Morgunblaðið - 19.02.1961, Page 8

Morgunblaðið - 19.02.1961, Page 8
8 MORGVNBLAfllÐ Sunnudagur 19. febr. 1961 ^ Norræn akademia og viðskipta- og fjárfestingarbanki Ræða Glsla Jónssonar alþm. Wð setningu fundar Norðurlandaráðs i gær GÍSLI Jónsson alþm. setti fund Norðurlandaráðs, sem kom sam- an í Kaupmannahöfn í gær með ítarlegri ræðu. Mínntist hann í upphafi hennar þeirra fulltrúa, sem látizt höfðu frá því að síð- asta þingi lauk. Síðan komst hann að orði á þessa leið: Vér komum hér saman í dag til þess að halda 9. fund Norð- urlandaráðs. Er þetta í fyrsta skipti, síðan ráðið var stofnað, að það fellur í hlut fulltrúa ís- lands að setja fund ráðsins. Þeg- ar hr. prófessor Bertil Ohlin, fulltrúi stærstu þjóðar Norður- landanna, lagði á sl. sumri stjórn arforystuna í hendur fulltrúa minnstu þjóðarinnar, var það eng ar, veginn vandalaust að taka við þeim skyldum og þeim vanda, sem því fylgdi. Var oss öllum Ijóst, að margvíslegan vanda yrði að glíma við i sambandi við undirbúning undir fundarhöld á íslandi, er taka skyldi á móti öll um þeim fjölda, sem jafnan tek- ur virkan þátt í störfum ráðs- ins á hverjum fundi og gera þeim störfin og dvölina á íslandi slíka, að viðunandi væri, þegar bornar eru saman allar aðstæður þar við aðstæður í hinum Norðurlöndun- run. Að þetta tókst betur en við hefði mátt búast, ber að þakka ágætu samstarfi á milli forseta ráðsins, ritara íslandsdeildarinn- ar og djúpum skilningi allra þeirra, sem fundinn sóttu, á þeim margvíslegu erfiðleikum, sem því hlutu að vera samfara að halda fundinn á íslandi. öllum þessum aðilum færi ég, sem forseti ráðs- ins, þakkir fyrir það framlag, sem hver og einn lét í té til þess að skapa þann svip, sem ríkti á fund inum frá byrjun til enda og ég vænti að verði mörgum þátttak- endum minnisstæður, enda þótt sérstaða íslands í Norðurlanda- ráði, sem ég veit að fulltrúar þeir, sem fundinn sóttu, hlutu að fá meiri og dýpri skilning á en áður, setti sin sérstaka blæ á fundarhöldin. Til að auka skilning Frá því að Norðurlandaráð var stofnað fyrir 9 árum, hefur jafnan verið nokkuð um það deilt, hver sé hinn raunverulegi árangur af störfum þess. Finnst mörgum, að ráðið þurfi aukið vald, til þess að störf þess verði raunhæf, störfin kafni í of miklu málæði, of mikilli skriffinnsku, og of miklum veizluhöldum, og J vlnnu- '^'ar Þessi fundur haldinn margir líta svo á, að lítill eða 1 Reykjavík á sl. sumri, með þeim enginn árangur fáist af störfum ^ar.gri, að forsætisráðherra Svía ráðsins, nema því verði veitt bauð forsætiátáðherrum allra meira vald til þess að koma til- Norðurlanda ásamt öllum forset- lögum sínum í framkvæmd. Vil um ráðsins að koma saman á fund ég í þessu sambandi benda á, að a sveitasetri sinu, Harpsund, til Norðurlandaráð var aldrei stofn-! Þess þar að ræða þessi mál nán- að til þess að beita valdi, heldur ar °S skipa þeim í enn fastara komulag hefur orðið um að leggja aðaláherzlu á afgreiðslu tveggja stórmála á þessum fundi ráðsins, þ. e. skipulagningu á framleiðslu og sölu landbúnaðar- vara Norðurlanda og aðstoð við vanþroskuð ríki. Hér speglast, svo ekki verður um deilt, skap- gerð og menning Norðurlanda- bjians, ást hans á mold jarðar og djúpstæður skilningur á þvi, að tengslin á milli mannsins og moldarinnar má aldrei rjúfa. Hér eru þau sannindi viðurkennd, að þótt ýmis önnur framleiðsla, svo sem iðnaður, verzlun og fisk- veiðar, gefi oft meiri og fljótari arð, þá er það þó gróður jarðar, sem er í nánustum tengslum við | lífið og það fegursta og bezta, sem það hefur að bjóða. Og þá menningu, sem Norðurlöncón hafa skapað, hefði ekki verið n.ögulegt að skapa eða varð^era án þess að halda við tengslunum á m:lli mannsins og moldarirm- ar. Ég vænti þess því að Norö- uv'andaráð beri gæfu til þess að íinna á þessu máli þa lausn, seai tiyggir vaxandi velmegun þeirra stétta á Norðurlöndum, sem jörð ■ra yrkja, því að það er ifndir- stsðan undir veimegun alira annarra stétta. Hinn þáttunnn, að beita sér fyr ir rameiginiegri aðstoð við van- þroskuðu ríkin, sýr.ir hvort tveggja í senn, mannkærleika og scmúð með smælingjum, samfua stórbrotnu hugarfari að vilia iáta ljós sitt skína langt út yfir takmörk Norðurlandanna. Og þtð er einmitt slík skapgerð, slík ur hugsunarháttur og slík menn- ihg, sem skipar Norð j.r.