Morgunblaðið - 19.02.1961, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 19.02.1961, Qupperneq 5
Sunnudagur 19. febr. 1961 MORCUTSTtLAÐÍb 5 fjjjfjj .f m m || i ft^ f i BajM i llllli: 1 1 1 í li fp HIIll! 1 iiiu J í&h k ÁÚiÉ UM ÞKSSAR mundir er ung- ur maður hér á landi að gefa út þrjár bækur. Margir ala þann draum með sér að koma út einni bók, áður en ævin er öll, en þegar blaðamaðurinn spurði þennan, hvað margar bækur hann hefði gefið út áð- ur, svaraði hann: „Ég held, að þær séu um tíu“. Maðurinn heitir Diter Rot eða diter rot. Hann er fædd- ur í Hannover í Þýzkalandi, en þar eð faðir hans er Sviss- Diter Rot lendingur og því með sviss- neskan ríkisborgararétt, komst hann til Sviss árið 1943. Á þeim árum var ekkert spaug að búa í Mið-Evrópu, kjöltu hinnar framsæknu hvítu menn ingar, er þrátt fyrir allt hefur breytt okkur í dýrategund, sem er þess meðvitandi, að nafn hennar er MAÐUR, homo sapiens. Diter Rot hefur nýlega hlot- ið 200Ó bandarískra dala verð- laun, svokölluð Copley-verð- laun. Copley þessi er einn í gær voru gefin saman í hjóna band af séra Ingólfi Ástmarssyni, •ungfrú Ingunn Valtýsdóttir, íþróttakennari, Rauðarárstíg 42 og Þórir Ólafsson, kennari við Menntaskólann á Laugarvatni. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Lovísa Sigurð. ardóttir og Arnljótur Björnsson, rand. jur. Heimili ungu hjónanna er í Mávahlíð 36. J2yra, sem hlýðir á holla nmvöndun, mun búa meðal hinna vitru. Vingjarnlegt augnaráð glcður hjartað, góðar fréttir feita beinin. IVlargur vegurinn virðist greiðfær, en endar l>ó á hcislóðum. Gráar hærur eru heiðurskðróna; á vegi réttlætis öðlast menn hana. Gi t. hjarta veitir góða heilsubót, en dapurt geð skrælir beinin. L Orðskviðirnir. í>ú litli fugl, á laufgri grein, hvað ijóðar þú svo sætt? ! þinum klið býr ástin ein, eem ei af hryggð var grætt. „Þú yngissveinn, eg sveif af strönd, þar sat þín elskuð mey með heiðblátt smáblóm sér I hönd og sagði: Gleym mér ei. „Ö, hjartans vinur, vissir þú, hvað vel ég man til þín. Eg lít á blóm og lifi i trú, að líkt þú saknir mín. Svo ber eg þig á brjósti leynt, þar byrgir ástin sig. Og sem mitt blóm er himinhreint, eins hreint eg elska þig". Steingrímur Thorsteinsson! Gleym mér ei. hinna mörgu bandarísku millj- ónamæringa, sem verja auðæf um sínum til styrktar vísind- um og listum. Milljónamaér- ingar eru undantekningarlítið gáfaðir menn, og gáfaðir menn hafa oftast samvizku, að því er sálfræðingar, sem nú eru í tízku, halda fram. í Sviss, nán ar tiltekið í Bern, dvaldist hann til ársins 1955. Þá hafði hann gefið út nokkrar bækur, all-stérstæðar, ljóð mynd- skreytt og óprentaðar gata- mynztur-bækur, sem vöktu á honum athygli víða um lönd. 1955 kom danskur framleið- andi, Halling-Koch, á sýningu Diters í Bern og bauð honum að koma til sín í Kaupmanna- höfn til þess að teikna mynzt- ur á ábreiður, brekán, teppi, gluggatjöld o. s. frv. Þar kynnt ist hann konuefni sínu, Sig- ríði Björnsdóttur, og fluttist með henni til íslands 1957. Hér hefur hann fengizt við ýmislegt, myndlist, kvik- myndalist (16 mm myndir) o. fl. Verk hans hafa verið sýnd víða um lönd. Myndir þær, sem hér birtast, eru úr nýjustu bók hans, sem prentuð er hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar. f myndabók Diters Rots, sem nú er að koma út, er byggt á þessu einfalda strikamynztri. Með því að snúa „satsinum" á ýmsa vegu fær hann smám saman aukna f jölbreytni í gerð listaverksins. Öll bókin bygg- ist á þessum strikum, sem hér sjást. Hér er mynztrið orðið flóknara. Hér er ein myndanna úr bók Diters, og hefur hann þá snúið satsinum nokkrum sinnum. Óska að kaupa eða leigja veitingastofu eða búð með með kvöld- söluleyfi í Rvík eða Hafn- arfirði. Tilboð merkt: „Kvöldsala — 1484“ send- ist Mbl. Bókband Einnig gert við gamlar bækur. Uppl. Tómasarhaga 37 eða í síma 23022. Geym- ið auglýsinguna. BREIÐFIRÐilMGABÍÚU Gömlu dansarnir Peysufatadansleikur í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri: Helgi Eysteinsson Ókeypis aðgangur fyrir dömur á peysufötum. Snla aðgöngumiða hefst kl. 8 — Sími 17985. Breiðfirðingabúð SilfurtungHð Gdmlu dansarnir í kvöld kl. 9—11,30. Ókeypis aðgangur. Baldur og Randrup sjá um fjörið Silfurtunglið — Sími 19611 Ársháfíð Hríseyínga verður haldin í Tjarnarcafé laugardaginn 25. febr. og hefst með sameiginlegu borðhaldi kl. 7 e.h. Tilkynnið þátttöku í síma 24656 (Sigurður Brynjólfs- son) 32358 og 24220 (Valdimar Jakobsson). Húnvetningar — Bridge Húnvetningafélagið í Reykjavík gengst fyrir tvímenningskeppni í bridge 3 næstu þriðju- daga. 21. febrúar, 28. febrúar 7. marz og hefst hún öll kvöldin kl. 8. — Þátttöku skal tilkynna til Gunnars Guðmundssonar, sími 32860 og Sóphusar A. Guðmundssonar, sími 15501 fyrir mánudag. ABalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verður haldinn í Iðnó mánudaginn 27. febrúar kl. 20,30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn V.R. Eigánmenn og unnustar Athugið að konudagurinn er í dag. Munið að færa þeim blóm. Blómin ódýrust á Laugavegi 63 og Blóma- skálanum við Nýbýlaveg, Kársnesbraut. Opið alla daga frá kl. 10—10. DÖMUR Ný sending af filt höttum. Fjölbreyttir litir VERZL. JENNY, Skólavörðustíg 13 A.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.