Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIh Sunifudagur 19. febr. 1961 I* Hroðlrystihúsið ÍSVER HF. SCGANDAFIRÐI óskar eftir stúlkum til vinnu í frystihúsinu. Mikil vinna. — Góður aðbúnaður. Uppl. gefur eftir- litsdeild Sölumiðstöðvar Hraðfrystihúsanna sími 22285. Símanúmer HLJÓÐFÆRAVERZLUN. Poul Bernburgh.f. Vitastíg 10. ER 3-82-11 ★ Við sendum um allt land. Fyrirlig g j andi Baðker Stærð 1,70x1.75 cm. Verð kr. 2495.00 með öllum fittings Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373 Stór kæli- og frystiskápur til sölu, — hentugur fyrir verzlanir og veitingahús. Upplýsingar í síma 1-83-16. Verzlunarstjóra vantar að matvörubúð 1. marz. — Umsóknir er greini menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „1588“. Huseign í Miðbœnum Húseign ásamt stórri eignarlóð við neðanverða Suð- urgötu til sölu. — Upplýsingar gefa (ekki í síma). JÓN BJARNASON, hdl. Lækjargötu 2 STEFÁN PÉTURSSON, hdl. Bankastræti 6 Hjólbarðaviðgerðir Opið öll kvöld og um helgar. HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN Bræðraborgarstíg 21 — Sími 13921 Björt og skemmtileg 3ja herb. kjallaraíbúð við Sörlaskjól til sölu milliliðalaust. Upplýsingar í síma 24924. Til leigu Ný 5 herbergja hæð (ekki í fjölbýlishúsi) til leigu 1. marz. — Einhver fyrirframgreiðsla æskileg. —• Tilboð er greini fjölskyldustærð, sendist afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Marz — 3456“. H reinlœtistœki WC kassar og skálar sambyggt, sænskt. WC skálar, WC setur, WC kassar. HANDLAUGAR í mörgum stærðum ásamt tilheyrandi, nýkomið Sighvatur Einarsson & Co. Símar 24133—24137 — Skipholti 15 Útstilling Stórt verzlunarfyrirtæki óskar eftir að ráða mann eða konu til að annast gluggaútstillingar og vöru- sýningar. — Tilboð ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir mánudags- kvöld 20. þ.m. merkt: „Útstilling — 1583“. G / uggatjald a-höre"ni Gardínubuðin Laugavegi 28 bbbbbbbbbbbbbfcbbÞbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Harðplastplotur á eldhúsborð í fjölbreyttu litaúrvali. Plötustærð: ca. 80 x 175 cm. ggingavörur h.f. Sim» 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b b — Reykjavíkurbrét Framhald af bls. 13. ! er svo magnaður að þeir ósjálf- rátt taka undir eins og bergmál, þegar Kremlbúar láta í sér heyra. „Ilætt verði öllum afskiptum utanfrá46 Sá hugsunarháttur að skoða sjálfan sig einungis sem bergmál af þvi, sem heyrist að austan, er auk fjártengslanna, skýring á atferli kommúnista hér á landi, hvort sem menn telja þá skýr- ingu næga afsökun eða ekki. Á' háttemi sumra Framsóknar- broddanna síðustu mánuði er hinsvegar erfitt að finna nokkra skýringu, hvað þá afsökun. Enn minnast menn þess, þeg- ar Tíminn í sumar tók að ógna með „japönsku ástandi" á ís- landi skömmu eftir að ritstjóri: Þjóðviljans hafði eftir japanskri fyrirmynd boðað stofnun „Al- þingis götunnar". Þvílíkar und- irtektir svokallaðs lýðræðis- flokks við beina ofbeldishótun. hefði þótt mikil firn hjá öllum öðrum en Framsóknarmönnum. Af þeim eru menn svo mörgu og misjöfnu vanir, aS fæstir láta sér blöskra. Eða hvað segja menn um boðskap Tímans sl. miðvikudag, er hann í for- ystugrein um „Verkfallið í Vest- mannaeyjum“ segir: „Þess verður að krefjast að hætt verði öllum afskiptum ut- an frá af þessari deilu og Vest- mannaeyingar einir látnir um að semja.“ Þetta er sagt örfáum dögum eftir að Tíminn hafði með feitu letri skorað á menn að leggjai fé fram til verkfallsbaráttunnar í Vestmannaeyjum. Hvað var sú áskorun annað en bein „afskiptl utan frá af þessari deilu?“ Og til hvers er „Vinnumálasambancf SÍS“, ef ekki til að hafa „afskipti utan frá“ til styrktar hverjum einstökum deiluaðila? Eða fyrir- mæli Steingríms, Hermanns og Eysteins 1951 til rikisfyrirtækja um að ganga í Vinnuveitendasam band íslands, voru þau gerð I nokkru öðru skyni en því að hafa „afskipti utan frá“? Heilnæmt Ljúffengt Drjúgt. Ávallt sömu gæðin. eruð þér ekki of sein að ná í ekta axminster mottu, renning eða teppi á gólfin. Bntasalan á axminster bútum heldur áfram í aðeins nokkra daga. Lítið í gluggana um helgina. Góður göngutúr — Góðar strætisvagnaferðir — Næg bílastæði Verzínnin flxminsler Skipholti 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.