öndunum á íiemsta bekk í baiáttu fyrir meiri friði og meira öryggi í heim inum, svo að til þeirra þótti sjálf sagt að leita, er velja skyldi framkvæmdastjóra fyrir Samein- uðu þjóðirnar, og eiga Norður- löndin að keppa að því að halda þessum sess með sóma. Ég vil hér fyrir hönd Norður- landaráðs flytja forsætisráðherra Svía, hr. Erlander, og frú hans þökk fyrir þann mikla þátt, sem þau áttu í því að marka þessa stefnu undir handleiðslu þeirra og frábærri gestrisni á sveita- setri þeirra í Harpsund. Undanfarin ár hafa störf ráðs- ins fallið mjög í þann farveg að treysta menningarböndin á milli þjóðanna, svo sem með gagn- Gísli Jónsson og ræða málin af hreinskilni og með viðleitni til þess að ná þeim árangri, sem öllum er fyrir beztu. Þetta er og hefur verið verkefni Norðurlandaráðs, og í þeim anda ber því að starfa framvegis sem hingað til. Hinu má svo ráðið ekki missa sjónir af, að það er nauðsynlegt að láta ekki störf ráðsins kafna í skriffinnsku, málæði og veizluhöldum, og á því hefur stjórn ráðsins fullan skilning. Samvinna ráðsins og ríkisstjórnanna Á forsetafundi ráðsins, sem haldinn var í Kaupmannahöfn í byrjun marz sl., var skipulagn- ing á meðferð og afgreiðslu mála aðalumræðuefni. Var þar fullt samkomulag um, að nauðsyn bæri til þess að marka þá stefnu, að fá og stór viðfangsefni yrðu tekin til meðferðar og afgreidd freicar en mörg og smá og að umfram allt væri nauðsynlegt að koma á enn nánari samvinnu á milli ráðsins og ríkisstjórnanna, kvæmri skólavist, gagnkvæmum um afgreiðslu mála, sem til j þýðingum á skáldverkum og þeirra er vísað. Var því ákveðið að koma á sameiginlegum fundi með forsetum og forsætisráð- herrum allra Norðurlandanna til þess að ræða nánar, á hvern hátt hægt væri að koma á slíkri sam- gagnkvæmri kynningu á lista- verkum, auk margvíslegra fjár- framlaga til menningarmála. í þessu sambandi vildi ég mega skjóta fram hér þeirri hugmynd, hvort ekki væri rétt að Norður- landaráðið kæmi á fót sérstakri norrænni „akademíu“ sem segði til um það, hvaða bókmenntir og listaverk ætti að velja til kynn- ingar í og frá hverju landinu um sig. Mundi það geta samræmt norræna list og gefið heildar- mynd af því bezta, sem Norður- löndin eiga sameiginlega. Gæti þetta vissulega haft mikil áhrif á listaþroska Norðurlandanna allra, sem ávallt eru, eins og vera ber, í leit að sannleikanum, jafnt í list, bókmenntum og vísindum. En þótt oss sé þessi þátturinn einna hugstæðastur, megum vér þó ekki gleyma hinu, að samfara því, er oss lífsnauðsyn að byggja betur upp en verið hefur sameig- inlegt norrænt hagkerfi, þar sem við styðjum hver annan í fram- leiðslu, viðskiptum og fjárfest- ingu. Á þessu sviði erum við enn miklu fjarlægari hver öðrum en á sviði menningarinnar, en það er jafnvel hinni sameiginlegu menningu Norðurlanda miklu hættulegra en nokkuð annað. Með norrænu hagkerfi myndum vér nálgast meira hver annan í viðskiptum, en viðskipti tengja jafnvel enn meira saman menn og þjóðir en nokkuð annað, ef þau eru eðlileg og báðum til hagsbóta. Ef vér lokum augun- um fyrir þessari staðreynd og látum það afskiptalaust, að hver þjóð innan Norðurlandanna bindist viðskiptaböndum við aðr- ar þjóðir, sem eins auðvelt væri að tryggja Norðurlöndunum, þá erum vér á mjög hættulegri leið frá norrænni menmngu, því að ára- og aldalöng viðskipti eru engu veikari hlekkur í tengingu þjóða en menningartengslin. Ég hygg, að stærsta spor í þessa átc sé að koma upp sameiginlegu norrænu hagkerfi og sameigin- legum norrænum viðskipta -og fjárfestingarbanka og að Norður- landaráð verði að beita sér fyrir athugun á því, hvermg það mætti gerast. V Mörg mál bíða úrlausnar í lok Norðurlandaráðsfundar í Reykjavík á sl. sumri bauð hr. Erik Eriksen, fyrrverandi forsæt- isráðherra