Morgunblaðið - 18.02.1961, Side 13

Morgunblaðið - 18.02.1961, Side 13
Laugardagur 18. febr. 1961 MORGVNBLAÐ1Ð 13 Ef þér eigið tjöld, sem þarfn ast viðgerðar, þá er einmitt rétti tíminn til þess að láta gera við þau núna. í>ví það er oft erfiðleikum bundið að fá gert við þau á réttum tíma á sumrin, þegar annríkið er sem mest. Talið þv; við okkur sem fyrst. Geysir hf. Veiðarfæradeildin Finnskir Pappírspokar allar stærðir. H. Benediktsson hf. Tryggvagötu 8 — Sími 38300. Bifreiðasalan verður lokuð í nokkra daga vegna flutnings að Laugavegi 146. Bókamenn Á Framnesvegi 40 getið þið en þá fengið bækur ykkar bundnaa: í góða, sterka, hand unna bandið. Einnig viðgerðir á bókum. Fyrsta flokks vinna og efni. Skrifstofuhúsnœ&i I. flokks stórt skrifstofuherbergi ásamt biðherbergi til leigu í nýju húsi við miðbæinn. Upplýsingabeiðnir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Luxus — 1163“. HEINZ tryggir yður íyrsta flokks vörugæði MERKIÐ .... aílir þekkja Til sölu í Vesturbæ 3ja herb. íbúð á I hæð. íbúðin er með harðviðarhurðum og körmum. Góðir skilmálar ef samið er strax. MARKAflURINN Híbýladeild Hafnarstræti 5 — Sími 10422. Árlega, á hverju vori væntir Leipzig gesta sinna á vorkaupstefnuna í Leipzig. Hið fjölskrúffuga sýnishornasafn alls vefB. aðarvöruiðnaðar okkur mun verða til sýnia í „Bingmessehaus". Deutcher Innen- und Aussenhandel Textil Berlin W S — Behrenstrasse 46 Deutsche Demokraticke Republik Við bjóðum yður velkomna dagana 5. til 14. marz 1961. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Harðplastplötur á eldhúsborð í fjölbreyttu htaúrvali. Plötustærð-' ca. 80 x 175 cm. ggingavörur h.f. Simi 35697 Laugoveg 178 lýkur hinni stórkostlegu bútasölu okkar að Skipholti 21 horni Nóatúns. Við erum þó enn að bæta nokkrum dreglum, teppa- bútum og heilum teppum við í dag. Dragið ekki lengur að koma og athuga hvort þér fáið bút eða teppi við yðar hæfi. Verðið hefur aldrei verið lægra og verður varla héðan af. AXMINSTIR Skipholti 21 o-ertr<ro,<ro,cro,acr(r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.