Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Surmudagur 19 feb'r. ISbt C' SÁMvi 24113 SENDIBÍLASTÖÐIN Tekið á móti fatnaði til hreinsunar ög pressun ar í bókabúðinni Álfheim- um 6. Efnalaug Austurbæjar Viðtækjavinnustofan Laugavegi 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Hreinsum pelsa og allan annan loðfatnað. Sendum — Sækjum. Efnalaugin EINDIN h.f. Skúlag. 51 — Sími 18825. Hafnarstr. 18 — Sími 1882.0 Innréttingar Tökum að okkur hvers konar innréttingar á mjög hagkvæmu verði. Uppl. í síma 50630. í B Ú Ð Bamlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð. Æskilegt að bílskúr fylgi. Upplýsingar í síma 35357. Unglingsstúlka óskast til að gæta 2ja ára drengs frá kl. 1—7 eða eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 35362 Sól- heimar 18. Píanó til sölu Hornung og Múller í góðu standi. Verð 18 þús. Til sýnis að Eiríksgötu 17 niðri. Ensk kápa Til sölu er ný ensk alullar kápa á sanngjörnu verði. Upplýskigar í síma 33743. Revere segulbandtæki til sölu. Upplýsingar í síma 2-3887, eða í Eskihlíð 14 a II. hæð til hægri. Góð jörð í Borgarfirði til leigu. Upplýsimgar í síma 35803 eftir kl. 6 og alla sunnu- daga. Kalt borð og snittur Eigi fermingarveizlur yðar að vera Ijúffengar þá drag ið ekki að panta. Sya Þorláksson Sími 34101. Kona óskar eftir vinnu hálfan eða allan daginn eftir sam- komulagi . Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 13405. 3—4 herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í síma 17728. PASSAP prjónavél til sölu. — Nýjasta gerðin. Sími 10046. í dag er sunnudagurinn 18. íebrúar. 49. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:28 Síðdegisflæði kl. 19:50 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 18.—25. febr. er í Laugavegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla.virka daga kl. 9—7, laugard. frá 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins ér að Forn- haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar 1 síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 18.—25. febr. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er Björn Sig urðsson sími 1112. I.O.O.F. 3 = 1422208 = 8% 0. I.O.O.F. 9 1422192 = O. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1422218& = Hrst., Kp.st. Færeyingar! — Færeyska sjómanna- heimilið við Skúlagötu er opið á hverjum degi. Jóhann Símonarson, trú boði frá Þórshöfn starfar hér og á hverjum sunnud. er samkoma kl. 5 e.h. Kvenfélag Neskirkju: — Spilafundur verður þriðjudag 21. febr. í Félags- heimilinu kl. 8,30. Sálarrannsóknafélag íslands. Af óvið ráðanlegum ástæðum er fundi félags- ins, sem átti að vera n.k. mánudag, frestað til mánudags 27. febrúar. Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2, II hæð, er opið félagsmönnum mánudaga og miðvikudaga kl. 20.00—22.00 og laug- ardaga kl. 16.00—18.00. Upplýsingar og tilsögn um frímerki og frímerkjasöfn- un veittar almenningi ókeypis miðviku daga kl. 20.00—22.00. Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: — Katla er í Valencia. Askja er í Liver- pool. Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 15:50 í dag frá Hamborg, Khöfn og Oslo. Fer til Glas gow og Khafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Vestmannaeyja. A morgun til Akureyr ar, Homafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð ar og Vestmannaeyj. Orð lífsins Réttlætið hefir upp lýðinn, en syndin er þjóðanna skömm. Mjúklegt andsvar stöðvar bræði, en meiðandi orð vekur reiði. Af tungu hinna vitru drýpur þekking, en munnur heimskingjanna eys úr sér vitleysu. En augu Drottins eru als staðar, vakandi yfir vondum og góðum. Oðrsk. 