Morgunblaðið - 18.02.1961, Side 11

Morgunblaðið - 18.02.1961, Side 11
Laugardagur 18. febr. 1961 MORGVTSBL AÐIÐ H Hafnarfjorður Vorboðakonur Sjálfstæðiskvenriafélagið Vorboðinn heldur aðal- fund mánudaginn 20. febrúar kl. 8,30 í Sjálfstæðis- húsinu. Dagskrá: 1. VenjuIeg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. Upplestur — Bingó — Kaffidrykkja. Konur f jölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓBNIN. Mótorvélstjóraféiag íslands Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 19. fe- brúar kl. 13,30 að Bárugötu 11 Reykjavík. Dagskrá: Samningarnir. STJÖRNIN. Skipstjóra og stýrimannafélagið Aldan heldur fund sunnudaginn 19. febr. kl. 2.00 í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. Bátafélagið Aðalfundur félagslns verður haldinn í Grófinni 1 á morgun sunnud. kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Nýtízku íbúð Til leigu 5 herbergi og eldhús í miðbænum um tveggja ára skeið. Fullkominn húsbúnaður getur fylgt. Tilboð sendist blaðinu merkt „Miðbær — 72“. Velrargarðurinm ★★ ★ Dansleikur ýr í kvöld frá kl. 9—2. ★ • ★ Stjörnukvartett leikur ýr ★ ★★ Velrargarðurinn Klúbhurinn — Klúbburinn Simi 35355 Simi 35355 Hótel Borg Kalt borð hlaðið lystugum og bragðgóoum mat um hádegi og í kvöld. Einnig alls konar heitir réttir allan daginn. Eftirmiðdagsmúsík frá kl. 3,30. Kvöldverðarmúsík frá kl. 7,30. Dansmúsik Björns R. Einars- son og hljómsveit ásamt hinni vinsælu söngkonu Valerie Shane frá kL 9—1 kynnir nýju hljómplötu- lögin sín: Gústi í Hruna Síldarstúlkan Með blik í auga Fyrir átta árum Black Angel ★— ásamt hljómsveít ÁRNA ELFAR. ★— Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir í síma 15327. Opið til kl. 1. RöLíí Haukur Morthens | Lokað r kvöld vegna | | einkasamkvœmis • S s i 1 Bílamiðstöðín VAGM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 Chevrolet Corner ’6ð, keyrður 8 þús til sýnis og sölu í dag Skipti á eldri bil koma til greina. Chevrolet taxi til sölu, mjög hagkvæm kjör. Bilamiðstöðin WM Amtmannsstíg 2C Sími 16289 og 23757 LOFTUR hf. LJÓSMYNDASTO FAN Pantið tíma í síma 1-47-72 Miðapantanir ekki teknar í síma. ★ Hljómsveit GÖMLU DANSARNIR Guðm. Finnhjörnssonar í kvöld kl. 21. •k Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. Danslagakeppni S.K.T. 1061 GÖMLU DANSARNIR í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9—2. * Urslitakeppnín Þessi 8 lög keppa: 1. £ hring ................ 2. Vor .................... 3. Jólasveinamazurki ...... 4. í faðmi þér............. 5. Á lijónaballi .......... 6. Stebba-mazurki ......... 7. Sumarfrí ............... 8. Dansgleði .............. eftir Gullsmið — Svan — Skyrgám — Síðasta blælnn — M. B. — Helga — Krumma — Dísu Fetta verður hörku-spennandi keppni Síðast seldist upp Hljómsveit BALDURS KRISTJÁNSSONAR leikur. Söngvarar: Sigríður Guðmundsdóttir, Svala Nielsen og Sigurður Ólafsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. •— Sími 1-33-58. INGÓLFSCAFÉ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Sími 12826 BREIÐFIRÐIIVGABUÐ Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. BREIÐFIRÐINGABtJÐ. Halíó stúlkur! Vélskólinn heldur dansæfingu í sal Sjómannaskólans í kvöld kl. 9. Góð hljómsveit. Mætið stundvíslega. — Húsinu lokað kl. 11,80. NEFNDIN. HjólbarBaviðgerðir og RAFGEYMAHLEÐSLA. Opið virka daga frá kl. 7 e.h. — 11 e.h. Laugardaga frá kl. 1 — lle.h. Sunnudaga frá kl. 10 f.h. — lle.h. HJÓLBARÐASTÖÐIN Langholtsvegi 112B (Beint á móti Bæjarleiðum).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.