Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.02.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 19. febr. 1961 * Skrifsfofuhúsnæði í miðbænum er til leigu nú þegar. — Mjög hentugt til ýmiskonar nota. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „1483“. Til sölu vegna brottflutnings, 2 stólar m. lausum púðum,. teak sófaborð, stero-grammófónn, þýzk eldhússtál- húsgögn, 2 armstólar, Nilfisk ryksuga, ýmis könar fatnaður og fleira. — Upplýsingar í síma 13001. HALLÓ- HALLÓ! Frá útsölunni Langholtsvegi 19 Kvensloppar allar stærðir 125 kr., Kvengolftreyjur allar stærðir og litir 140 kr., Kvenbuxur tricotine einig stór númer á 40 kr., Mislitar barnabuxur frá 15 kr., Leikfimisbuxur svartar og hvítar 30 kr., Sundskýlur 20 kr., Sokkabuxur frá 35 kr., Barna- stakkar allar stærðir 40 kr., Gardínuefni 30 kr., Ullarkjólaefni tvíbreið 50 kr. o. m. m. fl. LÍTIÐ INN — ÞAÐ BORGAR SIG Ú T S A L A N, Langholtsvegi 19 Danskf Brenni Nýkomið: Brenni: 1“—l1/i“—1V2 “ —2“—2V2"—3“. Eik: 1“—iy4“—1%“ Oregon Pine: 3%“ x 51/í“ og ey4“ Honduras Mahogni, kantskorið: 1”—iy4“—1V2" Birkikrossviður: 3—4—5—6 —10 m/m. Furukrossviður; 4—5m/m. Brennikrossviður: 4m/m. Harðtex: l/8“—4x9‘— 5y4x9‘ Gatað Harðtex: 1/8“ x 4x8“ Kantlamir, litlar úr kopar og- járni, ýmsar stærðir. Trélamir, ýmsar stærðir Innihurðalamir Svinghurðalamir l Tannkrem 75 gr. túpur Inniheldur FLUORIDE til varnai tannskemmdum Einkaumboð Kemikalia hf. \ Kven- og karlmannsúr í miklu úrvali. Urin sem ganga rétt. Úravibgerbir fljót afgreiðsla. Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson. ' Laugaveg 12. Sími 22802 1 RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMI 35-400 Kynning Reglusamur maður á bezta aldri sem á íbúð, óskar að kynnast stúlku, (eða ekkju) má hafa barn. Tilboð, sendist blaðinu , fyrir þriðjudags- kvöld 21. þ.m. merkt: ,,Gott fyrir bæði — 1488“. Ilýjar íbúðir til sölu Til sölu eru þessar íbúðir í nýju og vönduðu sambýl- ishúsi við Stóragerði: 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með 1 íbúðarherbergi í kjallara. Ibúðin var fullgerð fyrir nokkrum dögum. Allur frágangur sérstaklega vandaður. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð tilbúin undir undir tré- verk. Hægt er að fá hana fullgerða. Ibúðin er í vest- ur enda og útsýni óvenju fagurt. íbúðunum fylgja sér geymslur og eignarhluti í sam- eign í kjallara. — Upplýsingar á sunnudag í síma 34231. ÁRNI STEFANSSON, hdl., Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Símar: 14314. Auglýsing um umferð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiðastöður verið bannaðar á eftirgreindum stöðum: 1. Bræðraborgarstíg frá Vesturgötu að Sólvalla- götu, með þeirri undantekningu, að stöður verði leyfðar vestanmegin götunnar milli Bárugötu og Öldugötu. 2. Trygg\agötu sunnan megin götunnar frá Naust- unum að Grófinni og á beygjunni við Vélsmiðj- una Hamar. 3. Nóatúni beggja vegna götunnar frá Laugavegi að Skipholti. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 17. febrúar 1961 Sigurjón Sigurðsson Skipasmíðastöðvar, útfferðarntenn Þeir sem hafa hug á að fá sér hin vinsælu lensitæki fyrir hi’ingnótabáta, eru beðnir að láta okkur vita fyrir 1. apríl n.k Vélsmiðfan Oddi hf. Akureyri — Sími 1189 — Pósthólf 121. Afslátfur af gamla verðinu SPARIÐ Þér getið sparað verulega peninga með því að verzla hagkvæmt Verksmiðjuútsalan hefur fjölda góðra vara á ótrúlegu verði. Magabelti, Brjóstahöld, Handklæði, Crepesokkabuxur, Herra- frakkar, Telpnakápur, Drengjafrakkar, Morgunsloppar, Herrahálsbindi, Greiðslusloppar. VerAsmiðfu- úfsalan Eymundssons kfallaranum SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MINEKVXootv**** STRAUNING ÓÞÖRF 5BBW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.