Morgunblaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.02.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 18. febr. 1961 MORCVISBLAÐIÐ 5 '•*! Lhote. frá ’23 og fram að kreppu, — Sýnduð þér í París? en ef ég ætti að nefna einn __ Já, ég tók þátt í öllum stað og eina stund öðru frem samsýningum í París um ur, þá myndi ég minnast á tíma, og sýndi einnig sér. Ég sýningu mína í Stokkhólmi hef líka oft sýnt í Kaup- 1938. Já, og sízt ma mannahöfn, og í Stokkhólmi gleyma Barcelona 1955. og Barcelona. — Hvar finnst yður skemmtilegast að sýna? eg Hvar á að sýna næst? — Ég fer í vor til Frakk- lands og langar að sýna í — Alls staðar ef vel geng- Éarís í haust. ur. Ég hef verið heppinn — Hvað viljið þér segja með sýningar, fengið góða um unffu máiarana? dóma og góða kaupendur. — Ilér er mikil grózka Það var góður tími í París málaralist og fjöldi góðra Gunnlaugur Blöndal. TJM þessar mundir er haldin yfirlitssýning á vegum Menntamálaráðs fslands á málverkum Gunnlaugs Blön- dáls í Listasafni ríkisins í Þjóðminjasafnshúsinu. — Sá, sem þangað fer, sannfærist fljótt um sannindi þeirra orða, sem Birgir Kjaran rit- ar í sýningarskrána, að „list Gunnlaugs Blöndals flytur mikilsverðan boðskap .... boðskap fegurðarinnar“. Við náðum tali af lista- manninum og lögðum fyrir hann nokkrar spurningar. — Þér málið mannamynd- ir, konur, landslag og sjávar- myndir. Hvað af þessu viljið þér helzt mála? — Allt, ég hef jafnmikið yndi af því öllu. — Þér voruð nemandi Christians Kroghs á sínum tíma? — Já, það þarf ekki að taka það fram, hver kenn- ari hann var, en aðalþroska- og mótunartíma minn tel ég samt sem áður hafa verið á Parísarárunum 1923—27. Þá kynntist ég meisturunum í hinum auðugu söfnum Frakka. — Hjá hverjum lærðuð þér? — T. d. Léger og André Þessi fallega mynd, sem máluð er 1927, heitir Kona frá Súdan. Og hjörtum mannanna svipar saman, í Súdan og Grímsnesinu, eins og segir í hinu margtilvitnaða kvæði Tómasar. Myndina á Kvöldúlfur Grönvold, kaupmaður. Frönsk dansmær. Myndina, sem er máluð 1925, á fyrr- verandi háskólarektor, prófessor Alexander Jóhannesson. Því miður getum við ekki prentað myndina í litum, svo að hún nýtur sín ekki nema að takmörkuðu leyti. En þeir, sem fara í Þjóðminjasafnið, hljóta það happ að njóta hennar til fulls. Myndin hefur víða um heiminn farið, því að hún fór í tveggja áj-a för með sýningu modernistanna, sem send var til Austurlánda og var lengst af í Japan og Kína. Picasso og Braque áttu mynd- ir á sýningu þessari. málara á uppleið. Að ýmsu leyti er gott að vera málari hér. Hér er ekkert dýrara að lifa en annars staðar, nema síður sé. Litir eru tiltölu- lega ódýrir og nú orðið sæmi legt úrval í verzlunum. En á hverju á málari að lifa? Islendingar hafa haldið í okkur lífinu með því að kaupa landslagsmyndir, og það er gott að því leyti, að fólk skynjar fegurðina í landinu betur með því að sjá hana, með augum málar- ans, og kynnist þessu fagra landi betur. En hér ætti það að vera skylda, að allar op- inberar byggingar væru skreyttar af listamönnum. í Þýzkalandi varð á tíma að verja vissri prósentu af bygg ingarkostnaði húsa til skreyt- inga