16—15. Laeknar fiarveiandi Gunnar Guðmundsson um óákv. tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). • Gengið • inu Skólavörðutorgi er opið virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 1,30—4 e.h. '°f Kirkjuhljómleikar G<uðrúnar ’ Tómasðóttur, söngkonu, verða ' í Lanðakotskirkju í kvölð og I hef jast kl. 9 e.h. -Q>- Sölugengl 1 Sterlingspund ....... Kr. 106,66 1 Bandaríkjadollar ..... — 38,10 1 Kanadadollar .......... — 38,44 100 Danskar krónur ........ — 551,00 100 Norskar krónur ........ — 533,00 100 Sænskar krónur ........ — 736,80 100 Finnsk mörk ........... — 11,92 100 Gyllini ............. — 1009,175 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgískir frankar ..... — 76,44 100 Svissneskir frankar .... — 884,95 100 Franskir frankar ...... — 776,44 100 Tékkneskar krónur ..... — 528.45 100 Vestur-þýzk mörk ...... — 912,70 100 Pesetar ............... — 63.50 1000 Lírur ................. — 61,29 Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1,30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 eh. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúia túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur simi: 12308 — Aðalsafnið, Þinghoitsstræti 29a Útlán: Opið 2—10, nema laugard. 2—7 og sunnud. 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugard. 10—7 og sunnud. 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga S—7. Útibúið Hafsvallagötu 16: Opið allí virka daga frá 17.30—19.30. Tæknibókasafn IMSÍ í Iðnskólahús- — Mér þykir svo leiðinlegt að sitja alltaf ein inni í stofu á kvöldin. Eg held ég fari bara til mömmu. Atvinnulaus maður hringir dyrabjöllunni. — Er það hér, sem auglýst var eftir týndu peninga- veski og lofað háum fundarlaun- um? — Já. Hafið þér fundið veskið? — Nei, en ég hafði hugsað mér að leita að því og ætlaði að vita hvort ég gæti ekki fengið hluta af fundarlaununum greiddan fyrir fram. — • — ' Englendingur nokkur var steinsofandi niðri 1 loftvarna- byrgi, þegar sprengja féll til jarð ar og sprakk með miklum háv- aða og bramli. Hann hentist fram úr fleti sínu og hrópaði: — Já, já, góða mín, ég skal strax koma með teið. — ★ — Dr. Johnson sagði eitt sinn er hann var að talá um mjög leið- inlegan og þreytandi mann: —. Þessi maður virðist aðeins hafa eina hugmynd og hún er röng. — • — Talleyrand var eitt sinn spurð- ur að því, hvort kvenrithöfund- ur, sem hann hafði þekkt lengi væri ekki „dálítið þreytandi“. — Það eru ekki alveg réttu orðin yfir það, svaraði hann. — Hún er fullkomlega þreytandi. , . — • — — Pabbi, hver var Hamlet? — En sú fáfræði, réttu mér Biblíuna, drengur, ég skal lesa um hann fyrir þig. JÚMBÓ 1 KÍNA + + + Teiknari J. Mora { 1) Síðasti kennsludagurinn fyrir sumarleyfið var á enda, og hr. Leó kvaddi börnin með orðunum: — Njótið þið nú sumarleyfisins eins vel og þið getið, krakkar mínir .... og sjáumst svo heil aftur 15. ágúst. 2) Þau hlupu öll af stað út í skóg- inn, og Júmbó hafði tekið nýju svif- fluguna sína með sér. Veðrið var yndislegt, og nú átti að reyna svif- fluguna í fyrsta skipti. 3) Flugtakið tókst afbragðsvel, og flugan þaut gegnum loftið, alla leið út á veginn. — Sjáið þið, hún flýgur alveg til mannsins þarna! hrópaði Mikkí áköf. Jakob blaðamaður Eftii Peter Hoffman — Láttu mig fá myndina aftur! — Sjálfsagt! Þegar þú hefur sagt mér hversvegna þú varst að fela hana! Svona, Eddi, hvað er hún þér .... ha, ha, .... þessi skrautbrúða! — Ég hafði aldrei á minni ævi séð hana .... þegar hún ásakaði mig um morð!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.