson, Brekku, Djúpavogi. Indæl er jörðln, heiður er Guðs himinn, sólbjört pílagríma göng. Fram gegnum fögur fólklönd vér stefnum í paradís með svásum söng. Tímarnir koma, tímarnir fara, aldir svífa æfigöng: Hljóðnar þó aldrei himneska lagið við pílagríma gleðisöng. Fjárhirðum fluttu fyrst þann söng Guðs englar, unaðssöng sem aldrei þver: „Friður á jörðu, fagna þú maður, því Frelsarinn oss fæddur er“. Ingemann: Króssfarasöngur (Þýð. Matth. Jochumsson). Söfnín Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud^ þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kL 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavlkur símis 12308 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1.30—4 e.h. Þúsund orð geta ekki náð áhrifum einn ar dáðar. — Ibsen. Sá, sem ekkert lætur eftir sig nema peninga deyr í fátækt. — Enskt. í heiminum eru aðeins til tvö vopn, sverðið og penninn. Og hið síðar- nefnda ber alltaf sigur af hólmi að lokum. — Napóleon. kFramhald af bls. 5. gna, að þeir listgagnrýn- idur, sem helzt er mark á kið, hafa skrifað um hann augljósum skilningi og •ifningu. Listskynjun, list-f nna Gunnlaugs er fyrst ogi emst næm og hárfín. Hannjj !r ,.sensitiv“ í orðsins bezta-f lilningi og að dómi þess, :m þetta ritar, ekki síður^ !ensuel“ í Iistbrögðum sín m, og er þá átt við fegurstai cilning þess orðs. Meðal list ignrýnenda, sem hrifizt ifa af verkum Gunnlaugs, iá nefna danska gagnrýnand; ín Vinding, sem Iengi bjó París, og skrifaði 1932, að. unnlaugur sýndi „pludselig,! i der baade er Publikum og; óbelyst i Paris“, René-Jean. París, þekktasti listdómari; rakklands á sinni tíð, o; nud Pontoppidan, sem reifst ákaflega af „Blöndal’s; nagfuldt kultiverede Mal- ■ier“. Smurt brauð Snittur, brauðtertur. Af- greiðum með litlum fyrir- vara. Smurbrauðstofa Vesturbæjar Hjarðarhaga 47 Sími 16311 Leigjum bíla ÁN ÖKUMANNS. Ferðavagnaafgreiðsla E.B. Sími 18745. Víðimel 19 Húsbyggjendur 8 ferm miðstöðvarketill á- samt Rexoil brennara hita dúkur o.fl. tilheyrandi til sölu í Grænuhlíð 4 Til sölu 3ja herb. íbúð og bílskúr að Bergþórugötu 13, sem er efri hæð. Til sýn is alla daga. Uppl. í síma 22767. Trésmíðavélar Óska eftir hefil (afréttara) sög, handverkfærum o. fl. Sími 18084. Stúlka 15—17 ára óskast til að- stoðar í brauðbúð hálfaa daginn. Uppl. í síma 33435 Atvinna Vantar vanan réttingar- og logsuðumann. Uppl. í síma 19663. JÚMBÓ og KISA + + . Teiknari J. Mom 1) Hr. Leó fór beina leið til lög- reglunnar. — Búlli lögregluþjónn, sagði hann, — ég er með tvo poka af glæpamönnum hérna fyrir utan .... viljið þér ekki taka þá að yð- ur? — Skal gert, hr. Leó! anzaði Búlli og heilsaði að hermannasið. 2) Síðan gekk hann inn til saka- málafulltrúans. — Hr. fulltrúi, sagði hann, — tveir glæpamenn, sem þér hafið leitað að í mörg ár, liggja hérna úti. Það eru Gralli og Grolli .... og það var hann Júmbó, sem náði þeim! 3) Á heimleiðinni sagði Júmbó við hr. Leó: — Segið okkur nú, hvaða fjársjóður það var, sem þér töluðuð um við okkur morguninn, sem við vorum að grafa í garðinum. — Minn kæri Júmbó, sagði hr. Leó, — ég átti bara við vinnuna! Vinnan er fjár- sjóður, sem við eigum að vera þakk- lát fyrir. — Nu-uú .... svo-oleiðis! sagði Júmbó dræmt. SÖGULOK Jakob blaðam aður — Söngkonan er mjög aðlaðandi, finnst þér það ekki, Jóna? BUT, JEFF, WHW DID SHEHWETO DOWITHTHE MARVIN MURDER CASE! Eítir Peter Hoííman Meanwhile... — Mjög! En, Jakob, hvað kemur hún morðmáli Edda Marvins við? — Mjög mikið! Á meðan, í fangelsinu. — Ha, ha, ha!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.