listamanna. Norðmenn, Svíar og þó e. t. v. einkum Danir hafa farið inn á svip- aða braut, og þetta er að verða viðtekin regla- í Frakklandi. Svo vantar hér sýningarsali. Það er þjóðar- skömm, að á sama tíma og við stærum okkur af mynd- listaráhuga, skuli ekki vera til neinn sýningarsalur. Ég tel ekki Þjóðminjasafnið með; þar er góður salur, en hann er öðrum ætlaður. Það er varla til svo aum smáborg í Danmörku, að hún eigi ekki einn sýningarsal. Þess má að lokum geta, að Gunnluagur Blöndal hef- ur ávallt átt því láni að Framh. á bls. 4. 2ja herb. íbúð Við óskum eftir góðri 2ja herb. íbúð í Austurbænum XJppl. í síma 35588 milli kl. 3—4. Til sölu 3ja herb. íbúð (jarðhæð). Sér inng. íbúðin selst fok- held. Uppl. í síma 35070. Til sölu þrísettur fataskápur, bak- laps, hæð 2,57, breidd 1,72, dýpt 59 cm. Uppl. í síma 33181. Óska eftir tveggja herb. íbúð, sem næst Landspítalánum. — Sími 24615 milli kl. 1—6 í dag. Dekk til sölu 14x20, — 12x22, — 13x24, — 1125x24 að Engjabæ við Holtaveg. Takið eftir Sölumaðurinn sem átti tal við Pétur Jónsson, Sólvöll um, Vogum og pantaði tvær æðardúnsængur í póst kröfu, hringi í síma 17. — Vogar. • Bifreiðaeigendur Ryðhreinsa og mála und- irvagna á bílum. Einnig gólf að innan. — Upplýs- ingar í síma 37032. íbúð til leigu í Skjólunum 2 herb. og eldhús. Uppl. í síma 23451. Nýtt hægra frambretti á De Sótó árg. 1948 er til sölu. Uppl. í síma 18162 og 81 Vest- mannaeyjum. Til leigu 2ja herb. íbúð tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi mánudag merkt: ,.Miðbær — 1162“ Skellinaðra óskast til kaups. Þarf ekki að vera gangfær. Uppl. í síma 13526 kl. 5—8. Æðardúnsængur Á dúnhreinsunarstöð Pét- urs Jónssonar, Sólvöllum, Vogum, Gullbringusýslu, fást ávalt vandaðar 1. fí. æðardúnsængur. Póstsendi. Símí 17, Vogar. Blóm ó konudagínn Eiginmenn, munið eftir að færa frúnni blóm á konudaginn. Við sendum um allan bæ. Blóm Grænmeti og Skólavörðustíg 3 — Sími 16711 Langholtsvegi 126 — Sími 36711. Eiginmenn og unnustar Athugið að konudagurinn er á sunnudaginn. Munið að færa þeim blóm. Blómin ódýrust á Laugavegi 63 og Blóma- skálanum við Nýbýlaveg, Kársnesbraut. Opið alla daga frá kl. 10—10. Konudagurinn ER Á MORGUN. Kaupið eða pantið blóm í dag. Sendum út á sunnudaginn. Ídióm, ds? ^r^uextir Vélsturtur Við viljum hérmeð vekja athygli yðar sem nú eru að kaupa nýja Vörubíla á hinum velþekktu St. Paul Gar Wood vélsturtum. Athugið, að lyftikraftur sturtunnar þarf að vera í samræmi við burðarþol og palllengd bílsins. St. Paul Gar Wood vélsturtur eru framleiddar af mörgum siærðum og viljum við benda yður á eftirtaldar gerðir sem passlegar fyrir hinar ýmsu gerðir bíla er hingað flytjast. A-40 verð ca. kr. 21.000,00, A-50 verð ea. kr. 26.000,00, A-60 verð ca. 31.000,00, A-70 verð ca. 36.000,0.. Athugið að panta sturtuna um sama leiti og þér pantið bílinn. Treystið ekki á að þær séu til í landinu. Sturtan er sá hluti í bílnum yðar sem einna mest reynir á, kaupið því það bezta sem fáanlegt er, það verður ódýrast. Leitið upplýsinga. KRISTINN GUÐNASON Klapparstíg 25 — Símar 12314 — 22675.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.