Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 7
M O R G V N *J L A Ð 1 Ð 7 Sunnudagur 19. fetir. 1961 bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Innihurðalamir Ú tihur ðalamir Blaðalamir Kantlamir Hliðalamir ggingavörur h.f. b b b b b b b b b Simi 35697 £ laugaveg 178 . Slámsmeyjar Varmalandi ‘53 ‘54 Hvað á að gerast 4. marz 1961? Upplýsingar milli kl. 6—8 á, kvöldin í símum 14196 (Dísa) og 36887 (Helen). Símar 22-8-22 og 1-97-75. Blóm — Blóm Á konudaginn gleðja eiginmenn konur sínar með fallegum pottablómum úr gróðurhúsi. Paul Hfichelsen Hveragerði Bákamenn! Hafið þér eignazt „Tíðindi“ afmælisrit Prestafélags Hólastiftis. Aðal-útsala í Prentverki Odds Björnssonar, Akur- eyri og Bókaverzlun Stefáns Stefánssonar, Lauga- vegi 8, Reykjavik. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „1486“. Raðhús óskasf til leigu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Raðhús — 1228“, fyrir fimmtudag. Sími 15300 Ægitgbtu 4 RAFMAGNSMÓTORAR 3ja fasa. Mjög ódýrir Ennfremur 1 fasa mótorar á gamla verðinu. RAFMAGNSSAGIR Til sölu Hús og íhúðir Einbýlishús, tvggja íbúða hús þriggja íbúða hús og stærri húseignir í bnæum. Einnig 2ja—8 herb. íbúðir og margt fieira. Dodge árg. '47 Er kaupandi að Dodge árg. 1947. Bíllinn má vera í lélegu ástandi. Kaupin miðast við staðgreiðslu. Uppl. í símum 18085 og 19615. Nýja fasteignasðlan Bankastræti 7 — Sími 24300 Ódýrt! Ödýrt! Veiði- og vinnujakkinn á gamla verðinu. Seljum næstu daga á niður settu verði Köflótta ullarjakka — Apaskinnsjakka Unglingablússur — Karlmannaullarpeysur. MARTEINI LAUGAVEG 31 Húsgögn Seljum sófasett, eins og tveggja manna svefnsófa. — Verðið er mjög sanngjarnt. Klæðum og gerum við göm- ul húsgögn. Tökum 5 ára á- byrgð á öll húsgögn, er fram leidd eru hjá okkur. Húsgagnabólstrunin Bjargarstíg 14 (milli Bergstaðastrætis og Óðinsgötu). Búsáhöld FELDHAUS hringofnai allar stærðir, koma í vikunni. STYLA ryðfrítt stál pottar og pönnur, Nýjung. PAKO stál hnífar og gafflar, matskeiðar og teskeiðar. TOWER BBAND pottar og pönnur. PBESTO hraðsuðupottar og Cory-kaffikönnur. FELDHAUS króm kaffikönn- ur, tepottar, kar. og kanna. ELEKTBA rafm. heimilistæki. BEST króm. rafmagnskatlar. BOBOT ryksugur og bónvélar Plast rjómasprautur, mæli- mál, mjólkurkönnur, baðkör, baðburstasett, uppþvotta- burstar. DYLON allra efna liturinn. DYLON lita leysir. DYLON nælon efna hvítir. B ú s á h ö I d h. f., Kjörgarði — Sími 2-33-49 ÞOBSTEINN BEBGMANN Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71 Hvildarstóll Til sölu er hvíldarstóll klædd ur skinni. Upplýsingar hjá Krisijám Siggeirssyni Laugavegi 13 — Sími 1-38-79 Tilkynning frá Sálaranns úknaf élagi íslands Af óviðráðanlegum ástæðum er fundi félag'sins, sem átti að vera næstk. mánudag, frestað til mánudags 27. febr. Stjórnin. Röska og reglusama unga stúlku, vantar vinnu frá 15. maí n.k. hefir góð meðmæli. Svar sendist Mbl. fyrir 1. marz merkt: ,(Björg — 21 — 1587“. VIKUR- milli- reggja- píötur Sími 10600. T I L S Ö L U sumarbústaðaland á fögrum stað við Þingvalla- vatn. Landið er rúmur hekt- ari og liggur að vatninu og rennur lækur í gegnum land- ið, teikning fylgir. Einar Sigurusson hdL Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Brauðskálinn LANGHOLTSVEGI 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat, smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. K A U P U M brotajárn og niálma HATT VEBÐ — SÆKJUM Brotajárn og málma kaupir hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsg. 2 — Símí 11360. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl, varahlutír i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐBIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Vorkaupstefnan i Frankfurt Am Main og Leðurvöru- sýningin i Offenbach verða haldnar dagana 5.—9. marz. Helztu vöruflokkar: Vefnaðarvörur og fatnaður, listiðnaðarvörur, hljóðfæri, snyrtivörur og ilmvöin, skartgripir, úr og klukkur, húsgögn og húsbúnaður, skrifstofuvörur, búnaður í sýningarglugga, verzlunarinnréttinngar, innpökkunarvörur, glervörur, reykingavörur, fínni matvæli og leðurvörur (í Offenbach). 3000 fyrirtæki sýna. Upplýsingar hjá umboðs- hafa. FEBÐASKBIFSTOFA RÍKISINS Sími 1 15 40 Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minm veizlur. — Sendum heim. RAUDA MÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til 3ja og 6 mán., gegn örugg um tryggingum. Uppl. kl. 11 til 12 f.h. og 8 til 9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385 Sparifjáreigendur Ávaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A — Sími 15385

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.