Danmerkur, að næsti fundur ráðsins skyldi haldinn hér í Kaupmannahöfn. Hefur þessu boði verið tekið. Færi ég hinni dönsku deild Norðurlanda- ráðs og Þjóðþinginu danska þakk læti fyrir boðið og fyrir það að ljá ráðinu hin glæsilegu húsa- kynni hér ásamt öllu því starfs- liði, sem til þess þarf að halda þennan fund. Þegar ég nú hef lokið þessum orðum minum og kosning forseta hefur farið fram afhendi ég hin- um nýkjörna forseta, sem ég þyk- ist mega vænta að verði hr. Erik Eriksen, fyrrverandi forsætis- ráðherra, hið vandasama starf að hafa forystu fyrir málum ráðs- ins til næsta fundar. Mörg mál bíða hér úrlausnar. Ég veit, að hinn væntanlegi nýi forseti mun hvergi spara tíma né krafta sín-a og þekkingu til að vinna að fram- gangi þeirra og viturlegri lausn. Um leið og ég óska þess, að hann megi vinna þar marga og stóra sigra, færi ég öllum stjórnarmeð- limum ráðsins, fulltrúum og ölht starfsliði og öllum ríkisstjórnum Norðurlanda mitt innilegasta þakklæti fyrir ánægjuægt sam- starf þann tíma, sem ég hef farið með forsetastarfið. Með þessum orðum leyfi ég mér að setja 9. fund Norður- landaráðs. . til þess að auka skilning á iífs- form. Var fundur sá haldinn kjörum, lífsbaráttu og menmngu, Harpsund í byrjun október og innbyrðis á milli Norðurlanda- þjóðanna allra, svo að unnt yrði að sameina í löggjöfum félags- mál, efnahagsmál og menningar- stóð í tvo daga. Var þar fullt sam komulag um að treysta sem bezt samvinnu milli ráðsins og ríkis- stjórnanna og stefna að því, að manniMMi mál’ allt það bezta að fornu og I færri °S stærH mál v*ru tekin nýju, sem þessar þjóðir höfðu til-í ui afgreiðslu í raðinu frekar en einkað sér í aldalangri frelsis-1 f!eul smærn, enda heíðu mai- baráttu, og til þess þannig að in Þá fengið sem beztan undm- skapa sameiginlega á Norður-1 buninS, 1 nefnduln þe,™! sem löndum betri veröld, með örugg-1 ftarfa a mliil funda raðslna °S ari friði, meira frelsi og stærri.hafa nana samvmnu við ri ís- hamingju fyrir komandi kyn- stj°rnlrnar- í íramhaldi af þessii slóðir, sem jafnframt mætti j h°mu neíndir saman her i Kaup- verða fyrirmynd annarra þjóða,1 mannahöfn ásamt forsetum raðs- sem sí og æ keppa að sama marki. - 1 ins til þess að ræða þessi mál og Ef flett er blöðum sögunnar að fornu og nýju, er ljóst, að þjóðirnar skortir ekki vald, held- ur skilning að kynnast hver öðr- um, setjast að sameiginlegu borði undirbúa dagskrá þess fundar, sem nú er að hefjast. Afgreiðsla tveggja stórmála Það er engin tilviljun, að sam- ÞEGAR togarinn Freyr kom úr söluferð til Þýzkalands á dögunum, mátti sjá á stjórn- palli hins stóra togara Snæ- björn Olafsson skipstjóra. Hann hafði verið skipstjóri á Frey í þessari söluferð. Snæ- björn hefur verið að mestu í landi síðan árið 1958. Mun þá hafa vantað nokkra mánuði upp á að hann hefði staðið á stjórnpalli togara í 35 ár sam- fleytt. Hann var aðeins 25 ára gamall, er hann varð skip- stjóri. Gamall Reykvíkingur sagði er hann sá þessa mynd af Snæ- birni, sem tekin var um borð í Frey á dögunum. Eg man að mun vera yngstur togara- til þess var tekið, þegar Snæ- manna sem skipar sess fyrsta björn varð skipstjóri, hvað atýrimanns- Þvkir hann ml°S J , dugandi og efmlegur togara- hann þótti ungur. Það þótti magur_ Hann byrjaði sjó- þá ekki á færi öllu yngri mennsku á togurum 14 ára og manna en fertugra að takast hefur sótt sjóinn af kappi. á hendur togaraskipstjórn. Sem dæmi um það er að hann Snæbjörn er nú aldursfor- hefur ekki verið heima hjá seti íslenzkra togaraskipstjóra. sér um jólin frá því hann var En við hlið hans á myndinni á fjórtánda árinu. Öll jól síð- er Guðmundur Asgeirsson, an hefur hann verið á sjónum. sem er fyrsti stýrimaður tog- Guðmundur stýrimaður er son arans. Guðmundur varð 1. ur Ásgeirs M. Ásgeirssonar stýrimaður skömmu fyrir jól- fyrrv. skipstjóra en móður- in, þá nýorðinn 21 árs. 1 fyrra afi hans var Guðmundur í vor brautskráðist hann úr Tungu landskunnur aflamað- Stýrimannaskólanum. Hann ur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.